Tíminn - 23.11.1969, Síða 5
STTNNUDAGUR 23. nóvember 1969.
TIMINN
5
— Slæm uppskera, segirðu.
Neei. Árið 1887 var uppskeran
sfcal ég segja þér svo slæm, að
við þurftum að nola allt korn
itð af þrem hekturum, til að
geta búið til eitt franskbrauð.
— En svo hafa auðvitað líka
komið góðæri. Til dæmis 1903,
en þá var uppskeran svo mikil,
aíS þegar við höfðum staflað
upp öltam þeim sekfcjum,. sem
komust fyrir úti, þá þurftum
við að setja afganginn inn í
' hlöðuna.
Frú Olsen var oijög áhygigju
full, þegar hún gekk inn í
lækningastofuna.
—Þér verðið að giera eitt-
hvað fyrir manninn minn.
Hann heldur að hann sé ísskáp-
ur.
— Já, þa'ð er að vísu dálítið
óveujnlegt, en ég held ekfci,
að það sé sfcaðiegt.
— Jæja, en það setn mér
finnst verst, er að hann sefur
alltaf með opinn munninn og
mér finnst vont að sofa við
IjÍQSia.
/
Dómarinn virti fyrir sér á-
kærða og sá, að það var gamli
presturinn, sem hafði kennt
honum kristinfræði fyrir mörg
um árum.
— Þér eruð ákærður fyrir
að leggja bílnum ólöglega. Við
urkennið þér brotið?
— Já?
— Gott. Þá verður refsing
in' faðirvorið 25 sinnum og trú
arjátningin 10 sinum.
— Hefurðu hugsað út I
hjónaband?
— Já, svo sannarlega. Ann-
ars væri óg kvæntur fyrir
liou'gu.
— Frænka mín var að koma
í bæinn. Viltu ekki hjálpa mér
við að sýna henni hinar ljósu
og dökku hli'ðar á bænum?
— Jú, allt í lagi. Þú tefcur
þær ljósu og ég þær dökku.
■ n-To
!"V»
DENNI
DÆMALAUSI
— HeyrSu, hvernig er það, fær
Magga gamla virkilega ástar-
bréf?
Elizabet Tayilor og Richard
Burton kom fyrir stuttu til
Lundúna úr fríi sínu í Sviss,
en til Lundúna fóru þau til að
-■ ' .i i
Frakkar vilja ekki láta
Bandaríkjamenn og Sovétmenn
eina um að skjóta gervihnött
um út í himingeiminn, þeir
hafa þegar gert sína geimferða
áætlun fyrir næsta ár, og
hljóðar upp á að senda fjögur
gervifcdngi út í geiminn á ár-
inu 1970. Ekki fylgir fréttinni
hvort tungl þessi fari á spor
baug umhverfis jörðu, eða eitt
hvað annað. Ekfcert segir held
ur nm tilgang þessara skota.
Þrir sovézkir fiskimenn
veiddu um daginn eina heljar
stóra geddu. Fiskurinn sá mun
hafa vegið rúm níu kiló, og
þótti mönnunum þvi viðeigandi
að halda upp á veiðina á viðeig
andi hátt, nefnilega með því að
drekka saman úr pilsnerflösk-
nnni sem fannst í maga fisks-
ins!
Tuttugu og sex ára gamall
ítali sem hefir skipt um kyn,
hefir fengið neitun frá yfirvöld
unum við þeirri bón sinni, að
þar sem han.n hafi nú með
læknisfræðilegri aðferð skipt
um kyn, verði nafni hans breytt
í þjóðskránni úr Piero í Piera.
Dómui- sem um málið fjallaði
komst að þeirri niðurstöðu, að
uppskurður sem breytti kyni
einstaklings, gæfi alls ekkert
tilefni til a@ staða þess ein-
staklings breyltist í þjóðfélag
inu, og þvi gæti hann fullvel
heitið sama nafninu áfram.
Þess vegna verður hver sá sem
fæðist sem karl, en lætur sdð-
an breyta sér í konu, að halda
áfram að vera karimaður á op
inberum skýrslum.
Ber brjóstkassi er nýjasta
nýtt í karlmanna fatatizkunni.
★
Tveir leiðandi menn í banda
riska tízkuheiminum, John
Weitz og Bill Biass hafa kynnt
þessa nýjung sína, og vilja
þeir að karlmenn verði yfir-
leitt naktir innan undir sam-
kvæmisiökkum svo og sport-
jökkum.
Höfundar þessarar tízku
segja, að þessi móður muni
*
★
verða mjög hentugur í heit-
um löndum, þri í hitabeltino
sé yfirleitt alitof heitt tfl þess
að menn geti mcð góðu mðti
verið í skyrtum, og að l.ízkan
muni verða mjög vinsæl meðai
kvenna, og muni fara kari-
mönnum með fallega brjóst-
kassa, sólbrennda og ioóna,
einkar vel.
*
Kvittur hefir oftlega verið
á lofti um ástarævintýri Ginu
lællobrigidu. Hún hefir verið
orðuð við hvers konar kóna,
allt frá nautabananum E1
Cordóbés til skurðlæknisins
Christian Barnard. En nú loks
ins hefir hún fundið þann er
verðugur telst ástar hennar,
eða svo segir þessi ítalska
fegurðardrottning. Hinn
heppni og hamingjusami ná-
ungi er George nokkur S,
Kaufman, forríkur verzlunar
maður frá Manhattan, New
Yófk, en þau Gina hittust fyrst
fyrir tveim mánuðum. Þrátt
fyrir það að Kaufmann þessi
sé alls. ekki skáld, þá hefir
hann nú gaman af þvi aö vera
hátíðlegur og segja bamalegar
setningar eins og; „Fyrsta og
og mesta gjöfin til Gínu frá
mér, er ást mín.“
. * "Wi
í Róm héldu þau fjölmenn
an blaðamannafund og skýrðu
frá áformi sínu með gifting
una, ljósmyndarar eltu þau
borgina á enda, og laínvel
fylltu flugvélina sem þau fóru
með frá Róm um kvöldið til
Genfar, en það var sko einum
of mikil frekja að áliti Gínu.
Hún þcirf kampavínsflösku
sem þarna var nærhendis og
sprautaði úr henni á ljósmynd
arana, „þið og ykkar viður-
styggilegu forfeður“, æpti hún.
Myndin er af þessu atviki.
vera viðstodd frumsyningu a
nýjustu kvikmynd Burtons,
„Staricase“. Eftir frumsýning
una heilsaði Margrét drottning
arsystir upp á hjomn. Á með
fylgjandi mynd er Margrét til
hægri, Beta til vinstri.