Tíminn - 23.11.1969, Qupperneq 6
6
TIMINN
SUNNUDAGUR 23. nóvember 196»
Mörg atriði EFTA-málsins
eru enn óljós og
Ræða Einars Ágústssonar, varaformanns Framsóknarflokksins á fundi Siúdentafélags Háskólans
StúdentaJfélag háslkólans hefur
beðið tmig að igera hér grein fyrir
persónulegri skoðun minni á inn-
göngu íslands í Fríverzlunar
.landalag Evrópu og útlMutað mér
15 mínútum til þess.
Ég vil strax segja, að ég hef
ekki enn myndað mér fulnaðar-
skoðun á því, hvað heppiílegast sé
að gera, en reynt að kynna mér
811 þau gögn, sem fram hafa kom-
ið með og móti, eins samvizku-
samlega og mér er unnt, en hrædd
ur er ég um að ýmsum finnist
sem mér, að mjög skorti á hiut-
iausa fræðslu um áhrif aðildarinn-
ar hér á landi og málið hafi
fremur verið flutt af trú en rök-
um.
Ég te*k því boði fegins hendi að
koma hér á framfæri nokkrum at-
hugasemdum um málið, efcki tiil
að sannfæra einn eða annan held-
ur til að reyna að upplýsa nokk-
ur atriði og Ikoma spurningum á
framfœri.
Sérbandalög eða
víðtækari sam-
vinna.
Áður en ég vtík að því að telja
fraim það, sem ég nefni kosti og
galla aðifldar að Efta langar mig
að segja örfá orð almenns eðlis.
Fiwerzlunarsamtök Evrópu
(Efta) byggja á samningi rífej-
anna 7, sem feenndur er við Stoíkk-
hóflm oig var .gerður árið 1959.
Stefna samningsins er í. fram-
haldi ÆUf viðskiptastefnu sem hef-
ur verið að færast í aukana und-
anfarið og feemur td. fram í
General Agreement on Tarrifs
and Trade — Gatt, eims og það
er nefnt — og fleiri samningum,
sem íslamd hefur verið aðiM að
um aflillaDgt sfeeið. Munurinn er þó
sá, að Eftasamningurinn nær að-
eins til landanna 7 auk Finnlands,
sem gerat hefur aufcaaðili og fjall-
ar um afnám verndartoilla og við-
sfciptahafta á ákveðnu tímabili, en
hinir samningarnir hafa aðeins al-
mennar otg ótímasettar yfirlýsing-
ar um að að þessu sfeuli stefnt
meðaJ sem allra flestra þjóða.
Eniginn vafi er á því, að stefn-
an er að draga úr viSskiptahöml-
um í heiminum. Sem stendur er
þróunin sú að nánast adiar þjóðir
hivort sem er í austri eða vestri
ganga til bandalaga í þessu skyni.
ÓfljMegt er að Island eitt aiiLra
landa geti staðið utan þessarar
þróunar, þannig að hér verði til
íangfnama mun meiri tollknúrar en
annare staðar gerist.
Spurningin er, hivort tengjast
sfeuii einihverju þessara bandalaga
og þá hverju og hvernig, eða Mða
þess að túnabil sérbandaiaga, sem
að mínum dómi verður efeki langt,
líði umdir lok og þau leyst af
hólmi af víðtælkari allþjóðasam
vinnu um frjáflsari viðskiptabætti,
þess konar samtökum sem við ís-
lendingar erum nú þegar aðilar
að.
Það eru svör vi® þessum spurn
ingum, sem ég, og áreiðanlega
margir alðrir, erum að leita að.
Ég skal þá reyna í stuttu máli
að telja fram bostina og gallana
eins og þeir líta út í mínum aug-
um.
Kostir
1. A bls. 59 í Eftaskýrslunni
liggur fyrir útreiikningur á því
miðað við árið 1967 hver hagnað-
ur gæti verið af niðurfeliingu
todlla á útfluttar sjávarafurðir og
er sú tala 46 millj. króna.
Aulk þessa hafa Bretar ákveðið
lágimarksverð á innfluttum freð-
fis'kflökum og telja sumir það
mikið hagræði fyrir íslendinga.
Ekki treysti ég mér til að meta
þann hagnað til verðs, en óneitan-
lega ber þetta nokfcurn keim af
verndarákvæðum fyrir innlenda.
Samt skal þvi engan veginn neit-
að að hagnaður geti fylgt þessum
sérsamningi, þar sem reynslan hef
ur yfirleitt verið sú, að verðlag á
oklkar freðfiski liggur iítið eitt
hærra en annara og refcst því síð-
ur á lágmarksverðið.
2. Samið hefur verið um að
Norðurlöndin leyfðu innfLutning á
1700 tonnum af lam.bakjöti frá ís-
landi, en tollar y.erðia ajeins fclld-
ir niður í Danmörlku og Svíþjóð.
Salan er þó ekki tryggð, en ætla
má að eitthvað gangi hún betur
en verið hefur.
Ég hef heyrt nefnda töluna 20
mifll'jónir króna, sem þessi samn-
ingur gæti igefið okkur, en enga
áhyrgð treysti ég mér tii að taka
á henni.
3. Þá hafa Norðurlöndin lotfað
að leggja fram andvirði 14 mdllj.
Bandaríkjadala á 4- árum sem
vaxtafliaust lán er endurgreiðist á
11.—25. ári eítir stofnun sjóðsins.
Augljóst er, að aðlöigun atvinnu-
veiganna og þá sérstaklega iðnað-
arins áð skilyrðum nýs markaðar
verður fjártfrek og ótviræð þörí
fyrir það fjármagn sem þarna um
ræðir og jatfnvel þótt meira væri.
4. Þá gera menn sér vonir um
nýjan marikað fyrir iðnaðarvönur
ofekar og tala margir um þetta
sem helzta kost aðildarinnar. Þörf
ofekar fyrir nýjar iðngreinar og
nýja maitkaði er augljós, en áíkaf-
lega finnst mér hafa verið slæ-
lega unnið að þessum þætti. Rök-
in eru einraa helzt þau, að „hiund-
urinn læri ekki að synda fyrr en
horaum er hent út í vatnið“, og
fleira í svipuðum dúr.
Hér vantar hlutlæga rannsólkn á
þvd hvaða iðngreinar það séu, sem
líklegar eru til þess að standast
samJkeppnina.
Talað er fjálglega um marfcað
100 miflljón manna, sem að því
er helzt verður skilið, eiga að bíða
miállþola eftir því að ístaizkur
iðnivarningur koani í húSimar. Því
miður er ég ákaflega smeyfeur um
að þessu sé ekki þannig farið, og
að mangs konar framleiðslia okkar
muni eiga örðugt uppdráttar við
hin nýju slkilyrði. Þó vil ég allis
ekki neita því, að þær greinar séu
til, sem geti spjarað sig. En bara
hverjar eru þær? Þeirri spurn-
ingu er ósvarað og eragin tilraun
gerð til að svara henni. Þessa máls-
meðlferð tel ég óafsakanlega.
5. Líklegt er, að vaxandi sam-
vinnu við erlend fyrirtæki fylgi
aufcin þefcking, sem berist inn í
landið frá samstarfsfyrirtækjum
og á því er vissulega mikil þörf.
Þó vil ég benda á að slíka sam-
vinnu er bægt að öðlast án inn-
' ' ' <v / /fc*,.v<ívzi,//X
EINAR ÁGÚSTSSON
göngu í Eflta. íslenzk fyrirtæfci
hafa hatfit slika saimivinnu t.d. Norð
urstjarnian í Hafnarfirði og skó-
verksmiðjan á EgiLsstöðum, en
ætlla miá að auknirag verði á þetssu
við nánari tengsl, og væri það
vissullega bostur.
Þetta voru 5 kostir. Næst koma
5 ókostir.
Ókostir
1. Þar nefni ég fyrist hættuna
fyrir heimiaiðnaðinn. Einnig hér
er undirbúningi málsins stórlega
áfláitt. Eragin nannsókn liggur fyr-
ir á því, hivaða greinar það eru,
sem astla má að haldi velli.
í Efta-skýnslunni eru talin upp
457 fyrirtæki í 17 vernduðum
iðngreinum, þar sem unnin hafa
verið 3786 mannár, en það mun
svara tdl vinnu rúmiega 4 þúsund
manns. Vernd þessi er misjafn-
lega mikii og enn hefur ekki svo
ég viti fil, feoimið fram nofefcur
niðurstaða rannsókna á þvi, hvort
öil þessi fyrirtæki, eða þá hve
mikifll hluti þeirra, sé svo háður
toMverndinni að atfnám hennar
þýði rekstrarstöðvun og diauða.
Áður en menn hafa gert sér
grein fyrir þessu svo og hinu, sem
ég gat um áðan, hvaða iðngreinar
það eru, sem eiga að fcoma í stað-
inn og til viðbótar, tel ég fráleitt
að igena þetta dæmi upp og víta-
verða vanrækslu að láta þetta
höfuðviðfangsefni mæta afgangi.
Ég tel það fjarstæðu að vinna
þannig áð svo örlagaríku máli,
eins og gert hefur verið, að slá
því fyrst föstu að ísland sfculi
ganga í Efta en fara síðan að at-
huga það, hvaðia affleiðingar það
hafi.
2. Þá óttast mangir að áikvæði
16. greinar Bfta-samningsins geti
reynzt íslendingum hættuleg, en
sú grein fjailar uim atvinnurefcstr-
arréttindi aCii'diarrífcja hivens í
annars iandi.
í greininni er þeirri sfeoðun
Jýst, að ekki megi beita höftum
gegn stofnsetningu og rekstri fyr-
irtækja á Jandsvæðum þeirra, sem
rfkistwrgarar annarra aðildarríkja
refca, með því að veita þeim kjör,
sem eru lakari en eigin ríkisborg-
urum eru veitt.
Á ráðherrafundi, sem haldinn
var í Bergen 1966 var þetta nán-
ar útfært og greinin tafcmörkuð
nokkuð m.a. beinlínis heimilað að
beita gjaldeyrishömtan og hafa
talsmenn þess, að við göngum í
Bflta, irajög viljað gera lítið úr
þessari grein og telja hana út-
vatnaða og hættulausa. Samt tala
þeir í hinu orðinu um nauðsyn
á sérstökum fyriryara um þetta.
Mín skoðun er sú, að ef til kem-
i ur, beri að ganga tryggiiega frá
'því, svo engum valfia sé unidirorp-
ið, að iþað séu íslendingar og ís-
lendimgar einir, sem hafi áflcvörð-
unarvafld um það hverjir það eru,
sem hér stunda atvinnurekstur og
eftir hvaða regluni. Öfll hula eða
leynd yfir þessu hlýtur að ala á
tortryggni þeirra, sem óittast þessa
samninga.
Úr því að við þurfum að hafa
fyrirvara og ætilum að hafa fýrir-
vara, þá viljum við fá að vita,
hvernig sá fyrirvari á að vera.
Ótiltekið hjafl uim að Mkflega verði
nú eittbvað sarnið um þetta, er
einskis virði.
3. í margra augum er ókostur
sú hætta, sem á þvf er, að sókn
otókar í markaðsmáflum muni
beiraast till EftaJandanma fyrst og
fremst og aðrir markaðismöguleik-
ar verði útundan.
Það Ocostar fé og fyrirhöfn að
hasla sér vöfll á Eftamarkaðnum,
athyiglin og orkan beinist þangað,
en þess verður vel að gæta að
aðrir þýðingarmMir markaðir
gleymist eiklki Þótt okfcur þyki
100 mi'lljónirnar í Eftalönidunum
margt tfóflfc, er það þó aðeins lítið
brot af þeim aragrúa, sem ann-
ars staðar býr og hetfur í mörgium
tilifellum engu siðri not flyrir það
sem við getum af mörkum lagt
4. Þá legg ég áherzLu á að að-
lögunartíminne r að míraum dómi
alJlt of stuttur.
Þagar haft er í huiga að hér
hilýtur að verða bylting í iðnað-
inum, gamlar greiniar hða últ af og
nýjar greinar vaxa upp í staðinn,
án þess að nokkur maður viti
í dag hvaða greinar það eigi að
vera, hver hafi þær með höndum
og hvar þær verði staðsettar, þá
hflýtur að vera augljóst að 10 ár
irauni reynast ákaflega stuttur
tími til þess að skipa þessum hlut-
um á hagkvæmasta hátt.
Það eru ekki bara peningar og
vélar, sem þarf til þess að fcoma á
flót iðnrekstri, sem mögiuleika hafi
til að standast samfeeppoina.
Iðnaðartfólfc þartf líka að gaaga
í langan og strangan sfcóla áðúr
en það nær þeirri leiflmi og af-
fcöstum, sem nauðsynflegt er.
Portúgal fékk lengri aðlögunar-
tímabil en aðrar Efta-þjóðir,
þannig að fordæmd er fyrir hendi.
5. Loks vil ég nefna sem ókost,
eða að minnsta fcosti sem óvissan
kost á þessu stigi, hvað verður um
Efta. 0111 vitum við að sum Efta-
rikin eiga etöðugar viðræður við
Efnahiagsbandalag Evrópu um að-
ild.
All'ir stjórnmólaflokfcarnir haf.a
samþykkt að við fslendingar get-
um ekki gerzt fuilgildir aðilar að
EBE. Hvað verður hiras vegar um
Efta — og okkur þá, ef við höf-
um gengið þai* inn, þegiar t.d.
Bretland og Danmörfc eru farin
þaðan?
Þessari spurningu hefur hefldur
efcki verið svarað.
Efling inðrekstrar
Ég nefni þessu næst nokfem- at-
riði, sem nauðsynlega verður að
hatfa í huga í sambandi við hina
nýju áætlunargerð um iðraaðinn
og framtíð hans, sem hlýtur að
verða að gera alveig án tillits til
þessa Eftamáls, það vifl ég undir-
strifca.
Fi-amhald á bls. 11