Tíminn - 23.11.1969, Side 7
SUNNUDAGUR 23. nóvember 1969.
TÍMINN
7
Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Framkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn
Þórarinsson (áb). Andrós Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði
G. Þorsteinsson. Fulltrúi ristjómar: Tómas Karlsson. Auglýs-
togiastjóri: Steingrimttr Gislason. Ritstjómarskrifstofur 1 Eddu-
húsinu, símar 18300—18306. Skrifstofur Bankastræti 7 —
Afgreiðslusimi: 12323. Auglýsingasimi: 19523. Aðrar skrifStofur
fifmi 18300. Áskriftargjald kr. 165.00 á mánuði, Innanlands —
í lausasölu kr. 10.00 eint. — Prentsmiðjan Edda h. f.
Þrjú iðnaðarmál
á Alþingi
Nýlega hefur verið vísað til nefnda á Alþingi þremur
iðnaðarmálum, sem Framsóknarmenn flytja.
Fyrsta málið, sem fjallar um eflingu Iðnlánasjóðs,
var fyrir nokkru til 1. umræðu í neðri deild. Efni þess
er að tvöfalda framlag ríkisins til Iðnlánasjóðs og að
tvöfalda einnig allar lánsheimildir sjóðsins. Þetta myndi
gera Iðnlánasjóði mögulegt að sinna stórum betur verk-
efni sínu, en það hlýtur að stóraukast, ef úr EFTA-aðild
verður, þar sem iðnfyrirtækin verða þá að hraða upp-
byggingu sinni og endurskipulagningu, ef þau eiga að
hafa möguleika til að standast hina auknu samkeppni.
Annað málið fjallar um rekstrarlán iðnaðarins. Sam-
kvæmt því skal tryggja iðnaðarfyrirtæíkjunum föst
rekstrarlán, er séu miðuð við framleiðslu þeirra og starfs-
mannahald. í stórum dráttum er hér byggt á tillögum,
sem atvinnumálanefnd Reykjavíkurborgar hefur gert.
Iðnaðurinn þarfnast stóraukins rekstrarfjár, ef úr EFTA-
aðild verður, þar sem erlendir keppinautar munu geta
veitt greiðslufresti til Iengri tíma.
Þriðja málið fjallar um stórfellda lækkun tolla á efni
og vélum til iðnaðarins- Lagt er til að ekki verði hærri
tollar á þessum vörum en efni og vélum til fiskveiða.
Tollar á vélum til fisíkveiða er nú enginn, en á veiðar-
færum og öðru efni um 4%. Tollar á vélum til iðnaðar-
ins er hins vegar 25% og á efnum yfirleitt miklu hærri.
Tvö síðastnefndu málin eru flutt í Sameinuðu þingi
og eru nú komin til nefndar þar. Framsóknarmenn hafa
flutt hliðstæð mál á undanfömum þingum, en þeim þá
ekki sinnt af stjómarliðinu. Viðhorf stjómarliðsins hlýt-
ur nú að breytast, ef úr EFTA-aðild verður, því bersýni-
legt er, að íslenzkan iðnað skortir alveg fullnægjandi
samkeppnisaðstöðu, ef þessar og aðrar fleiri ráðstafanir,
m.a. í skattamálum, verða ekki gerðar.
Kjör sjómanna
Guðmundur H. Oddsson, forseti Farmanna- og fiski-
mannasambands íslands, lét falla athyglisverð orð um
kjaramál sjómanna, þegar hann setti þing sambandsins
á dögunum.
Guðmxmdur H. Oddsson sagði, að aflabrestur og verð-
fall á ámnum 1967—-1968 hefði bitnað á sjómönnum
öllum öðrum stéttum fremur. Hlutur sjómanna hefði þá
rýmað um 30—40%. Þetta hefðu sjómenn enn ekki
fengið nema að takmörkuðu leyti bætt, þrátt fjrir gengis-
fellingamar og batnandi aflabrögð. Ástæðan til þess væri
sú, að ríkisstjómin hefði skorizt í leikinn og breytt með
lögum samningsbundnum hlutaskiptum.
Barátta sjómanna, sagði Guðmundur, stendur því fyrst
og fremst um það að fá þessum lögum breytt og að samn-
ingsréttur þeirra sé virtur, jafnframt því, að fiskverð
verði viðunandi og liggi fyrir á réttum tíma. Jafnhliða
þessu áféttaði Guðmundur, að verkföll væru engum til
hags, og sjómenn vildu komast hjá því, að til verkfalls
kæmi. Sjómenn myndu því aðeins fara í verkfall, að
ekki yrði talað við þá með öðrum hætti.
Því getur enginn sanngjam maður neitað, að sjó-
menn eiga kröfu um leiðréttingu á málum sínum- Og
samkomulagsvilji þeirra er ótvíræður. Hér þarf því ekki
að koma til neins verkfalls á flotanum eftir áramótin,
ef rikisstjóm og atvinnurekendur sýna sanngirni. Þ.Þ.
ROBERT KLEIMAN, New York Times:
Fær Nixon villandi skýrslur um
batnandi horfur I Vietnam?
Slíkar skýrslur hafa áður komið ráðamönnum Bandaríkjanna í koll
ÞEIR, sean leið sína leggja til
Vietnam á þessu haueti, kom-
ast að raun um, að þar eru
tvær mismunandi styrjaWir í
gangi. Tapaða styrjöldia eða
þrátefflisstyrjöldin, sem mót-
mœlendurnir sjó fyrir sér og
raunar flestir aðrir Bandar-Okja
menn heima fyrir, er í fœstu
Hk styrjöWinni, sem lýst er í
tilkynningum hershöfðingj-
anma í Saigon og frásögnum
æðstu emibættismanna bæði
Bandaríikjamanna og Viet-
nama. Ailt það, sem þeir hafa
til að miðia við hernaðar- og
stjórnmálaframgang, sýnir
alveg ótmilega góðan árangur
síðan í vor.
Atihugun á slkýrsium hers-
höfðingja og embættismanna I
Saigon leiðir til þeirrar niður-
stöðu, að sé sigur £ styrjöid-
inni ekki beinlinis á næsta
leiti, þá sé framgangurinn að
minmsta kosti það góður, að
fuil ástæða sé til að haWa
áfram í ömuggu trausti og forð-
ast frekari tíislakanir í friðar-
umræðxmum I París. Bæði borg
aralegir og hemaðarlegir sendi
menn Nixons í Saigon hafa
sárlbeðið hann að stofna ekki
góðum framgangi í styrjöld-
inni í hættu rneð þvi að fækka
of ört í her Bandaríkjamanna
austur þar. Tvennt bendir til,
að Nixon hafi heyrt bænir
þeirra. Hann virðist staðráðinn
í að beita fremur viarkárni en
hraða við brottdutning banda-
rískra hermanna og þedrri
kröfu hians verður ekiki haggað,
að kommúnistar verði að eiga
frumlkvæðið að næstu hreyf-
ingu í friðarviðræðum í París.
HVERSU áreiðanlegar eru
svo þær heimiildir, sem gefia til
kynna góðan framgang í styrj-
öidinni? Það hefiur oft verið
undanfari óifiara í Vietnam, að
aiíLar töiuiegar upplýsingar
hafa gefiið tílefini til bjartsýni.
lánan, sem dregin verður eftir
fengnum upplýsdngum, virðist
aiiveg ótviræð í þetta sinn.
Hún stígur og stígur. En er
þetta svo í raun og veru?
Hershölfðinigjarnir, sem
skýrslunum sinrna, fúiiyrða, að
meginlMutí hersveita Norður-
Vietnama og aðaHhersveit Viet-
cong haffi orðið fyrir miklu á-
fali og orðið að láta undan
síga í áttina til landamœranna
eða griðastaða í sfcógumum. Her
Suður-Víetnama hafi te'kizt að
koma á fiullu öryggi á mörg-
um svæðum. Má í þessu sam-
bandi benda á marga þjóð-
vegi, sem ekki hefiur verið leyfi
legt að nota langa liengi nema
f fylgd hersveita.
fibúar ýmissa þorpa telja sig
nú njóta viðhlítandi verndar
og veita því í auknum mæli
upplýsingar um vopnageymjsi
ur kommúnista og jarðhýsi
þeirra. Handtökum erindreka
Vietcong meðal almennings
hefur fjölgað mjög og liðhlaup
ar meðail þeirra hafa nú reynzt
helmingi fleiri en áður.
SAMKVÆMT manntali,
reiknúðu í tölvum, hefur fjöig*
að mjög þeim bændum, sem
lúta „sæmiilega öruggum" yfir-
ráðum Saigon-stjórnarinnar.
NIXON
31. égúist í sumar var sagt, að
þeim hefði á einu ári fjöigað
úr 50% í 84%, og er það eng-
in smóaiukning.
Nixon fiorseti hefur skipað
nefnd í Washington tíi þess að
kanna skýrslurnar um fram-
ganginn í styrjöddinni og sent
aðra nefnd í sama skyni til
Saigon. Sumir gagnrýnendur, —
sem tortryggnir eru á allar
grundjvallarbreytingar, — hafa
bent á, að likindin fyrir góð-
um framgangi í stjrrjöidinni
væru nókvæmlega hin sömu ef
hersveitir óvinanma hefðu af
fiúsum vidja dragið sig í hM,
en ekki orðið að láta uudan
síga fyrir ofurefli.
Ein firamkomin skýring er á
þá leið, að hersvedtir kommún
ista hajfi dregið sig í hlé til
þesis að bvfilast og safna kröít-
um. Önnur tiigáta er, að
kommúniistar séu að spara
krafita sína til þess að geta
beitt sér þess betur þegar
Bandarikjamenn eru horfnir á
braut. Verið geti að þeir séu
að gefla tii kynna að þeir séu
reiðubúnir að láta undan síga
meðan friðarviðræðurnar í
París standi yfir, eða að þeir
ætli að faliiast á, að nokkur
frestur verði gefinn til s-tjórn-
málastarfsemi og kosningar
látnar fara fram að hon-
um liðnum.
ÞÁ getur einnig verið, að
koimmúnistar ætli að hverfa að
nýju að skæruihernaði smá-
flokka og búist við lanigvar-
andi styrjöW enn, en séu hætt-
ir við að reyna að vinna hern-
aðarsigur í skyndi samkvæmt
„þriðja stigi“ með því að beita
stórum hersveitum. Loks er á
það að líta, að leiðtogarnir í
Hanoi gætu haft í huga nokkur
ofantaidn atriði í senn og hiag-
að ákvörðunum sínum sam-
kvæmt þvi, hivort sem hersveit-
ir kommúnista hafa orðið fyrir
miklu áfalli á vígvöllunum eða
ekki.
Aliar atlhuganir benda til, að
árásum fámennra skæruliða-
hópa og hermdarverkamanna
hafi fjöl-gað mjög að undan-
förau. Árið 1968 voru mánað-
ariega gerðar 790 slíkar árásir
á stöðviar eða staði, sem eikki
gegna Ihemaðlarhiutverki.
Fyrstu átta mánuði þessa árs
voru slfifcar árásir 975 á mán-
uði tii jafnaðar, og borgara-
legt manntjón var sem hér seg-
ir: 11706 særðir, 5188 týndir
eða rænt og 4593 faHlnir,
þar meðal 235 opinberir emb-
ættismenn. Árásir skæruiliða á
hernaðiarstofnanir eða stöðvar
nema mörgum hundruðum á
mánuði hiverjum.
TÖLURNAR, sem tilfærðar
xotu hér á un-dan, virðast
benda tíl, að í frásögnum og
skýrslum sé „of mikið gert úr“
aftunfiörinni hjá Vietcong. Enn
firemur ber áð athuga, að meg-
infcerjum Norður-Vietnama og
Vietcong hefur ekki verið
sundriað, enda þótt að í þeim
haifi eitöwað fækkað að tölunni
tfiL ÖH vitneskja, sem ýmiss
fcooar uppiýsingalþjónusta læt-
ur í té, bendir einidregið til,
að þœr getd að nýju tekið full-
an þátt í styrjöWinrii ef þær
búa sig un-dir það í nofckra
mánuði. Friðun hefur tvímæla
llaust miðað mjög vel undan-
gegnia sex mánuði, en sá
árangur er yfirieitt á hangandi
hári og þróunin gæti snúizt
við með skjótum hætti, ef leið-
togunum í Hanoi þættí til vinn
andi að hefja árásir að nýju.
Sagt er þó, að í skýrtslum
Bunkers sendiherra og helztu
aðstoðannanna hans I sendi-
ráðinu sé mifcLu minni áherzla
lögð á möguleika og mátt-
fcommúnista en fjálglegar lýs-
inigar á framförum í friðun.
Skýnsiurnar frá Saigon hafia
löngum reynzt starfsmönnum
Hvfita húissins háskasamar og
eru það jafnvel enn frem-ur,
þegar þeir einanigra sig að
verulegu leyti og r-eiða sig um
of á „tilreiddar“ staðreyndir og
ráðlegginigar, sem skrifstofu-
valdið leggur þeim upp í hend-
ur.
RiÍKISSTJÓRNTN í Suður-Viet
nam er mifclum mun raunsærri
en starfsmenn sendiráðs
Bandarikjann. að þvi er varð-
ar fnamitíðarhorfur og þá frið-
arskilmáia, sem ef til viil þarf
að semja um /ið koanmúnista
um það er lýkur. En hitt virð-
ist Ijést, að skýrslurnar, sem
komast al-a leið til Waslhing-
ton, séu á miður traustum rök-
um reistar.
Sennilega hefur Thieu for-
seti litta tiHmeigingu til að
vera ra’.msær í uppástungum
sfnum vlð friðarviðræðurnar í
París meðan fjálglegar full-
yrðingar um framgang og spár
um undianhaW Vietcong hægja
á fækkui, bandiarískra ber-
manna.