Tíminn - 23.11.1969, Side 10

Tíminn - 23.11.1969, Side 10
10 TIMINN SUNNUDAGUR 23. nóvember 1969 BÆKUR0G m m m Ha Að skrifa með lokuðum augum betur en flestir sjáandi Skúli Guðjónsson frá Ljótunnar- stöðum: Það sem ég hef skrifað. Útgef- andi: Ileimskringla. Skúlli Guðjónsson frá Ljótunn- arstöðum er iöngu þjóðkunnur öndtvegispenni og orðlistarimaður. Erindi hans í útvarp, greinar í blöðuim og ritgerðir á bókum hafa búið honum þann sess. Mesitu höf- undarlkostir hans eru skýr og sjálfráð hugsun, oft töluvert frum leg, mjúklát kímni og hreint, al- þýffiiegt tungutak, sem býr stund- inm yfir mikitli blaafegurð. Gft hef- ur hvarflað að mér, að sjón- depra lengi ævinnar hafi skírt og fágað þessa höfundankosti. Skúli á Ljótunnarstöðum hlýtur að telj- ast í hópi heztu gneinahöfunda mjeð þjóðinni á síðustu áratug- um, en nokkuð hefur skort á þjÉlifun og leikni íistendinga í þeirri grein bðfcmennta. Ég man það vel, hve ég las Bróf úr myrkri með mikilli ánægju, og því opnáði ég hina nýju bók Skútia með tilhlöklkun, sem raunar lætur aldrei á sér stan'da, þegar orð frá Skúla ber fyrir augu eða eyru. Ég býst þó við, að greinarnar í þessari bók séu óþarflega margar, og bókin heÆði orðið betri gestur á heimili tiih'lökkunarinnar, ef bún hefði verið sv'olítið minni, og umsjónar- rnjaður hefðd ekki gert alveg swona smátínt. Þessi umsjónar- maður er annars Pétur SumiarMða- son, fcennari, og 'skal verk hans að öðru leyti ekki lastað — síður en svo. Valið virðist gert með sfeilningi á nauðsyn fj'öibreytni til þess að rétt mynd. a f sferifuim Skúfa birtist í bókinni. Þó vantar mjög á, áð pófitískt andlit hanis koani í fjós, og er það skaði, ekki vegna áróðursgifdisins, sem raun- ar er guÆað upp með þeirn degi sern máláð helgaðist, heldur vegna þeirra kotsta, sem Skúlli fór oft á í þeiim skrifum og nú er í mlörg- um tifivilkiuim unni að njóta betur efftir liðinn diaiginn. Vafaiítið mun iestrarvinum Skúla þykja mestur fengur að fremstu greininni í bókinni: Það sem ég hef skrifáö. Hivort tivegigja er, að hún er ný af nálinmi, og hefur að geyma skemmtilega^ — og vonandi trúyerðáuga — sjáilfs- lýsingu, sem vérður nokkur skýr- inig á böfundiarþro'SÍka Skúlla. Þar koma þeir við sögu allir þrír, Jónas frá Hrilfllu, séra Siguxður Einarsson og Árni Halligrímsson Iðunnar-ritstjóri og fieiri þó. Greiniunum er að mestu raðao eftir aldri, en annars gerir um- sjónarmáðurinn, Pétur Sumartiða- son, giögga grein fyrir efni bókar- innar í þessum orðuim í eftirimála: „Útivarpsefni og annað það, sem hér birtist í fynsta sinn, hef ég unnið úr hiandrituim höfundar. Greinar og ritgerðir era telknar úr blöðum og tímaritum og prent aðar ðbreyttar, nema bvað „Bréf úr sveitinni“ hafa verið stytt. Gneinarnar eru í tímaröð oig þess getið, hrvar og hvenær þær birt- ust. Efnið er vaiið í samráði við hölfundinn og með Miðsjón af því, að það' sýnd sem flest af þeim mlálefnum, sem hann hefur ritað um á því næstum fjörutíu ána tímabili, sem bókin nær yfir. Mörgu hefur orðið að sleppa og þá sérstablega ýmsum stjórn- málagreinum, er snertu atburði líðandi stundar og voru sérstak- lega tíma'bunidnir. Þá er aðeins Hítið tekið af greinum um ríkis- últrviarpið, en um langt áraibii hef- ur Skúli ritað útvarpsannál í Þjóð- viljann“. Vant er að segja, hvaða grein- ar í þessari bók eru sikemmtileg- astar. Ég hef áiður minnzt á fynstu greinina. Þarna era marg- ir gamlir fcunningjar, svo sem Kirlkjan og þjóðfélagið úr Iðunni, en sú gredn vakti töluwerða at- hygli á sínum tíma. Þarna era einar þrjár Skinfaxagreinar Skúla, og er mest gaman að greininni: Að komiast áfraim. Þá munu margir hafa gaman af að lesa aftur greinima: Kiljan skeanmtir skrattanum, svo oig rabb- að við séra Ernil Björnsson og gnein um Jónas frá Hriiflu áttræð- an. Einn dagur og vegur úr út- varpinu er í bókinni, en þaðan hefðu mátt vera fleiri kaflar. Greinin: Dagiur* í sjúkrahúsi er raunar hagjlega gerð smiásaga — en simásögU'einkennin kom.a býsna víða frarn í beztu greinum Skúla á Ljóbunniarstöðum. Greinin Ljótunnaristaðabrefcka hefur nobkra sérstöðu í safninu. Hún er falUeg h'eimahagalýsing gædd ljóðrænum seið og næmu Skyni á mann og náttúru. Að öllu samanlögðu er mikill fenigur að þessari bók. OBt er það vafasamur greiði að safna í bók göimilum blaðagreinum. Margir lækka heldiur við slíka samantekt, en Sbúli á Ljótunnarstöðum rís undir henni og bækkar við. —AK Langlííið á jörðinni Bjarni Brektomann, sem mörg- um er kunnur, hefur sent frá sér nýja Ijóðabók — meira en al'lwæna. Hún nefnist Langlífið á jörðunni og er nO'kkuð á þriðja hiundrað blaðsíðna að stærð og aíl- þétt raðað ljióðiínuim á síður. Bók- in er prentuð í 300 tölusettum eintökum, og mun höfundur sjálf- ur annast útgáfuna og ætla þessi eintök hinuim mörgu vinum sín- um, sem hiann á víða, en þó flesta Ný þjónusta Önnumst ísetningar á ein- földu og tvöföldu gleri. Útvegum allt efni. Ákvæðis- eða tímavinna. Upplýsingar í síma 26395 á daginn og 81571 á kvöld- I in. ! Geymið auglýsinguna. Rafgeymaþjónusta Rafgeymasala Alhliða rafgejmiaviðgerðir og hieðsla. Notum eingöngu og selium iarninnihaldslaust kemisk hreinsað rafgeymavatn. - Mjót og örugg þjónusta. Tœkniver, afgreiðsla Dugguvogur 21 — Símí 33 1 55. Næg bílastæði. „SÖNNAK RÆSIR BÍLINN" £ Reykjaivilk og heimahéraði s£nu, Borgaiifirði. Þetta er svo sem ebki fyrsta Ijóðabókin, sem Bjarni Brekk- mann sendir frá sér. Áður hafa konnið út ljóðabækurnar Sól og slcý 1957 oig Frækorn 1959, en þessi nýjia ljóðabók er ekki minni en þær báðar að vöxtum. í henni era allimörg mannaminni, en ann- ars eru yrkisefnin mörg, og þótt orðaröðin sé stundum lauisleg oig ekki ætíð gætt samlhengis, þarf hann ekki afsakana við. Hann miálar sterkum litum. Vinur Bjarna Brekkmanns, séra Jón M. Guðjónsson ritar for- mláila að Ij'óðatoókinnd, og engdnn skilur Bjarna betur en hann. Bjiarni er ættaður og aiinn upp í HDvaOfirðinuim. Séra Jón segir: „Hann an.n mjög æskustöðvun- um og hefur tjáð ræktaríhug sinn til þeirra á marga kmd. í Ijóði Framtíð vinstri hreyfingar Félag ungra Framsóknarmanna í Reykjavík heldur almennan fé- lagsfund fimmtudaginn 27. nóvem ber í Glaumbæ og hefst kl. 20,30. Á dagskrá verður: Framtíð vinstri hreyfingar á íslandi. Fram sögumenn Ólafur Ilannibalsson, ritstjóri og Tómas Karlsson. rit- stjórnai-fulltrúi. Ólafur Tómas Tveir Lyngeyrardrengja í veiðiför. Teikning í bókinni eftir Þórdisá Tryggvadóttur. SUÐUR HEÍÐAR Frábær drengjasaga í íjórðn útgáfu Einhiver ágætasta saga, sem skrifuð hefur verið v-ið lestrarlhæfi d'renigja á íslenzku á síðustu ára- tuigum, er Suður heiðar eftir Gunnar M. Magnúss og Líklega flestum og beztum kostum búin þeii*ra bóka, sem Gunnar hefur skrifað. Hún kom fynst út 1937 og nú birtist hún í fjórðu útgáfu með teikningum eftir Þórdísi Tryggvadóttur. Þó að drengirnir, seim dáðu bókina fyrir þremur áratugum, séu nú orðnir fertugir eða frmimtugir menn, hefur öldin ekki breytzt meira en það, áð sí- felilt koma nýir drengir sem lesa Suður heiðar með jafnmikilili Bjarni Brekkmann hans — Hvalfjörður — kemur það falleiga fram, sem inni fyrir býr, ást hans og lotning fyrir því, sem fjörðurinn hans hefur gefið hon- um. Þar lifði Hallgrímur Péturs- son og orti sín andrítou trúarljóð, en þau ljóð lærði hann á bernsku- skeiði og geymir vel í minni. Saurbær á Hvallffjarðarströnd er Bjarna heilagur staður, og er ekki of mælt, að þeim stað hafi hann gefið hug sinn allan — í orði og verfei. Bjarnie r hugsjóna- maður og Ólatur að vinna að framgangi ^óðra málefna. Legg ur þá gjarnan land undir fót og heknsækir sína mörgu kunningja til liðsinnis við það, sem í huga hans býr hann telur rétt til brautgengis. Hann er mikiU vinur vina sdnna og þakklátur þeim, er rétta lionum hönd sína með skilningi. Bjarni á til ljóðasmiða að telja, og löngum hefur það verið hneigð hans að búa hugsan- ir sínar þeim búningi, er hann sér í skartklæðun'. móðurmáilsins hjá skáldunum okkar góðiu“. ánægju. Slíkan Mfsmátt eiiga að- eins hinar beztu bæbur. í fyrra las höfundur Suður heiðar í sjómvarp- ið, og þar náði hún einnig söimu tökunum meðal átoeyirenda. Hver er lyikilllinn að sfflkum sögu kostum? Hann er einfaldlega sá, að vel ritfær böfiundur sfcrifar af ful'lum trúnaði við eigin lífs- reynslu, lífsreynslu, sem hann hief- ur öðlazt á þvi æviskeiði, sem unidanþegið er Mfslyginni séu að- stæður eðlilegar. Saigan gerist í heiimalþorpi höfundar, Suðureyri við Súgandafijörð, þar sem atfbafna frelsið í beztu merkingu naut sin. Þó mun það efcki svo, að attourðir sögunnar hafi allir raumverulega gerzt, en þeir lúta að fuffliu sann- leitoanuim í æskulífi drenigisins, sem varð höfunidur sögunnar. Sagan hivílir á þeim hornsteinum, sem ungir og heiibrigðir drengir byig'gjia Mfisdraiuma sína, leiki og atlhafnir á alla tíma — hreyisti, drengílund, félagskennd og rétt- sýni. í hinni nýju útgáfu, sem er öll hin simekkvislegasta, kemur þessi sagan enn sem kölluð til íslenzíkra drengja. Hún er þó ekiki beinlín- is skrifuð sem barnasaga að mól- færi og stíl. Þess er ekki þörf. Hún er aðeinis vel skrifuð. Það nægir og meira en það_______AK Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist í félags heimili sínu, Sunnubraut 21, sunnudaginn 23. nóv. kl. 20,30. ÖUum heimiU aðgangur meðan húsrúm leyfir. Bazar Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík heldur bazar að HaU- veigarstöðum sunnudaginn 7. des. næstkomandi. AUir þeir, sem vildu gefa á bazarinn eru beðnir að hafa samband við eftirtaldar konur: Valgerði, Hjallavegi 12, sími 34756, Ingibjörgu, Bergþóru götu 8, sími 21727, Margréti, Barmahlíð 17, sími 11668, Rann- veigu, Grenimel 13 sími 15402 og Sólveigu ÁsvaUagötu 67, sími 13277. Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur verður haldinn laug- ardaginn 29. nóv. í Framsóknar- húsinu kl. 2 síðdegis. Stjórnin.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.