Tíminn - 23.11.1969, Blaðsíða 11
r" .. " ■ - -
i
SUNNUDAGUR 23. nóvember 1969.
MENN OG MÁLEFNI
Handialhtótfið som trílkt hetfur uim
uppibyggm'gu atvinnulíflsins á við-
reisniaránunum er ólhiætft, Iþað sjá
nú aMir — alfteiðinigar þess eru
meðal annars þær, að í mörgum
greinum hefur orðið stórtfelldur
saimdráttur ©g gæti ástandið hiér í
Beyikjavílk verið mönnum holl
lexía í þessu efni og þá eklki síð-
ur í útgerð og. fiskvin'nslu en í
öðirum greinum.
En atriðin sem ég vil nefna
varðandi iðnaðinn eru þessi:
1. Atfnema þarf tola af efni og
vélum.
2. Iðnaðinum verði tryigigð fösf
rekstrarlán.
3. Vaxtaikjiör verði athuguð og
samræmd þannig, að ísilen'dingar
búi ekki við lakari kjör en sam-
keppnisaðilar þeirra t.d. í Eíta-
löndunum.
4. Fyrirtækjium, sem þurtfa að
breyta neks'tri sínum verði tryiggt
nægilegt tfjiármagn til þeirra hiuta.
Þar Ikoma hæði Iðnlánasjióður og
Norræni Iðnþróunarsjóðurinn inn
í myndina.
5. Upplýsinga- og fræðslustofn
Un fyrir iðnverkafólk verði stofn-
sett.
6. Sérstalkri stotfnun verði kom-
ið á íót til markaðsleitar, bœði
innan Efta-rikjianna og utan
þeirra.
7. Skipiilögð áætlun verði gerð
til margra ára um efllinigu iðn-
rekistrar. í því samhandi vil ég
minna á að fyrir 9 árum flluttu
framsóknarmenn á Aiþingi til-
lögu um eifingu iðnrekstrar, þar
sem meðal annars var sérstaklega
bent á nauðsyn þess að kanna
h/vaða iðnigreinar hefðu bezt skil-
yrði til þess að standast sam
keppni við iðnaðarvörur annarra.
Þiessa tillögu endurflutfi ég á
Bíðasta þingi um svipað leyti og
farið var að ræða um aðiild íslands
Efta og sýnt var að þessi eða
sams konar athugun mundi ekki
Verða grunidivötlHur að afstöðu mik-
Us fjöl-da alþingismanna til máílis-
ins. Sérstakan ugg vöktu þá þeigar
þau ummæli E'fta-skýrs'lunnar, að
rannsókn á málefnum iðnaðarins
og einstökum greinum hans, sem
legið gæti til grundivaillar mótun-
ar alhliða stefnu í iðnaðarmáilum,
vœri meginvertkefni, sem bíður úr-
lausnar, þeins og þar segir á bls.
55.
Ég ieytfi mér nú iað varpa ifiram
þeirri spurningu tiil tfundarmianna,
hvort þeir álíti ekki að aðstaðan
til að gera sér grein fyrir rök-
studdu áliti um áhriif Efta-aðildar
væri ekki ólíikt hetri etf þessum ráð-
um okkar Framsóknarmanna hefði
verið fylgt jiafnvel í fyrra, að ég
tali nú ekki um tfyrir 9 árum.
Tæpieiga held ég að það geti far
ið á milli mála, en stjórnarfllloikk-
arnir litu ekki þannig á, því hvor-
ug tilliagan hlaut samþykki þeirra.
Málsmeðferð
gagnrýnd
Tími minn er nú þrotinn. Eig
hef leyft mér að gagnrýna hér
þau vinnuþrögð, sem viðhöfð hafa
verið. Það er ekki hvað sízt þeirra
vegna sem svo mörgum spurning-
um er ósvarað. nauðsynleg-
um spurningum, sem hljóta að
vera fqrsenda skynsamlegrar nið-
urstöðu.
Ég vil ekki fyrirfram útiloka
nein skref í alþjóðasamvinnu, sem
til greina koma og íslendingum
geta reynzt til heila. En ég vil
vita hivert ferðinni er heitið.
í þessu efni er mér trúin ein
ekki nóg, endia boðorðin mjög
óljós og postularnir ekki alir
sannfærandi.
Ég vona að ekki verði flanað
að neinu í þessu mikilsverða máii,
og að enn gefist kostur á að
meta það með hliðsjón af öllum
aðstæðum, þannig að takast megi
að gera það, sem fslandi og ís-
lendingum er fyrir beztu.
Þiess hljótum við öil að óska.
TIMINN
Fundur sambandsstjórnar A.S.Í. hófst í Lindai-bæ á föstudagskvöld. Myndin var tekin við upphaf fundarins, en honum lýkur í kvöld. —
(Tímamynd — Gunnar)
OLÍUFLUTNINGASKIP
Framhald af bls. 1.
lýkur með því að engin skip eru
flutt inn árin 1967 og 1968. Á
þessu ári hefur verið keypt 1
skip frá Hollandi, og eitt er í smíð
um hér á landi.
Ölafur sagði sérstakiega áher
andi, að ekkert stórt olíuflutniuga
skip er í flotanum til flutnings á
olíum frá útlöndum til Islands —
þrátt fyrir þaið, að olíuskip eru
samtals 40% af heimsflotanum.
Væru ýmsar hliðar á þessum
olíuskipaskorti mjög alvarlegs eðl
is: „Ber þar fyrst að nefna það
öryggisleysi, sem óneitanlega fylg
ir því að vera algjörlega öðrum
háður um flutninga á olíum.
Venjulegar innlendar olíubyrgðir
eru svo naumar, að smávægilegar
truflanir á eðlilegum innflutningi
verða strax háskalegar að nokkr
um dögum liðnum. Enn þá háska
legra hlýtur að vera, að olíuflutn
ingar okkar séu í höndum stór
velda, sem daglega sýna umheim
inum, að hvaða aðgerðir sem eru
teljast lögmætar í pólitískum
átökum í því stóra leiksviöi jarð
arinnar.“
Hann minnti síðan á, að Islend
ingar áttu stórt olíuflutningaskip
sem gert var út á frjálsum sam
keppnisgrundvelli, en til reksturs
og siglingar stórs olíuskips þurfi
sérþekkingu á mörgum sviðum,
sem sé dýrmæt eign í verkmenn
ingu þjóða. „Pólitísk átök urðu
banabiti þessa skips.“ „Það var
beitt pólitísku bragði af hinum er-
lenda olíuflytjanda með því a®
dumpa fraktinni á móti þeirri ís-
lenzku. Það voru pólitísk innlend
afglöp að falla á því bragði“.
Lagði hann áherzlu á að íslend
ingar þurfi nauðsynlega að fá
stórt olíuflutningaskip sem fyrst.
Ljánsfjármagn til kaupa á slífeu
sfeipi sé auðfengi®.
Ræða verðlagsmálin í dag
á fundi Framsóknarfél.Reykjavíkur í Framsóknarhúsinu kl. 2.
Fundurinn er öllum opinn
Framsóknarfé- lag Reyfe.iavíkur heldur kaiffifund
næstk. sunnudag
kl. 2 e. h. i nýja
salnum í Fram-
sóknarhúsinu við
Hlr - m 1 Fríkirkjuveg.
Jlf ' Fundarefni:
Wt A Drög að nýju
IIMHI il jkiuiUkJ Uii >ýy//WfBSS frumvai'pi um
verzlunarálagningu og fl. Frum
mælendur á fundinum verða Er-
lendur Einarsson, forstjóri SÍS,
Sigurður Magnússon, framkvæmda
stjóri Kaupmannasamtaka íslands
og Jón Sigurðsson, formaður Sjó
mannasambands íslands. — Fund
urinn verður öllum opinn og eftir
framsöguræður verða frjálsar um
ræður.
Sigurður
Jón
smíðanna mun iðnaðar- og tækni-
menntun okkar öðlast þá reynslu
og vöxt, sem er þjóðinni nauðsyn
leigt, því þeirra tækni mun síðar
njóta viðar í atvinnulifinu og eins
og stendur eru ekki sjáanleg önn
ur svið, þar sem hægt er að öðl-
ast þá þekkingu og reynslu“.
Stórskipasmíði i Reykjavík?
Ólafur vék í framhaildi atf þessu
að skipasmíðum og taltíi eðlilegt,
að skipasmíðastöðin á Akureyri
„fengi ÓSlitið _ nýsmíðaverkefni
fluítningaskipa í framtíðinni, svo
að sú aðstaða, sem þar hetfur verið
sköpuð, megi aukast og nýtast
eðlilega. Við eigum samt að hafa
uæga aðstöðu til byggingar fiski-
skipa í öðrum innlendum stöðv-
um.
Eins og stendur á þessi stöð
að ráða við byggingu a. m. k. 2000
rúmlesta skipa. En við þurfum að
geta byggt allt að 6000 lesta skip
innan langs fíma. Reykjavík á að
hafa forgöngu um að skapa þá
aðstöðu, sem þarf til að smíða
og /iðhalda skipum af Þessari
stærð. Ef hugsað er 20 ár fram í
tímann fyrir Reykjavík, er óhugs-
andi annað en að á þeim tíma
verði að rísa stórskipasmíði sem
undirstöðuatviiinuvegur í höfuð-
borginni“
Ólafur benti á, að stórskipa-
smiði krefjist mikiillar verkþekk
ingar á sviði iðnaðar og tækni.
„Með því að fara inn á svið skipa-
Óskadraumur hagfræðinganna
hefur nú rætzt.
Ólatfur rakti síðan m. a. mennt-
un sjómanna, en fór síðan út í
kjaramál ytfirmanna á siglingaskip
unum. Sagði hann, að ekki hefði
tekizt að bæta kjörin síðustu 2
árin, og lítið fengizt fyrir 16,2%
launarýrnun vegna gengiisbreyt-
inga. Launin væm nú það léleg,
að menn streyma á erlendu skipin
tugum saman, og „þeir, sem ein-
hverra hluta vegna er nú sagt
upp á íslenzku farskipi fara nú
hlæjan'di í land“.
„Óskadraumur _ hagfræðinganna
hefur nú rætzt á íslandi", — sagði
l ólafur. — „Við búurn nú í gengis-
breytingarfereppuþjóðflélagi með
! mátuieigu atvinnuleyisi. Stjórnmála
menn sem eru lausir við allan
frumleifca til átaka við stórvanda-
miál, benda okifeur á, að almanna-
tryggingar sjiái öllum farborða frá
vöggu til grafar, og hagtfræðing-
arnir þutfa efeki nema þri'ggja
stund viimudag, því að nú er engu
til þess að haga, bara að haga
sér vel.
Útgerðarmenn telja, að þessi
pðlitík hafi stórlega aukið afkomu
möguleika þeirra. Þar er horft
þröngt á hlutina, en afleiðingarn-
ar munu þó ekki láita standa á
sér“.
Lagði hann áherzlu á, að far-
menn ættu ekki annarra kosta
völ en að berjast fyrir kjörum
sínum.
Ist. — Það er ótrúlegt, a® við
skulum hatfa verið á sveimi um
þessa hvítu kúlu fyrir nokkrum
klukkustundum, sagði hann.
Ef alt fer eftir áætlun, lenda
geimfatarnir á Kyrrahafinu á
mánudagskvöldið kl. 20.57 að ísl.
tíma. Þá tefeur við einangrunar
vist í 21 dag, áður en þeir Conrad,
Gordon og Bean geta aftur tekið
upp háttu jarðarbúa.
NYTT SÖLUFYRIRTÆKI
Framhald af bls. 1.
treystandi til að selja fisk á þess-
um markaði. Aii.k þess sem hið
nýja fyrirtæki mun annaist sölu
á fiski og fiskrétitum mun það
einnig annast markaðsrannsóknir
og er ekkert sem mælir gegn því
að þessir snjöllu sölumenn geti
ekki einnig selt hvaða vöru aðra
en fisk, á Bandaríkjamarkaði. Við
bindum þvi einnig vonir við það,
að þetta nýjia fyrirtæfci gefi aflað
okkur hagsteðra markaða í Banda
ríkjunum fyrir iðnaðarvörur Iðn-
aðardeildar SÍS.
Það er forystumaður National
Marifcetinig, Mr. L.E. Stewart, sem
er stjórnarformaður hins nýja
sölu- og markaðsfélags, og mun
annast framkvæmd ast jórn þess
a.m.fc. fyrst í stað. Hefur hann
þegar flutt höfuðstöðvar sínar til
Harrisburg, þar sem Ioeland Pro-
ducts og fiskiðnaðarverfcsmiðja
okfcar er. Fuiltrúar Iceland
Products í stjórn hins nýja félags
eru aufc mín þeir Guðjón B. Ólafs
son, framfcvæmdastjóri sj'ávar-
afurðadeildar SÍS og OÍhar Hans-
son, framkvæmdastjóri Iceland
Products.
Verfcsmiðjan í Harrisburg hefur
gengið mjög vel að undanförnrj og
búiumst við nú við að framleiðsl-
an verði 70—80% meiri á þessu
ári en í fyrra. En svo geitur farið,
sagði Erlendur Einarsson að lok-
um, að aukninigin verði enn meiri
á næstu árum, ef hið nýjia söiu-
og marfeaðsfyrirtæki okfcar verð-
ur happadrjúigt í starfi, en það
er engin goðgá að segja, að hugs-
anilegt sé að þetta nýja sölustarf
geti valdið, straumhvörfum í marfc
aðsmálum okikar í Bandaríkjunum.
þeir mega sofa
Framhald af bls. 1.
— Þétta er allt saman hálf ó-
raunverulegt, sagði Conrad, —
tunglið er eins og hvítur bolti í
dimmu tómarúmi. Bean sagði, að
umhverfið væri eins og Ijósmynd, j|
sem hægt, en öriugglega fjarlægð Él
Eiginmaður minn, faSir okkar, tengdafaðir og tengdasonur
Skúli Magnússon
vegaverkstjóri, Hvammstanga,
verSur jarðsunginn fná Hvammsttngakirkju, þriðjúdaginn 25.
nóvember kl. 2 e. h.
Halldóra Þórðardóttir, Hglmfríður Skúladóttir,
Þorvaldur Böðvarsson, Þórður Skúiason,
Elín Þormóðsdóttir, Þórður Þ. Lindal.
Maðurinn minn og faðir okkar
Hafliði Þorsteinsson
andaðist á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 21. þ. m., jarðarförin
ákveðin stðar.
Guðrún Jónasdóttir,
Börn hans og barnabörn