Vísir - 24.06.1981, Page 2
Hvemig finnst þér for-
seti íslands, frú Vigdis
Fihnbogadóttir, hafa
staðið sig i starfi?
Helgi Baldvinsson, verkamaöur:
Bara sæmilega held ég, en ég
kaus hana ekki.
Björg ólafsdóttir, vinnur á
sjúkrahiisi:
Alveg skinandi vel. Og ég er alveg
sérstaklega hrifin af heimsókn
hennar til Strandasýslu. ÞaB er
nauðsynlegt að forsetinn fari á
þessa afskekktu staði.
Guðjón Kristmannsson, ínn-
heimtumaöur:"
HUn hefur staðið sig ljómandi vel,
mælsk og ágæt kona sem kemur
mjög vel fyrir.
Guðmundur ólafsson, stýri-
maður:
Mjög vel. Hún kemur vel fyrir I
alla staði.
VÍSIR
MiÖvikudagur 24. júni 1981
C
„Ég hlakka tll
að takast á
við Detta starf”
- segir Páll borstelnsson, nvskipaöur
norgartógeti vlð embælti
yfimorgarfógetans I Reykiavik
Það er Páll Þorsteinsson, ný-
skipaður borgarfógeti viö em-
bætti yfirborgarfógetans i
Reykjavik, sem svo mælir. Páll
er fæddur i Arnesi i Strandasýslu
1943. Foreldrar hans eru séra
Þorsteinn Björnsson, fyrrverandi
Frikirkjuprestur, og Sigurrós
Torfadóttir. Hann varð stúdent
frá Menntaskólanum i Reykjavik
1966 og hóf siðan nám i lögfræði
viö Háskóla tslands, sem hann
lauk 1973. Hann er kvæntur
Guðrúnu Kristinu Þórsdóttur og
eiga þau tvö börn.
„Eftir aö ég lauk lögfræðinám-
inu hóf ég störf sem fulltrúi hjá
bæjarfógetanum i Keflavik og
siöan fór ég til Sauðárkróks og
vann hjá bæjarfógetanum þar. A
báðum þessum stöðum var ég aö-
eins i stuttan tima, en engu að sið-
ur var þaö góður skóli. Það var
svo ’74 eða um ári eftir aö ég lauk
lögfræöiprófinu, að ég réði mig
sem fulltrúa hjá Borgarfógetan-
um i Reykjavik i skiptaréttinum.
Þar var ég i um þaö bil eitt ár eöa
þar til ég fór að vinna hjá Gjald-
heimtunni sem deildarstjóri og
þar hef ég verið siðan.”
— 1 hverju verður starf þitt sem
borgarfógeti fólgiö?
„Þaö er einkum fólgiö i aö gera
lögtök fyrir Gjaldheimtuna.”
— Veröur þetta starf að ein-
hverju frábrugðiö þinum fyrri
störfum?
„Það má segja, að munurinn
liggi einkum i þvi aö áður var ég
starfsmaður Gjaldheimtunnar og
deildarstjóri innheimtudeildar,
en nú verö ég rikisstarfsmaður
aftur og dómari eða fógeti i lög-
tökum.”
— En hvaö gerir nýskipaður
borgarfógeti i fristundum sinum?
„Ja, þær eru nú ekki margar
sem gefast, en mitt helsta áhuga-
mál held ég sé skiöaiþróttin og ég
fer á skiöi yfir vetrartimann eins
oft og færi gefst. Að öðru leyti
eyði ég fristundunum meö fjöl-
skyldunni,” sagði Páll Þorsteins-
son.
—KÞ
Páll Þorsteinsson tekur við starfi borgarfógeta fyrsta júlf næstkom-
,ndi’ (Vísism.ÞG)
Dr. Gunnar Thoroddsen
Framtak
Gunnars
Athygli vakti að i ágætu
ávarpi forsætisráðherra
17. junl, drap hann sér-
staklega á þau vandamál
sem steðja að þjóðinni
vegna utbreiðslu og
áhrifa vímugjafa og
eiturefna. ÖII þjóðin
þyrfti að búast til varnar
og allir að leggjast á eitt I
þessu fyrirbyggingar- og
björgunarstarfi.
Gunnar Thoroddsen
ætlarekki að láta sitjavið
orðin tóm, þvf nu vinnur
aðstoðarmaður forsætis-
ráöherra að þvi að koma
á fundi með þeim aðilum
sem vinna að þessum
málum og verður þar
væntanlega fjallaö um
hvernig auka megi sam-
vinnu og það starf sem
þegar er fyrir hendi. Er
þetta lofsvert framtak
sem vonandi ber góðan
árangur.
Sæmundur Guövinsson
skrifar
eri'
Blað gefur úl
nýtt niað
Eftir mánaðamótin
hefur göngu sina á Akur-
eyri nýtt blað, Akur-
eyrarblaðiö. Það er
félagsskapurinn Biað sf„
sem stendur að útgáf-
unni.en að honum standa
Geir S.O. Björnsson,
Bjarni Sigurðsson, Gunn-
ar Þórsson, Guðbrandur
Magnússon, Einar Árna-
son og Ragnar Þorvalds-
son. Þrlr þeir slðast-
nefndu verða starfsmenn
blaðsins, en þeir hafa all-
ir verið starfsmenn I
Prentverki Odds Björns-
sonar. Þrlr þeir fyrst
nefndu eru hins vegar
stjórnendur þess fyrir-
tækis. Telja margir
kunnugir, að þessi útgáfa
sé þeirra mótleikur við
ákvörðun Dags, að setja
upp eigin prentsmiöju,
sem á að vera komin I
gagn Iárslok. Er ekki ein-
ungis að Prentverksmenn
verði af prentun Dags,
því aö auki hefur Dagur
með sér hæfa og reynda
starfsmenn úr prent-
smiðjunni.
Erfiður róður
Aðstandendur Akur-
eyrarblaðsins segja að
blaðið verði „óháð og
frjálst” og þaö sé fyrsta
sllka blaðiö á Akureyri.
Það er að vlsu ekki rétt,
þvl oft hafa þar verið gef-
in út blöð áður, sem hafa
ekki veriö öðrum háð en
eigendum slnum. Nægir
að nefna Eyrartiðindi,
sem gefin voru út I
prentaraverkfalli á árun-
um.
Guðbrandur Magnús-
son veröur ritstjóri nýja
biaösins. Hann hefur áður
komið við sögu blaðaút-
gáfu á Akureyri, þvl á
slnum tlma gaf hann út
blað Marxista á Akur-
eyri. Einnig hefur hann
getið sér gott orö fyrir Ut-
varpsþætti sina. Það er
hins vegar hætt við að
róðurinn verði erfiður
með Akureyrarblaðið, þvl
Dagur byr að „Mogga-
veldi” á biaðamarkaðin-
um fyrir norðan.
•
Ljósastaurar
í irlðargöngu
Þjóðviljinn brást illa
við þegar Vlsir leyföi sér
aö spyrja lögreglu um
áætlaðan fjölda fundar-
manna á útifundi friðar-
göngumanna. Vlsir
greindi frá þeim fjölda
sem á fundinum var að
ágiskun lögreglu en sagði
lika hver fjöldinn hefði
veriö að dómi fundarboð-
enda og skakkaði ekki
nema fimm þúsund
manns eða svo. Visir lætr
ur lesendum eftir að
draga slnar ályktanir af
þessum mun.
Hins vegar er spaugi-
legt að lesa gagnrýni
Þjóðviljans á þá mynd
sem Vísir birti af göng-
unni þegar hún fór um
Garðabæ, en Þjóðviljinn
segir Ijósmyndara Visis
hafa beitt aðdráttarlins-
um til að minnka göng-
una! Herstöðvaand-
stæöingur I Garöabæ hafi
talið ljósastaurana á
myndinni og þeir veriö
milli niu og tiu. A milli
þess fyrsta og slðasta séu
um 600 metrar og siöan
reiknar herstöövaand-
stæðingur Þjóöviljans
það út, að milli Ijós-
astauranna hafi rúmast
1200 manns. Þetta kallar
maöur nú röksemda-
færslu! •
Jónas Guðmundsson.
Jönas og
læknadellan
Mikið hefur verið rætt
og ritað um læknadeiluna
og afleiöingar hennar.
Jónas Guðmundsson rit-
höfundur lýsti ástandinu I
hnotskurn með þeim orð-
um, að óskalagaþáttur
sjúklinga væri nálega eini
þáttur lækningastarfs i
landinu sem nú gengi
snurðulaust fyrir sig.
•
Fiakkarlnn
Þórunn
Eins og fram hefur
komið I fréttum Visis, þá
liggur Slippstöðin meö
óselt nótaveiðiskip, sem
gengur undir nafninu
„Flakkarinn”. Nokkrir
kaupendur hafa verið
volgir, en ekkert hefur þó
orðiö úr samningum enn.
Hins vegar varð að skrá
skipið, þar sem smiði
þess var fjármögnuö að
nokkru leyti með lánum
úr Fiskveiðisjóöi.Þá varð
að gefa þvi nafn. Hlaut
það nafnið „Þórunn
hyrna” á pappirum. Ekki
er þó kunnugt, að sú
sæmdarkona hafi verið
haldin neinu flökkueðii.
Andrés Indriðason
Skrlfar og
sljórnar
Andrés Indriðason hef-
ur samið leikrit fyrir
Leikfélag Kópavogs og
mun það verða frumsýnt
með haustinu undir leik-
stjórn Andrésar. Kópa-
vogstiðindi ræddu við
Andrés Indriðason á dög-
unum og sagöi þá höfund-
urinn meðal annars:
„Þetta er svo nýtt af
nálinni, að það er bara
ekki komið á það endan-
legt heiti enn sem komið
er. En það gerist I
Reykjavik eða Kópavogi
á þessu ári og er svona,
getum við sagt, dálitill
spéspegiil af veruleikan-
um, af fjölskyldulifi. Þar
er til dæmis komiö inn á
samskipti foreldra og
barna. Viö gætum ef til
vill sagt, að þetta væru
góðlátlegar fjöiskyldu-
myndir, máske séð með
augum yngri fjölskyldu-
meðlima.”
Þess má geta, að þessa
dagana er verið að taka
upp sjónvarpsleikritið
Kusk á hvitflibbann eftir
Davið Oddsson og er
Andrés Indriöason þar
leikstjóri