Vísir - 24.06.1981, Blaðsíða 4

Vísir - 24.06.1981, Blaðsíða 4
f * I \ « 4 Tilkynning til diselbifreiðaeigenda Frá og með 1. júli n.k. fellur niður heimild til þess að miða ákvörðun þungaskatts (kíló- metragjalds) við þann fjölda ekinna kíló- metra, sem ökuriti skráir, nema því aðeins að þannig sé frá ökuritanum gengið að hann verði ekki opnaður án þess að innsigli séu rof- in, sbr. reglugerð nr. 264/1981. Af þessum sökum skulu eigendur þeirra bif- reiða, sem búnar eru ökuritum, fyrir 1. júlí n.k. snúa sér til einhvers þeirra verkstæða, sem heimild hafa til ísetningar ökumæla, og láta innsigla ökuritana á þann hátt sem greinir i nefndri reglugerð. Að öðrum kosti skulu þeir láta útbúa bifreiðar sínar ökumælum, sem sérstaklega hafa verið viðurkenndir af fjár- málaráðuneytinu, til skráningar á þunga- skattsskyldum akstri. Fjármálaráðuneytið, 22. júní 1981. Hitaveita Reykjavíkur % Hitaveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða járniðnaðarmann vanan pípusuðu. Vinnanfelst í almennu viðhaldi dreifikerfis. Kraf ist er hæfnisvottorðs í pípusuðu, rafsuðu og logsuðu frá Rannsóknastof nun iðnaðarins. Upplýsingar um starfið veitir Örn Jensson að bækistöð H.R. Grensásvegi 1. Laus staða Staða fræðslustjóra i Norðurlandsumdæmi eystra er iaus tii umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt itarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. júli n.k. Menntamáiaráðuneytið, 23. júni 1981. Frumsýnir í dag stórmyndina BJARIMAREY Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. Refsifangar mega ekki bjóða sig fram til pings Breska þingið samþykkti i gær lög, þar sem refsiföngum er ekki leyfilegt að bjóða sig fram til þings. Kemur þetta i kjölfar kosn- ingu Bobby Sands á þing á dögun- um. Lögin kveða svo á um að enginn Mikillar ólgu hefur gætt aö und- anförnu i Shanghai, stærstu borg Kinaveldis vegna atvinnuleysis, sem þar er farið aö gæta og eru yfirvöld mjög uggandi um fram- vindu mála. A miövikudag i siöustu viku brutust út óeiröir miklar i borg- inni aö sögn vestrænna frétta- manna, er þúsundir kinverskra ungmenna komu saman i miö- borginni og kröfðust atvinnu og betri lifskjara. Var fjölmennt liö lögreglu kallaö út og tókst fljót- lega að dreifa mannfjöldanum, en aörir voru fangelsaöir. Aö sögn fréttamannanna eru slikar óeirðir ekki óalgengar I Shanghai, en þar búa um 12 mill- jónir manna. Atvinnuleysi gerist æ meira vandamál i Kina. Er taliö aö aö A Driöju milljðn flðtta- manna A þriðju milljón af- ganskraflóttamannaeru nú í Pakistan. Er þetta um einn sjöundi hluti lands- manna. t mailok voru um tvær milljónir og eitt hundraö þúsund Afgana skráöir i flóttamannabúöum i Pakistan og aö sögn heimildar- manna fer þessi tala stööugt hækkandi. Syslurnar nelta ðllu Systur tvær, rúmlega tvitugar, voru i gær látnar lausar úr haldi i Aþenu, en þær hafa verið sakaöar um aö hafa komið fyrir sprengj- um i tveim stórum verslunum i miöborg Aþenu. Systurnar hafa neitaö öllu. Þaö var i júnibyrjun, aö sprengjurnar tvær sprungu, önn- ur þeirra lagöi stórt verslunar- húsnæöi i rúst og hin stór- skemmdi annaö. Systurnai Litsa Tsangraki, 23 ára og Katina 20 ára hafa staöfastlega neitaö sak- argiftum og komiö meö fjarvist- arsönnun. Tiu önnur ungmenni hafa verið yfirheyrð vegna þessa máls. sem tekur út ársrefsivist eöa lengri geti boöiö sig fram til þings. Þingsæti Bobby Sands er autt og gert er ráð fyrir, aö efnt veröi til aukakosninga fyrr en sið- meðaltali sé um 20 prósent vinnu- færra manna og kvenna atvinnu- laus. Mikill jaröskjálfti gerði vart við sig i Perú i gær. Að minnsta kosti þrir létu lifið og margir særðust sumir alvarlega. Jaröskjálftinn, sem mældist 5.5 Bobby Sands var kjörinn á þing á sama tima og hann tók út refs- ingu i fangelsi. á Richterskvaröa og varö i Aya- cucho, sem er um fimm hundruð þúsund manna borg og er i 300 km suöaustur af Lima. Skjálftinn olli miklum usla og mörg hús hrundu. Libanskur verkamaður kom samlanda sínum, Karag Ghe- fyrir rétt i Winchester i Englandi souda, enskri eiginkonu hans og i gær. ákærður fyrir að hafa af á- tveimur börnum þeirra fyrir settu ráði skilið eftir eitraðan kattarnef, þar sem Farhat hafi pakka af möndlum í húsi sam- þótt Ghesouda hinn mesti fööur- landa sins, sem er iandflótta I landssvikari. Englandi. Eitriö drap heimilishund Ghe- Hinn 33ja ára gamli verkamað- souda hjónanna og börn þeirra ur, Hosni Farhat, er grunaöur um tvö fárveiktust. Farhat hefur aö hafa ætlaö aö koma þessum neitað öllum sakargiftum. ar. Atvinnuleysi veldur ugg I Shanghai Götumynd frá Ayacucho i Perú, en þar varð allskarpur jarðskjálfti fyrir skömmu. Jarðhræring- ar í Perú

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.