Vísir - 24.06.1981, Page 7
Þjálfarinn
í leikbann
PálLréö ekkert vlð
lúmskl skol Ira Baanarl
- sem tryggði Vlklngum sigur (1:0) yilr Eyjamðnnum á Valbjarnarvelll l gærkvðldi
Hilmar Sighvatsson — Vals-
ma&urinn skotfasti, var dæmd-
ur i eins leiks keppnisbann af
Aganefnd K.S.Í. i gærkvöidi og
mun Hilmar þvi ekki leika meö
Valsmönnum gegn Þór á
laugardaginn.
— Ég hitti knöttinn vel og
dneitanlega var þaö þægileg til-
flnning að sjá á eftir honum þjóta
fram hjá varnarmönnum Eyja-
liösins og hafna i netinu, sag&i
Ragnar Gfslason, bakvöröur Vfk-
ings, eftir aö hann haföi tryggt
Vfkingum sigur (1:0) yfir Vest-
mannaeyingum á Valbjarnarvelli
í gærkviadi.
Þaö er ekki á hverjum degi,
sem Ragnar skorar mark — hann
skoraði sitt fyrsta mark fyrir Vik-
ing i Reykjavikurmótinu 1980 og
sitt 1. deildar mark skoraði hann
5. ágiíst 1980 á Kaplakrikavellin-
um, en þá tryggði hann Vikingum
sigur yfir FH — 1:0. — NU kemur
þetta i hverjum leik, sagöi Ragn-
ar og brosti.
Ragnar skoraöi sigurmark Vik-
ings á 40. min. Gunnlaugur Krist-
finnsson tdk þá aukaspyrnu fyrir
utan vi'tateig Eyjamanna —
knötturinn barst til Ragnars, sem
var einn og óvaldaöur 20 m frá
byrjun seinni hálfleiksins, en þá
átti Óskar Tdmasson skalla i
þverslána á marki Eyjamanna.
Þegar liða fór á leikinn, fóru
Eyjamenn að láta knötönn ganga
og sóttu þeir þá mun meira en
Vikingur. Undir lokin voru þeir
nærbiinirað jafna metin — Sigur-
lás Þorleifsson fékk gott mark-
tækifæri, sem hann nýtti ekki og
siðan átti Valþdr Sigþórsson skot
marki. Hann lét skotið riða af og
knötturinn þaut fram hjá varnar-
mönnum og hafnaði i netinu,
óverjandi fyrir Pál Pálmason,
markvörö Eyjamanna — hann sá
greirdlega ekki, þegar Ragnar
skaut og átti þvi ekki von á knett-
inum.
Vikingar léku betur en Eyja-
menn og sóttu þeirnær látlaust að
marki þeirra i fyrri hálfleik og I
að marki Vikings, eftir góöa
aukaspyrnu Ómars Jóhannsson-
ar, en Magniís Þorvaldsson tókst
þá að bjarga á elleftu stundu.
Leikurinn var mikill baráttu-
leikur og fengu leikmenn liöanna
litil tækifæri til að leika saman.
Vikingar voru þó mun friskari og
náðu oft ágætum samleik.
—sos
„Gamla kempan” — Halldór
Björnsson, þjálfari og leik-
maöur hjá Aftureldingu, var
einnig dæmdur i eins leiks bann
og missir hann af leik Aftureld-
ingar gegn 1K 29. júni. Þá fékk
ólafur Sigurösson hjá Hugin á
Seyöisfirði, einnig eins leiks
keppnisbann og tekur hann út
bannið gegn UMFB 1. júli.
—SOS
RAGNAR GÍSLASON.
rHðnnuuo’
- Degar flustri sðlti
Lelkni helm l gærkvðldi
Austri tryggöi sér jafntefli
(2:2) á eileftu stundu gegn Leikni
á Fáskrúösfir&i i gærkvöldi i 3.
deildarkeppninni i fjörugum og
höröum leik. Þaö var Sófús Há-
konarson, sem skora&i jöfnunar-
mark Austra stuttu fyrir leiksiok.
Bjarni Kristjánsson náði for-
ystunni fyrir Austra i leiknum,
þegar hann skallaði knöttinn
glæsilega i netið á 20. min. Adam
var ekki lengi i Paradis, þvi að
stuttu siöar var Leiknir búinn aö
jafna. Július Hafsteinsson stakk
sér þá skemmtilega i gegnum
vörn Austra og skoraði jöfnunar-
markið 1:1 og á 75. min. leiksins
náði Guðmundur Skúlason að
skora 2:1 fyrir Leikni, en Sófus
jafnaöi, sem fyrr segir.
—SOS
Framarar
mæta val
Þrlr lelKlr 11. dtlid
l kvfiid
Framarar og Valsmenn mætast
á Laugardalsvellinum i kvöld í 1.
deildarkeppninni og hefst leikur-
inn kl. 20.00. Á sama tíma leika
Skagamenn og KR uppi á Akra-
nesi, og Breiöablik mætir FH á
Kópavogsvellinum. Þaö má búast
viö fjörugum leikjum á öllum vig-
stööum.
ÓMAR JÓHANNSSON...reynir hér aö koma knettinum fram hjá varnarvegg Vfkings. Vfkingar
voru þéttir fyrirog ekkikomst skot ómars fram hjá þeim.
(Visismynd Friöþjófur)
FH-ingar iðgðu
Þðr að velli
Magnus Teltsson skoraði sigurmark pelrra - 1:0 a Akureyri
— Ég átti ekki von á þvi, aö
knötturinn færi I netiö, þar sem
skotiö var nokkuö laust, en þaö
var greinilegt, aö Eirikur mark-
vöröur átti ekki von á þessu, þvl
aö hann ger&i enga tilraun til aö
verja, sagöi Magnús Teitsson,
eftir a& hafa tryggt FH-ingum
sigur 1:0 yfir Þdr á Akureyri I
gærkvöldi. Magnús skoraöi sigur-
markiö á 55 mln., eftir fyrirgjöf
frá Ttímasi Pálssyni.
Þtírsarar fengu gullið tækifæri
til að jafna metin rétt fyrir leiks-
lok, þegar Jónas Róbertsson fékk
gott marktækifæri, en skot hans
Frá Stefáni
Kristjánssyni á
Akureyri.
geigaði — knötturinn fór yfir
mark FH-inga.
— Við máttum þakka fyrir aö
Jdnas skoraði ekki, sagði Ingi
Björn Albertsson, þjálfari FH-
liðsins, sem var tíhress með leik
sinna manna. — Við vorum seinir
I gang — böröumst ekki nægilega
um knöttinn. Ég er ánægður með
sigurinn og árangur okkar að
undanförnu — viö höfum fengið 5
stig Ur þremur síðustu leikjum
okkar, sagði Ingi Bjarn.
Arni Njálsson, þjálfari Þtírs,
var ekki hress eftir leikinn. —
Þetta var ósanngjörn úrslit og
mér er óskiljanlegt, hvernig FH-
ingar hafi getaö unnið Fram 5:1.
Það hlýtur að hafa allt heppnast
hjá FH-liðinu I þeim leik, sagöi
Arni.
Fátt um fína...
Það var fátt um fina drætti i
fyrri hálfleik. Þórsarar fengu þá
besta marktækifærið — þegar
Guöjdn Guðmundsson skaut
þrumuskoti rétt fram hjá marki
FH-inga eftir fyrirgjöf frá Nóa
Björnssyni.
Eftir aðFH-ingar höfðu skorað
(Magnús Teitsson) á 55. mln., fór
að lifna yfir þeim. Viðar Hall-
dórsson átti skot að marki Þórs,
sem Eirikur Eirlksson varði — sló
knöttinn i stöng og út af. Eirikur
varöi siðan skot frá Inga Bimi —
sltí knöttinn I þverslá.
Þdrsarar léku sinn besta leik i
sumar — leikmenn liðsins náðu
oft ágætum samleik, en það vant-
aði ógnun i sóknarleik þeirra.
Bestu menn Þdrs voru þeir Eirik-
ur Eiriksson, Þórarinn Jóhannes-
son, sem var traustur I vörninni,
og RUnar Skarphéðinsson.
FH-liðiö var jafnt, en bestu
menn voru þeir Viöar Hallddrs-
son, MagnUs Teitsson og Tómas
Pálsson, sem átti marga gtíða
spretti.
—SK/—SOS
Vlnarbælarkeppni -
Akureyrl og Lahtt:
„Ætla
að setja
fslands-
met”
- seglr Akureyr-
Ingurlnn Gylfl
Glslason,
lyltlngakapplnn
snaggaralegi
— Viö höfum æft vel fyrir
þessa keppni, sem veröur geysi-
lega hörö og er ég ákveöinn a&
setja tslandsmet i snörun, sag&i
Gylfi Gfslason, lyftingakappinn
efnilegi frá Akureyri, sem verö-
ur isviösljtísinu I „Skemmunni”
! á Akureyri I kvöld, en þá keppa
í iyftingamenn frá Akureyri viö
finnska lyftingamenn frá Lahti
— vinabæ Akureyrar.
Haraldur ólafsson, Freyr
Aöalsteinsson, Garðar Gislason,
Kristján Falsson og Gylfi Gisla-
son, keppa fyrir hönd Akureyr-
ar, en meðal Finnanna er NM-
meistarinn Ismo Aalpo. Keppt
verður I fjórum flokkum og
. hefst keppnin kl. 20.00
1 —SK/—SOS