Vísir - 24.06.1981, Blaðsíða 10

Vísir - 24.06.1981, Blaðsíða 10
10 ilrúturinn. 21. mars-20. april: Ræddu málin viö maka þinn, því aö ein- hver leiöindi eru I aösigi. Nautiö, 21. aprfl-2I. mai: Þú skalt ekki leggja trúnaö á allt sem sagt er viö þig í dag þvi aö einhver er aö reyna aö ná sér niöri á þér. Tviburarnir, 22. mai-21. juni: Gakktu hreint til verks, þaö þýöir ekki aö vera meö neina tæpitungu. Krabbinn, 22. júni-22. júli: Gættu tungu þinnar í kvöid því aö einhver þér nákominn þolir alls ekki aö heyra sannieikann um sig. I.jóniö, 24. júli-2:i. agúst: Einhver þér nákominn reynir aö gera ailt hvað hann getur tii aö létta undir meö þér i veikindum þinum. ÍYleyjan. 24. ágúst-2:i. sept: Tækifærin biöa eftir þvi aö þú gripir þau. Vertu vel vakandi fyrir nýjungum. Vjf Vogin. 24. sept.-22. nóv : Þér kunna aö viröast hlutirnir ganga nokkuö hægt fyrir sig i dag, vertu samt ekki meö neinn æsing. Drekinn 24. okt,—22. nóv. Einhver reynir allt hvaö hann getur til aö ná sér niöri á þér i dag. Bogmaðurinn, 2:i. nóv.-2l. Vertu ákveöinn og láttu ekki vaöa ofan i þig i dag. Slappaöu ærlega af I kvöld. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Faröu i heimsókn til vinar sem þú hefur ekki heimsótt lengi. Vatnsberinn, 21. jan -19. feb: Þú munt sennilega eiga nokkuö erfitt meö aö einbeita þér i dag. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Vertu ekki of tilfinningasamur því aö ein- hver gæti veriö aö leika á þig. VÍSIR Miövikudagur 24. júni 1981 Tarsanog Kelly hluatuöú á ókunnuga manninn. Eg er FierreElanc.... ég er á leiö inn eftir til | t fjársjóönum sem þau\ Jú, skipstjóri. Og vildu fá voru eiturlyf... i viö getum veriö og þaö fengu þau,—x / róleg á meöan þau ekki satt /S' -z eru viss um... Rip? Ég er aö deyja úr þorsta...ekkert kampavin, ekki CÖOtv einu sinni I vatnsdropi. EG KALLA EKKI Aftur ef tir MÍNÚTU FER ÞESSI MATUR ONÍ RUSLATUNNU CZH Iss, að heyra hvernighún talar til þin •Siggi 'við hverju býstu hjá manni sein er alinn upp hjá tengdamömmu sinni? J ~ -'v —|

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.