Vísir - 24.06.1981, Side 11

Vísir - 24.06.1981, Side 11
11 Miövikudagur 24. júní 1981 Fjórián sæmdir fálkaoröu Forseti Islands, frú Vigdís Finnbogadóttir, veitti nýlega fjórtán manns heiðursmerki hinnar Isiensku fálkaorðu. Stórriddarakrossi voru sæmdir þeir Hjálmar R. Bárðarson, siglingamálastjóri, og séra Jón Auðuns, fyrrverandi dómprófast- ur, en riddarakrossi þau Bergur G. Gislason, framkvæmdastjóri, Guðjón Guðmundsson, rekstrar- stjóri, Rafmagnsveitna rikisins, Guðmundur Danielsson, rithöf- undur, Guðriín Á. Simonar, söng- kona, Halldór Sigfússon, fyrrver- andi skattstjóri, Helga Bjrams- dóttir, Hjörtur E. Þórarinsson, bóndi, Kristján J. Gunnarsson, fræðslustjóri i' Reykjavik, Laufey Tryggvadóttir, formað- ur Náttúrulækningafélags Akureyrar, Pétur Sæmundsen, bankastjóri, Snorri Jónsson, fyrrverandi forseti Alþýðusam- bandsins, og Þór Magnússon, þjóðmipjavörður. —KÞ Ódýru sænsku GARÐHÚSGÖGNIN eru komin Gjörið svo ve/ og skoða þau uppsett í verslun okkar? Seglagerðin ÆGIR Eyjagötu 7 - Örfirisey - Reykjavík Símar: 14093 - 13320 koma VtSIR Gotl hljóö i bilasölum Nögir peningar lil bllakaupa Það er ekki vælt um auraleysi og minna peningamagn hjá þeim sem hyggjast fá sér bil eða skipta, samkvæmt þeim upplýs- ingum sem Visir aflaði sér á bílasölum I borginni. Mikilsala hefur verið á notuð- um bilum i vor og allt frá þvi að vertið lauk. Einn viðmælandi tók jafnvel svo stórt upp i sig að segja,aðmai-mánuður i ár væri einn sá besti i manna minnum hvað sölu snerti. Mest eftirspurn er eftir nýleg- um minni bilum á verðinu sextiu til hundrað þúsund krón- ur. Evrópskir bilar hafa sótt mjög á samkeppni við jap- anska, þvi nú er verð á þeim orðið sambærilegt vegna breyttrar stöðu islensku krón- unnar gagnvart evrópskum gjaldmiðlum undanfarna mán- uði. Amerisk átta cylindra tæki njóta enn mestra vinsælda hjá yngri kynslóðinni, þrátt fyrir hækkandi bensinverð. Útborgun i dag er algeng á bilinu fimmtiu til sjötiu prósent og er þá afgangurinn lánaður i fimm til sex mánuði. Er það mikil breyting frá þvi sem var i vetur, þegar mögulegt var að fá bíla á nær hvaða kjörum sem var. Mikið er um skipti og áber- andi hvað sótt er i nýja eða nýlega bila. Þá virðist það fær- ast i vöxt að fólk noti aukin fjár- ráð til að fá sér dýrari bil, en sé svo fljótt að skipta yfir i ódýrari þegar minnkar i buddunni á ný. Staðgreiðslur eru þó nokkuð algengar og var það samdóma álit flestra sem talað var við, að ótrúlegt væri hversu mikið fé fólk hefði milli handanna. Þessi árstimi er annars yfir- leitt góður i bílaviðskiptum, þvi margir vilja fá sér betri bila fyrir sumarið þegar ferðalög um landið aukast mjög. JB Búnaðarbankinn - Seljahverfi Búnaðarbanki íslands leitar að húsnæði til - leigu til bráðabirgða fyrirnýtt útibú bank- ans i Seljahverfi i Reykjavik, Seljaútibú. Leigutími 1-3 ár eða eftir framkvæmda- hraða við fyrirhugaðan miðbæjarkjarna i Seljahverfi, þar sem útibúinu er ætlaður framtiðarstaður. BUNAÐARBANKI ÍSLANDS Skipulagsdeild Austurstræti 5, simi 25600 íslandsmót 1. deild á Laugardalsvelli — aðalleikvangi Bikar- og íslandsmeistarar 1980 Fram-Valur í kvöld kl. 20 Valinn verður maður leiksins Pétur Ormslev var valinn maður síðasta heimaleiks WHTÍHBDX

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.