Vísir - 24.06.1981, Síða 17
Kapprelðar hjá Herðl I Kjósarsvslu:
Gððir tímar náðust
Drátt fyrlr mðtvind
Félagar I Hestamannafélaginu
Höröur I Kjósasýslu héldu kapp-
reiðar og gæðingakeppni laugar-
daginn 20. júni. úrslit:
Gæðingakeppni A-flokkur
1. Þdr 10 v. brúnn. Eig. Þorgeir
Jónsson, knapi, Sigurður Sæm-
undsson. einkunn 8.21.
2. Sómi 7 v. rauðjarpur.
Eig/knapi Einar Ellertsson, eink.
8.15.
3. Fjöður 9. v. brún Eig/knapi
Friðþjófur Þorkelsson, eink. 8.06.
Gæðingakeppni B-flokkur
1. Safir 6 v. brúnn. Eig. örn
Kjæmested, knapi Aðalsteinn Að-
alsteinsson, eink. 8.50.
2. Blakkur 10 v. brúnn. Eig.
Herdis Gunnlaugsdóttir, knapi
Sigurbjörn Bárðarson.
3. Snær 7 v. grár. Eig/knapi
Einar Ellertsson, einkunn 8.27.
Unglingar. Eldri flokkur
1. Prins 9 v. dökkjarpur.
Eig/knapi Svanur Hafsteinsson.
2. Fengur 8 v. brúnn Eig/knapi
Ama Mathiesen.
Þórbergur 5 v. brúnn. Eig. Sig-
urður Hauksson, knapi Kolbrún
Jónsdóttir.
Unglingar Yngri flokkur
1. Gustur 7 v. brúnn. Eig. Sigur-
björg Sigurðardóttir, knapi Sig-
urður Sveinsson
2. Spyrna 9 v. rauð. Eig.
Magnús Leópóldsson, knapi
María Magnúsdóttir.
3. Tvistur 6 v. rauður.
Eig/knapi Sigurbjörn Eiriksson.
Kappreiðar
Furðu góðir timar náðust i
kappreiðum þegar miðað er við
að mótvindur var mikill yfirleitt
um fjögur vindstig. Skjóni frá
Móeiðarhvoli er ósigraður sem
komið erogi'250metra skeiðii ár.
Hann sigraði og rann skeiðið á
23.5 sek. Knapi Aðalsteinn Aðal-
steinsson. Aðalsteinn sat einnig
hest sem varð i öðru sæti Fannar,
en Aðalsteinn tók við Fannari á
þessu móti og renndi honum á 24.5
sek. 1 þriðja sæti varð Þór, sem
Sigurður Sæmundsson sat á 24.9
sek og hlaut hann Blesabikar
þeirra Harðarfélaga fyrir þann
árangur. Það verður gaman að
sjá hvort þessi úrslit séu visbend-
ing fyrir 250 m skeiðið á Fjórð-
ungsmótinu á Hellu i júli. önnur
úrslit.
150metra nýliðaskeið
1. Glaumur 7 v. rauður
Eig/knapi Þröstur Karlsson á
16.9 sek.
2. Dagur 7 v. Leirljós Eig.
Hörður G. Albertsson, knapi Sig-
urbjörn Bárðarson á 18.0 sek.
3. Perla 9 v. rauð. Eig/knapi
Stefán V. Stefánsson á 20.3 sek.
150 metra skeið
1. Fjölnir 5 v. brúnn Eig/knapi
Tómas Ragnarsson á 15.1 sek.
2. Börkur 7 v. brúnn Eig. Ragn-
ar Tómasson, knapi Tómás
Ragnarsson á 15.6 sek.
3. Fengur 10 v. jarpur. Eig.
Hörður G. Albertsson, knapi Sig-
urbjörn Báröarson á 16.0 sek.
400 metra brokk
1. Stjarni 15 v. brúnstjörnottur
Eig/knapi Ómár Jóhannsson á
51.0 sek.
2. Fengur 10 v. jarpur. Eig.
Hörður G. Albertsson, knapi Sig-
urbjörn Bárðarson á 51.6 sek.
3. Tritill 5 v. rauður. Eig.
Jóhannes Þ. Jónsson, knapi Jón
Ólafur Jóhannesson á 56.1 sek.
250 metra unghrossastökk
1. Mansi 6 v. jarpblesóttur Eig.
Sigurjón ú. Guðmundsson, knapi
Jón ól. Jóhannesson á 19.1 sek.
2. Vina 6 v. móbrún. Eig.
Andrés Sigurðsson, knapi Kol-
brún Jónsdóttir á 19.7 sek.
3. Þytur 5 v. mósóttur. Eig.
Sverrir Sigþdrsson, knapi Sævar
Haraldsson á 19.8 sek.
300 metra stökk
1. Haukur 7 v. grár. Eig. Sigur-
björn Bárðarson, knapi Hörður Þ.
Harðarson á 23.2 sek.
2. Tvistur 9 v. rauðstj. Garðar
Hreinsson, knapi Kolbrún Jóns-
dóttir á 23.5 sek.
3. Gauti 8 v. brúnskj. Eig.
Haraldur Sigurgeirsson, knapi
Sævar Haraldsson á 23. 6 sek.
400 metra stökk
1. Leó 8 v. brúnn Eig. Baldur
Baldursson, knapi Jón Ól.
Jóhannesson á 30.6 sek.
2. Don 8 v. grár. Eig. Hörður G.
Albertsson, knapi Höröur Þór
Harðarson á 30.9 sek.
3. Stormur 9 v. rauðtvistj. Eig.
Hafþór Hafdal, knapi Kristján
Haraldsson á 30.9 sek.
—AS/EJ
Mansi og Jón Ólafur Jóhannesson sigra I 250 metra unghrossastökki.
Hjónarúm w±r‘
HUSGAGNA
BÍLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK
HÖLLIN
SÍMAR: 91-81199-81410
17
íslandsmethafinn í kvartmílu
til sölu
-•V
Til sýnis og sölu á bílasölunni
Bilatorg Borgartúni 24 Simi 13630
Karlmannaskór
Teg: Apollo
Litir: Svart og brúnt leður
m/ leðursóla
Verð kr. 651.-
PÓSTSENDUM
STJÖRNUSKÓBÚÐIN
Laugavegi 96 (við hliðina á Stjörnubiói).
Simi 23795.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á Viðjugerði 8, þingl. eign Hauks Leós-
sonar fer fram eftir kröfu Heiga V. Jónssonar hrl., Út-
vegsbanka tslands, Þorvaldar Lúðvikssonar hrl., Fram-
kvæmdasj. ÍsI.Reinholds Kristjáns hdl., Sig. H. Guðjónss.
hdl., Tryggingast. rikisins, Jóns Aras. hdl., Kristins
Sigurjónss. hrl., Guðm. Jónss. hdl., Grétars Haraldss.
hrl., Skúla J. Pálmasonar hrl., Jóns Ingóifssonar hdl.,
Gunnars Sæmundss. hdl., og Iðnaðarb. tsl. á eigninni
sjáifri föstudag 26. júni 1981 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 28., 30. og 32. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á
Laugarásvegi 39, þingl. eign Magnúsar Jóhannssonar fer
fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri föstudag
26. júni 1981 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 28., 30. og 32. tbl. Lögbirgingablaös 1981
á Skeifunni 7, þingl. eign Jóns Péturssonar fer fram eftir
kröfu Iönþróunarsjóðs (og Gjaldheimtunnar I Reykjavik)
á eigninni sjálfri föstudag 26. júni 1981 kl. 16.15.
Borgarfógctaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á Langagerði 40, þingl. eign Péturs
Andréssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I
Reykjavik, Braga Kristjánssonar hdl., Þórarins Árnason-
ar hdl., Hákonar H. Kristjánss. hdl., Jóns Bjarnasonar
hrl., Brynjólfs Kjartanssonar hrl., Ara ísberg hdl.,
Magnúsar Fr. Arnasonar hrl. og Haraldar Blöndal hdl. á
eigninni sjálfri föstudag 26. júni 1981 kl. 10.45.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 92., 98. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1980
á Bakkagerði 6, þingl. eign Guðmundar Guðmundssonar
fer fram eftir kröfu Lifeyrissj. verzlunarmanna á eigninni
sjálfri föstudag 26. júni 1981 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.