Vísir - 24.06.1981, Page 23

Vísir - 24.06.1981, Page 23
Miövikudagur 24. júni 1981 VÍSIR 23 (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. lt*22 D ttölsk garðhúsgögn i úrvali. Stólarfrá kr. 115, borð frá kr. 446. Nýborg hf. Ármúla 23. Húsgagna- deild, simi 86755. Nýkomiö 100% straufri bómull í tilbúnum settum og metratali, fal- leg dönsk gæðavara á sérstak- lega góðu veröi. Mikiö úrval af lérefti og tilbúnum léreftsettum. Eitt þaö besta i straufriu, sænskt Baros 100% bómull, stök lök, sængur, koddar, sokkar. Falleg einlit amerisk handklæði. Einnig úrval sumarleikfanga. Versl. Smáfólk, Austurstræti 17, simi 21780. Hlaðrúm öryggishlaðrúmið Variant er úr furu og tekki. Stærð 70x200 cm. i furu og 90x200 cm i tekki. Fura kr. 2780,- án dýna. Kr. 3580,- með dýnum. Tekk kr. 2990.- án dýna. Kr. 3990,- með dýnum. Innifalið i verði eru 2 rúm öryggisslá, tvær sængurfataskúffur, stigi og 4 skrauthnúðar. öryggisfestingar eru milli rúma og i vegg. Verð á stökum rúmum frá kr. 890.- Nýborg hf. Húsgagnadeild, Ármúla 23. Útskornar hillur fyrir puntuhandklæði og diska- rekka. Sænsku puntuhandklæðin, bakkaböndin og dúkar, allt sam- stætt. Margar gerðir og litir. Mik- ið úrval af púðum og dúkum. Handunnir kaffidúkar. Gott verð. Sendum i póstkröfu. Uppsetn- ingabúðin, Hverfisgötu 72, simi 25270. Nýtt á tslandi augnabrúnaplokkarar. Varanleg augnabrúnaplokkun. Nú þarf ekki lengur að plokka og plokka og ekkert gengur. Reynið nýja sárs- aukalausa meöferö i einrúmi. Einkaumboð og útsölustaður. Hárhús Leo, Skólavöröustig 42, simi 10485. tslenskur og enskur leiöarvisir. 5-6 manna tjöld á kr.1.410.- 4ra manna tjöld með himni verð kr.1.785.- 3ja manna tjöld á kr.910.- Einnig tjaldhimnar á flestar gerðir tjalda. Seglageröin Ægir Eyjagötu 7, örfirisey simar: 14093-13320 uideo genie Tölvan fyrir heimiliö, skólann og jafnvel vinnustaðinn. Tölvunni fylgir 16k minni, 12k Basic, innbyggt segulband, snúra fyrir heimilissjónvarpið og 3 bæk- ur (á ensku) til heimanáms. Verð aðeins kr. 8.595.- miðaö við stað- greiöslu. Greiðslukjör ef óskað er. Einnig fáanlegur sérstakur tölvuskermur á kr. 1.995.-. Tölvur eru framtiðin, kynnist henni. Tölvur á staðnum, sjáumst. Microtölvan sf. Siðumúla 22, simi 83040. Opiö frá kl. 17.00. ÍSBÚÐIN StÐUMÚLA 35 Hefur á boðstólum Is - Shake Hamborgara Heitar og kaldar samlokur Simi 39170 — Reynið viðskiptin. OPIÐ TIL KL. 11.30. Bókaútgáfan Rökkur Flókagötu 15 er opin árdegis 9—11.30 og 4—7 alla virka daga nema laugardaga. Simi 18768. Fatnadur Halló dömur. Stdrglæsileg nýtisku pils til sölu og blússur i sama lit. Ennfremur kjólar og tasiupils og blússur i ýfirstæröum. Selst á tækifæris- verði. Uppl. i sima 23662. ______rw «r Barnagæsla Dagmamma Get bætt við mig börnum hálfan eða allan daginn i lengri eða skemmri tima, er i Noröurmýr- inni. Uppl. i sima 24579. 14 ára stelpa óskast til að passa 1 árs gamalt barn júlimánuð. Uppl. i sima 23001. Passa börn á daginn og kvöldin. Uppl. i sima 33545. Foreldrar vantar ykkur pössun fyrir börnin meðan leikskólinn eða dagheimil- iö er lokaö vegna sumarleyfa. Er i vesturbænum. Uppl. i sima 23483. Sumarheimili Sjómannadags, Hraunkoti Grimsnesi starfar frá 30. júni til 11. ágúst. Dvalartimi minnst 2 vikur. Aldur barna 6-10 ára. Dvöl pr. vika kr. 600, með ferðum og fullri þjónustu. Nokkur pláss laus. Uppl. i sima 38440 eða 38465. ^ ____________]0__ Tapað - fundió Grænn páfagaukur tapaðist i Fossvogshverfi s.l. sunnudag. Finnandi vinsamlega hringi i sima 36628. Fundarlaun. _________ÉL Sumarbustadir Til solu v/Apavatn 26. ferm. sumarbústaður ásamt 6. ferm. geymsluhúsi. (Mjög vönd- uð hUs) ásamt tilheyrandi landi. HUsin standa niður við vatnið. A sama staö er til sölu isskápur, húsgögn i sumarbústaö, stdr oliu- °fn, og aladin lampi. Uppl. i sima 76438 i kvöld og næstu kvöld. *T Fasteignir j| B Samtök vilja kaupa efstu hæð i hálfbyggöu húsi á Reykjavikursvæðinu. Tilboö merkt „H-9955” sendist augld. Visis, Siðumúla 8. Til bygging^^^ Mótatimbur óskast. Ca. 2300 m af 1x6” og 400 stk. 11/2x4” eða 2x4” ca. 2 m hvert stk. Simi 71064 á kvöldin. Hreingérningar Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. reingern- Gólfteppahreinsun { ingar Hreinsum teppi og húsgögn i i- búöum og stofnunum með há- þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með sérstaka vél á ullar- teppi. ATH. að við sem höfum reynsluna teljum núna þegar vor- ar, rétta timann að hreinsa stiga- gangana. Erna og Þorsteinn, Simi 20888. jjí / /vJ?? Dýrahald 11 vetra hcstur til sölu. Höfum úrval af fallegum og vel vöndum kett- lingum, sem biða eftir að komast á góö heimili. Gullfiskabúðin, Fischersundi, simi 11757. Kettlingur gefins Fallegur vel vaninn, 2ja mánaða gamall kettlingur fæst gefins. Upplýs. í sima 26372. Þjónusta Málningarvinna Tek að mér alla málningarvinnu utanhúss!!!!!!!! Tek að mér alla málningarvinnu utan hilss og innan. Einnig sprunguviögerðir, múrviðgeröir, þéttingar ofl. ofl. 30ára reynsla. Versliö viö ábyrga aöila. Uppl. i slma 72209. Garðúðun Tak að mér úöun trjágarða. Pant- anir I sima 83217 og 83708. Hjörtur Hauksson, skrúögarðyrkjumeist- ari. Takið eftir. Ef lyklarnir tapast get ég leyst þann vanda, eins ef læsingin er biluö get ég gert hana upp á hag- kvæmasta verði sem völ er á. Breyti einnig læsingum fyrir eig- endur (ef fólk vill fá nýtt kerfi, svo aðrir geti ekki notfært sér fyrri lykla). Einnig á peninga- skápum (tölvulásar). Simi 44128 frá kl. 12-7 virka daga. G.H. Jóns- son, lásasmiöur. Garðsláttur Tek aö mér garðslátt á einbýlis- fjölbýlis- og fyrirtækjalóöum. Einnig með orfi og ljá. Geri til- boð, ef óskað er. Guðmundur Birgisson, Skemmuvegi 10, simar 77045 og 37047. Geymið auglýsing- una. íþróttafélag-skólar-félagsheimili PUssa og lakka parket. Ný og full- komin tæki. Uppl. i sima 12114 e.kl.19. Húsgagnaviögeröir Viögerðir á gömlum húsgögnum, limd, bæsuð og póleruð. Vönduö vinna. Húsgagnaviðgeröir Knud Salling Borgartúni 19. Simi 23912. SÍMI 45500 Kópavogi Hlifið lakki bílsins. Sel og festi silsalista (stállista), á allar gerðir bifreiða. Tangar- höfða 7, simi 84125. MUrverk - fllsalagnir - steypur. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, viögeröir, steypur, ný- byggingar. Skrifum á teikningar. MUrara- mastarinn, simi 19672. Sláttuvélaviðgerðir óg Leigi Ut mötorsláttuvélar. Guömundur Birgisson Skcmmuvegi 10, simi 77045 heimasimi 37047. Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur að skafa upp útihurðir. Gerum gamlar hurðir sem nýjar. Þéttum einnig steinsprungur án þess að skemma útlit húsa. Gerum tilboð i nýlagnir. Simar 71276 Magnus og 74743 Guðmundur. Nýleg traktorsgrafa tilleigu istór og smá verk. Uppl. i sima 26568. I ' i ^mÆKTWfm Ifc-. i IIL / h Lóðaeigendur Athugið Tek að mér alla almenna garð- vinnu, svo sem slátt á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, hreinsun á trjábeðum, kantskurö og aðrar lagfæringar. Girðinga- vinna, útvega einnig flest efni, svo sem hUsdýraáburö, gróður- mold, þökur ofl. Ennfremur við- gerðir, leiga og skerping á mótor- sláttuvélum. Geri tilboð I alla vinnu og efni ef óskað er. Guðmundur Birgisson, Skemmu- vegi 10 simi 77045 heimasimi 37047. Dyrasimaþjónusta. Onnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Efnalaugar Efnalaugin Hjálp, Bergstaðastræti 28a. Simi 11755. Fljót og góð þjónusta. Fomsala V__________I_________/ Fornverslunin Grettisgötu 31, simi 13562. Eld- húskollar, svefnbekkir, eldhús- borð, sófaborð, borðstofuborð, stakir stólar, blómagrindur og margt fleira. Fornverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Atvinna i boði Vélvirkjar — plötusmiðir. Óskum að ráöa vélvirkja eða plötusmiö i véladeild okkar. Þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. gefur Gunnar i sima 96-61123. Bilaverkstæði Dalvikur. Kona óskast i sveit á Suöurlandi, má hafa með sér börn. Uppl. i sima 71444. T' Atvinna ósk4st Atvinnurekendur. Atvinnumiðlun námsmanna hefur fjölhæfan starfskraft á öllum aldri úr öllum framhalds- skólum landsins. Opiö alla virka daga frá kl. 9—17. Atvinnumiðlun námsmanna, simi 15959.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.