Vísir - 24.06.1981, Síða 28
V
WÉ&IM síminnerdóóll
Ný kjaradeila i uppsiglingu hjá rikinu
Slarlsmenn Orkuslofnun-
ar vilia liarvistarunnDót
veðurspá
dagsins
Vi'öa veröur hlýtt i innsveit-
um að deginum.
Suöurland- Breiðafjaröar:
Austan og suðaustan gola, en
sumstaðar kaldi siödegis,
skýjað með köflum.
Vestfirðir, Strandir og Norð-
urland vestra: Sunnan og suö-
austan gola, bjart veður aö
mestu.
Noröurland eystra til Aust-
fjaröa: Hægvi<ðri og viðast
léttskýjað.
Suðausturland: Hægviöri og
léttskýjað í fyrstu, en austan
gola og skýjað með köflum
siðdegis.
Veðrið hér
og par
Klukkan 6 í morgun:
Reykjavik austan 1, skýjað
9, Snæfellsnes skýjað 7, Akur-
eyri léttskýjað 6, Vestmanna-
eyjar skýjað 9, Færeyjar skýj-
að 7, Kaupmannahöfn skýjað
15, Oslo skýjað 14, Stokkhólm-
ur skýjað 15, London rigning
13, Hamhorg skýjað 14, Paris
skýjað 14, Madrid skýjað 14.
Veöriö klukkan 18 I gær:
Aþena heiðskirt 24, Berifn
léttskýjað 19, Feneyjar skýjað
19, Frankfurt heiðrikt 21,
Nuuk heiðrfkt 13, London skýj-
að 20, Luxemborg léttskýjað
21, Las Palmas léttskýjað 25,
Paris léttskýjað 22, Róm rign-
ing 21, Malaga léttskýjað 25.
Lokl
segir
Sagter aö sjónvarpiö ætli aö
leggja sérstaka áherslu á lög-
reglufréttir I framtiðinni.
Ný kjaradeila virðist nú i sjón-
máli hjá rikinu, en þaö eru starfs-
menn hjá Orkustofnun. sem
hyggjast leggja niöur vinnu til aö
knýja á um kjarabætur.
Þeir sem hér um ræðir heyra
undir Kjarafélag opinberra verk-
fræðinga og Félag islenskra
náttúrufræðinga og hljóða kröfur
þeirra upp á ákveðna fjarvistar-
uppbót á laun. Heimild til sliks er
að finpa i niðurstöðum kjara-
dóms frá árinu 1979, en þar segir
að heimilt sé að semja hverju
sinni um fjarvistaruppbót vegna
dvalar i lengri tima við störf
fjarri föstum vinnustað.
,,Ég getekki séðaö þessi mót-
mæli þeirra hafi viö nein rök aö
styðjast, nema ef vera skyldi at-
hugasemdin um gengisfelling-
una 1. júni, en i þvi sambandi vil
ég taka fram.að langflest verð
úr verslunum var fengiö þennan
dag og umreiknaö með tilliti til
þeirrar 8.5% hækkunar sem
varð á erlendri mynt. Aö öðru
leyti er þetta svo litil hækkun að
hún getur engan veginn skýrt
þennan mikla mismun”, sagði
Jóhannes Gunnarsson hjá verð-
lagsstjó/a, er Vlsir innti hann
skýringa við ummælum verð-
listainnflytjenda um verö-
Samkvæmt upplýsingum
Ágústs Guðmundssonar, jarð-
fræðings hjá Orkustofnun, hefur
þetta verið hálf- gert innanhúss-
mál fram að þessu og jafnan ver-
ið bælt niður þar, þangað til nú að
orkustjóri hefur alfarið visað öll-
um samningum til fjármálaráðu-
neytisins. Hefur jafnvel komið til
tals.að stéttarfélögin taki þetta á
sinar herðar og aðgerðir verði
færðar úttil fleiri opinberra fyrir-
tækja.
Að sögn Ágústs, er farið fram á
uppbót sambærilegra þvi sem til
dæmis starfsmenn Landsvirkjiin-
ar við Hrauneyjafoss njóta, en
samanburðinn sem nýlega fór
fram.
Varðandi óæ^ki+sgt vægi
brjóstahaldara i könnuninni,
sagði Jóhannes það vera til
komið.vegna þess aö ekki hefðu
fundist fleiri vörutegundir, sem
voru nákvæmlega eins i listun-
um og verslunum, þrátt fyrir að
leitað heföi verið mjög vandlega
i nokkra daga af starfsroönnum
Verölagsstofnunar.
Ásökun um,að ávallt væri tek-
ið hæsta verö úr verðlistanum,
ef um fleiri en eitt verö væri að
ræöa, en á móti meðalverð i
verslunum, kvaö Jóhannes vera
Orkustofnun hefur einnig verið
með starfsfólk á þvi svæði. Hjá
Landsvirkjun eru menn yfirleitt
við störf i fimm daga samfleytt en
fá siðan fri. Starfsmenn Orku-
stofnunar vinna aftur á móti leng-
ur, allt upp i tiu daga samfleytt,
án nokkurrar uppbótar.
Þegar eru fimm starfsmenn
búnir aö leggja niður störf við
Kröflu og til stendur að tveir tiu
manna hópar fari til starfa við
Hrauneyjafoss og Austurlands-
virkjun innan tiðar. Er ekki útlit
fyrir. að af þvi verði, ef ekki
semst.
Steingrimur Pálsson hjá fjár-
á röngum forsendum byggða.
Eini verömismunur á sömu teg-
undum sem orðið hefði vart viö,
var á stærðum og voru þá alltaf
teknar sömu stæröir i báðum til-
vikum.
Hann kvaðst ekki geta skýrt
þennan mikla verðmismun, þar
sem ekki lægju fyrir upplýsing-
ar um hvernig verðmyndun list-
anna færi fram. Álagning inn-
flytjendanna hér væri vel undir
heildsölu- og smásöluálagningu
i verslunum, en sennilegt, aö
mikill milliíiðakostnaður er-
lendis ylli þessum mun.
—JB
málaráðuneytinu á sæti i samn-
inganefnd rikisins um launamál
og sagði hann.að þeir gætu ekki
litið svo á, að umrædd heimild
skyldaði þá til neinna samninga,
þar sem mjög væri óljóst tekið til
orða. „Þeir eru ekki einir, svo við
hlaupum ekkert af stað með slik-
ar uppbætur”. Taldi Steingrimur
að eðlilegast hefði verið að leita
til kjaradóms um nánari skil-
greiningu á þessu oröalagi og fá
þar staðfest hvort hér væri um
raunverulegt samningsatriði að
ræða. Annað vildi hann ekki segja
um málin að svo stöddu.
Forsetinn
heimsækir
Akureyringa
Forseti íslands, frú Vigdís
Finnbogadóttir, mun heimsækja
Akureyri og byggðir Eyjafjarðar
dagana 13.-15. júli. Ekki er
endanlega ákveðið, hvernig
ferðaáætlun forsetans verður
háttað.
G.S./Akureyri
Vigdis heldur
heim i dag
Forseti tslands, frú Vigdís
Finnbogadóttir, heldur heimleiðis
I dag, að lókinni vel heppnaOri
heimsókn til Dala- og Stranda-
syslu.
Frú Vigdis kom aö Arnesi um
klukkan 15 I gærdag, ásamt föru-
neyti og sýslumanni Stranda-
sýslu, Hjördisi Hákonardóttur.
Mikið var um dýröir i Arnesi i til-
efni komu forsetans. Vigdisi voru
færöar góðar gjafir, og eftir mót-
töku i félagsheimilinu Amesi.var
fariðíferð norður eftir byggöinni.
—AS
Morðið i Gautaborg:
Man ekki
atburðinn
Norska konan, sem sökuð hefur
verið um niorðið á Ingvari Má
Þorgeirssyni í Gautaborg fyrir
tveimur vikum, hefur enn ekki
verið leidd fyrir rétt. Hún situr
ennþá í gæsluvaröhaldi og hefur
lýst þvi yfir, að hún hafi hugsan-
lega verið völd að verknaöinum,
en ber fyrir sig minnisleysi sakir
ölvunar.
Réttarhöld i málinu munu ekki
verða fyrr en eftir tvær til þrjár
vikur, en eins.og fram hefur kom-
ið, er talið, að málið liggi nú þeg-
ar ljóst fyrir.
Útför Ingvars Más fer fram i
Gautaborg siðar i þessari viku.
— TT
Ferðablað
Visis
Sérstakt ferðablað fylgir Visi á
morgun og er þaö 24 sfður að
stærð. Þar er fjallað um feröa-
möguleika innanlands f sumar
meö viðtölum, greinum og upp-
lýsingum.
Það eru ekki allir bændur, sem lfða til kaupstaðar f dúnmjúkum drossfum. Þessum sæmdarhjónum
mætti ljósmyndari Visis á Dalvfk á dögunum, þar sem þau voru að halda heim á leiö, eftir að hafa sinnt
erindum sinum f kaupstaðnum. Þvf miöur ber útblástursrör ökutækisins i andlit ökumanns, en ferðin
var slík á þeim gamla, aðekki gafst ráðrúm tii að taka aðra mynd. ,,, .
Visismynd/GS/Akureyri
Veröllstamáiið:
Skýringin senni-
lega í mllliliðum
- seglr verðiagseftlrlitið