Tíminn - 13.12.1969, Side 7

Tíminn - 13.12.1969, Side 7
frönsku og spænsku. Tónleikar. 17.40 Tónlistartíinl barnanna. Jón Stefánsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Lundúnapistill. Páll Heiðar Jónsson segir frá. 19.45 Gestur f útvarpssal: Enska altsöngkonan Kathleen Joyce syngur brezk lög við undhleik Guðrúnar Kristinsdóttur. 80.10 Leikrit: „Kínverska ljós- kerið“ eftlr Thomas MacAnna. Þýðandi og leikstjórl: Sveinn Einarsson. Áðm- útvarpað í ágúst 1965. Persónur og leikendur: Ekill Steindór Hjörleifsson Annar ekill Þorsteinu ö. Stephensen Jennifer Margrét Guðmundsd. Söguniaður Lárus Pálsson 20.00 Fréttir 20.35 Illjómleikar unga fólksins Leonard Bernstein stjórnar Fílharmoníuliljómsveit New York borgar. Þessi þáttur nefnist Ungir listamenn. Þýðandi alldnr Haraldsson. 21-25 Dýrlinguriim Spilakóngurinn. Þýðandi Jón Thor Ilaraldss. 22.20 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson. 22.40 Dagskrárlok. 7.00 Morgunúvar*. Veðurfregnir. Tónleikar 7. 30 Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar 8.30 Fréttir. Tón leikar. 9,00 Fréttaágrip og fútdráttur úr forustugrein- lum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Geir Christiansen les „jóla- sveinaríkið“ eftir Estrid Ott (2) 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttir 10. 00 Fréttir. Tónleikar. 10. 10 Veðurfregnir. Tónleikar 81.00 Sinfóníuhljómsveit íslands heldur hljómleika f Há- skólabíóf. Stjórnandi: Alfred Walter. Einleikarar á píanó: Ursula og Ketill Ingólfsson. a) Sinfónia nr. 3 eftir Joonas Kokkouen. b) Konsert í E-dúr fyrir tvö píanó eftir Felix Mendels- sohn. 81.50 Landið sem rís ofar skýj- um. Sigrún Guðjónsdóttir flytur pistil eftir Málfríðf Einarsdóttur um fjalla- landið Bhutan. 82.00 Fréttir. 82.15 Veðurfregnlr. Spurt og svarað. Ágúst Guðmunds- son leitar svara við spurn- ingum hlustenda um há- marksaldur ökumanna, gerð gangstétta í Reykja- vík o. fl. 22.45 Létt músik á síðkvöldi. Flytjendur: Belgíska út- varpshljómsveitin, Óperu- kórinn í Berlín, Renate Holrn söngkona og Sinfóuíu- hljómsveitin í Bamberg. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar 12.25 Fréttir og og veðurfregnir. Tilkynning ar 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 18.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Örn Snorrason les síðari liluta sögunnar „Jeeves og jólaskapið" eftir P. G. Wode house í þýðingu sinni. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Kammertónlist: Auréle Nicolet flautuleikari og Kehr-tríóið leika Kvart ett í D-dúr eftir Mozart. Rudolf Firkusny leikír á píanó Suite Bcrgamasque eft Debussy. 16.15 Veðnríiregnir. Á fcókai'Muiaðinum: Lestur úr nýjuíu fcókum. (17.00 Fréttír). 17.40 Útvarpssaga barnanna: „ÓII og Maggi“ eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur les (16). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finnbogason magist er flytur þáttinn. 19.35 Efst á baugi Tómas Karlsson og Maguúf Þórðarson fjalla um erlend málefni. 20.05 Sellósónata i e-moll op. 38 eftir Johannes Brams. Jacqueline du Pré og Daniel Barenboim leika. 20.30 Kirkjan aö starfi: Séra Lárus Halldórsson og Valgeir Ástráðsson stud. theol. sja um þáttiuu. 21.00 Mótettur frá 16. öld. Madrígalakórinn í Búkarest syngur. Söngstjóri: Marin Constantin. Hljóðritun frá tónlistarhátíð iuni í Vínarborg s. 1. sumar. 81.30 Útvarpssagan: „Piltur ag stúlka“ eftir Jón Thorodd- sen. Valur Gíslason leika.i les (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Óskráð saga Steinþór Þórðarson á Hala mælir æviminningar sínar af munni fram (7). 82.45 Kvöldhljómleikar: Frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar íslands. í Háskólabíói kvöldið áður, síðari hluti. Hljómsveitarstjóri: Alfred Walter. Sinfónía nr. 5 í e-moU op. 64 eftir Pjotr Tsjaíkosvský 23.35 Fréttir í stuttu máU. Dagskrárlok. BILASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 HJÓLASTILLINGAR MÓTOFS^lLJNGÁE LJÓSASÍULINGAR . . Sji^* A I ti.!*t um ■ Jk. FÖSTUDAGUR SJÖNVARP 11.00 Fréttir. Lög unga fólksins (endurt. þáttur S. G.)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.