Tíminn - 14.12.1969, Side 5

Tíminn - 14.12.1969, Side 5
SUNNUDAGUR 14. desember 1969. TIMINN 5 Tveir kettir hittust á mál- ■werkasýnnigu: —Eg elska abstrakt mál- «a. -—Nei, þá vil ég nú heldur Wjalt Disney. — Af hverju? — Mýsnat' hans eru svo lyst- ugar. — Ég varð fyrir vonbrigð- um með báðar konurnar mín- ar. — Hvernig þá? —Sú fyrri fór frá mér, — en hin var kyrr. Læknirinn: —Re'ktu út úr þér tunguna . . .nei, alveg út. Drengurinn: — Ég get það ekki, hún er föst í hinn end- ann. Kvennaguliið var dapurt á svip, þégar það kom inn í búningsherbergi sitt í leikhús- inu. — Er nokkuð að? spurði búningameistarinn. — Jú, það er einhver galinn faðir, sem hefur skrifað mér, að ef ég slíti ekki strax öllu sambandi við dóttur hans, þá skjóti hann mig. — Þá verðið þér að gera það — Það er ekki svo gott, því bréfið var nafnlaust. Bíddu aðeins, elskan. Við rétt náum að sjá fótboltaleik- inn. Hollywoodstjarnan og um- boðsmaður hans voru á gangi, þegar bill ók atan í stjörnuna, svo að hann kastaðist á götuna. Umboðsmaðurin n hljóp til og ætlaði að reisa hann á fætur cn stjarnan kallaði: „Flýttu þér í sima og bóðaðu blaða- mannafund eins ©g skot.“ Ungur sjómaður var nærri drukknaður, þegar skip hans fórst, en þá kom ung og falleg hafmey, tók hann í fangið og fór með hann heim til sín nið- ur á hafsbotninn. Þar bjuggu þau í sátt og samlyndi í nokk- ur ár, en að lokum varð heim- þrá sjómannsins svo sterk, að hann stakk af og skaut upp höfðinu í höfninni í Friðriks- höfn. Hann reyndi að ganga í land svo að sem allra fæstir tækju eftir. En þegar hann gekk fra. 'i'á kössum, sem í voru rauðsprettur, risu allar spretturnar upD og kölluðu í kór: „Halló, pabbi!“ Prímadonnan var fjúkandi vond, þegar leiksýningunni lauk. — Ég fékk bara fjóra blómvendi, hrópaði hún. — Jæja, sagði leikstjórinn, — er það ekki fínt? — Nei, kveinaði hún, — ekki þegar ég borgaði fimm. DENNI DÆMALAUSI Kettir fá kettliuga, hundar hvolpa og litlii- krakkar misl- inga. Bandaríski kvikmyndafram- leiðandinn Joseph E. Levine hélt fjTÍr skömmu eina helj- armikla veizlu og bauð til hennar ýmsum frægum persón um og fínum. Meðal hinna boðnu voru þær Soffía Loren og María Callas. Söngkonan var fyrst allra gesta til veizlunnar, var í ríf- andi góðu skapi þegar hún gekk í salinn, stráði gullkorn- um og bröndurum á báða bóga, og þegar hún kom auga á ríku- iega búið veizluborðið lét hún þess getið háværri röddu, að hún væri svöng sem úlfur. Sjð- an setti hún á fulla ferð í áttina að boröinu. Veizlustjórinn gekk því í veg fyrir hana og sagði að gest- ir yrðu að biða með aið seðja hungur sitt, þar til heiðurs- gestur kvöldsins léti sjá sig — sem sé Soffía Loren. Við að heyra þetta, varð söngkonan svo fjúkandi reið, að hún sagði viðstöddum sitt álit á leikkonunni, og einnig það, að í slíkum veizlum væri aldrei nema einn heiðursgest- ur, nefnilega hún sjálf. Hræðilega reið, og hræði- lega möðguð fór Callas síðan beina leið á næturklúbb í Rómaborg. Nokkrum minútum seinna kom Soffía til veizlunnar og fékk þar að heyra um reiði- kast Maríu, svo og nokkrar þær athugasemdir sem hún "hafði látið um hana falla. Soffía sagði þá i . nokkrum völdum. orðum hvað hún héldi uni þessa söngkonu. Sá dómur barst Maríu til eyrna, og eru þær nú svarnir óvinir, bless- aðar stjörnurnar. Vinir Soffíu Loren segjast vera nokkuð vissir um að hún sé nú barnshafandi aftur. Ný- lega hætti hún skyndilega öllu samstarfi að gerð kvikmyndar sem nú er verið að gera í Neapel, en í henni hafði hún aðalhlutverkið. Hún fór bara beina leið til heimilis síns í Marínó, skammt utan við Róm, án þess að= kvbðja kóng -'eða prest, og þar hefur hún síðan . verið án þess að gera nokkrum : vart við sig. Afsökunin sem hún bar fram, var að hún hefði of- kælzt, eins og oft áður. Hefði sú verið raunin, segja vinir hennar, þá hefði hún bara dregið sig til baka til hótel- herbergis síns í Róm, eins og hún á vanda til þegar svona ber uppá. Þessir vinir hennar segjast enda ekki vera í vafa um a'ð henni líði illa, en orsök- in sé ekki kvef, heldur að hún sé ófrísk. Það er sama óvissan ríkj- andi viðvíkjandi þessu barni númer 2, sem í fyrra tilfell- inu, þegar hún vék öllu þvi frá sér sem hugsanlega gæti verið fóstrinu skaðlegt. ★ •k ★ Leikhússtjórinn var á fundi hjá borgarstjóranum og talaði um fjárhag leikhússins. — Hvernig gengur svo þetta stykki? spurði borgarstjórinn. — Ekki nóguvel. í gær komu aðeins 72, þó að við hefðum sent út 100 frimiða. John Church var þess minn- ugur, að oftlega slitnar upp úr hjónaböndum af næsta litl- um ástæðum, o,g þar sem hann var svo ánægður með sína ektakvinnu, þá vildi hann ráða bót á því í fari sínu sem Íangraði hana, sem sé hrotun- um á nóttunni. | John fékk hugmyndina ein ? hver daginn, þegar hann fór | með morgunlestinni til vinnu, | og kom þá auga á simaklefa úr gleri. Nú hefur hann sjálf- ur útbúið sér sinn eigin hljóð- einangraða klefa, sem hann dregur yfir höfuð sér, þegar hann leggst til svefns við .hlið konu sinnar og nú getur hann hrotið eins ákaflega og hann vill og getur. Sé hann hins vegar ekki í skapi til að hrjóta, er áhaldið svo sniu.ug’.ega útbúið, að hann getur aiíðveldléga dregið það fram af sér aff ur. Pele, knattspyrnumaðurinn heimsfrægi frá Brazilíu, sá er sumir kalla „svörtu perluna" hefur fyrir löngu sýnt hæfni sína sem knattspyrnumaður, og hefur reyndar um árabil verið kallaður konungur knatt spyrnumannanna. Öll ríkustu og frægustu knattspyrnulið Evrópu og Suður-Ameríku hafa boðið félagi hans, Santos, svim andi háar fjárupphæðir, .vildi það selja hann. en það hcfur aldrei komið til mála. Og nú hefur Pele sýnt mönn um fram á, að hann er ekki eingöngu lipur í fótunum, hann er einnig mjög fingra- lipur, p.m.k. þegár um það er að ræða að spila á gítar. Ný- lega kom hann til Spánar og lék þar á gítar fyrir nokkra mæta menn, og afléiðingin varð sú, að hann var látinn lcika inn á hljómplötu og jafn framt söng hann undir sjálfur. Hann sagði þá að það væi-i ekki svo vitlaust að verða heiiRS frægur fyrir 'öng og girsrieik. því aö ek'd yrði h*»a knattspyrnumaðiir íraro i ss4- látið-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.