Tíminn - 20.12.1969, Side 2
í
HLJÓÐVARP
8.30 Létt morgunlög. Hermann
Hagestedt, Bob Steiner og
Per Lundqnist leika og
stjórna hljómsveitum.
9.00 Fréttir. Útdráttur ór for-
(Fstugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar. a. Kon
serto grosso op. 1 nr. 9
eftir Pietro Locatelli. Hljóm
sveit St. Martin-in-tlie-
Fields háskólans leikur;
Neville Marriner stj. b. Mad
rígalar eftir Claudio Monte
verdi. Montiverdikórinn i
Hamborg syngur og strengja
sveit Gustavs Leonhardts
í leikur. Stjórnandi: Jiirgen
Jiirgens. c. ftölsk svíta fyr-
ir selló og píanó eftir Igor
Stravinsky, gerð í stfl Perg
olesis. Pierre Fournier og
Ernst Lush leika.
10.10 Veðurfregnir.
10.25;Rannsóknir og fræði. Jón
Hnefáll Aðalsteinsson fil.
lic. ræðir við Björn Sigfús-
son háskólabókavörS og
Björn Þorsteinsson sagnfræð
ing.
11.00 Messa í Skálholtsdómkirkju;
— hljóðrituð s. 1. sunnudag.
Prestur: Séra Guðmundur
Óli Ólafsson. Organleikari:
Jón Ólafur Ságurðsson.
12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin.
Tónleikar. 12.25 Fréttir og
veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.15 Franska byltingin 1789. Jó-
hann Páll Árnason félags-
fræðingur flytur erindi:
Áhrif . byltingarinnar á
klassíska, þýzka heimspeki
14.00 Miðdegistónleikar: Hector
Berlioz og sinfóníuljóð hans
III: Rómeó og Júlia. Flytj
endur: Sinfóníuhljómsveit
Bostonar, söngvararnir Rosa
lind Elias, Cesaré Valletti
og Giorgo Tozzi, svo og
Tónlistarháskólakórinn í
Nýja Englandi. Stjórnandi:
Charles Munch. Árni Kristj
ánsson tónlistarstjóri kynn-
ir tónverkiS.
15.40 Kaffitíminn. Hljómsveit Er-
ics Robinsons ieikur létt-
klassísk lög.
16.00 Fréttir. Endurtekið erindi.
Sveinn Skorri Höskuidsson
lektor talar um íslenzka
Ijóðagerð eftir síðari heims
styrjöld (Áður útv. 2. nóv.).
16.55 Veðurfregnir.
17-00 Barnatími: Jónína H. Jóns-
dóttir og Sigrún Björnsdótt-
ir stjórna. a. Bráðum koma
þlessuð jólin. Ómar Ragnars
son syngur nokkra jóla-
sötulva. b. Jólaundirbúning
j urinn. Sigríður Björnsdóttir
teiknl- og föndurkennari tal
ar. c. Jólagjöfin. Sigrún
Björnsdóttir les sögu eftir
Auðbjörgu Albertsdóttir. d.
„í leit að jólunum", leikrit
eftir Hugrúnu. Áður útvarp-
að fyrii' níu árum. Leikstj.:
Helgi Skúlason. Leikendur:
Helga Bachmann, Þóra
Friðráksdóttir, Guðrún Steph
ensen, Bessi Bjarnason,
Gísli Halldórsson og Guð-
mundur Pálsson. e. Fyrsti
jólasöngurinn. Séra Bragl
Friðriksson talar við börn
in.
18.00 Stundarkorn með Otto
Klemperer og hljómsveit-
inni Fflharmoníu, sem leik-
ur svítu úr „Túskildingsóper
unni“ eftir Weill.
18.15 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tiikynningar.
19.30 Ljóðalestur. Þorsteinn Ö.
Stephensen Ies Fröding-þýð
ingar eftir Daníel Á. Dan-
íelsson lækni á Dalvík.
19.45 Van Cliburn leikur píanó-
verk eftir Chopin. a. Póio-
20.00 Fréttir
20.35 HoIIywood og stjörnmnar
Óskai'sverðlaunin (fyrri
þáttur). Þýðandi: Júlíus
Magnússon.
21.00 Oliver Twist
Framhaldsmyndaflokkur
gerður af brezka sjónvarp-
inu BBC eftir samnefndri
skáldsögu Charles Dickens.
5. og 6. þáttur.
Persónur og Ieikendur:
Oliver Twist —
Bruce Prochnik
Brownlow — George Curzon
Fagin — Max Adrian
Bill Sikes — Peter Vaughan
Nancy — Carnel McCharry
Hrappur — Melvin Hayes
Monks — John Carson
Þýðandi: Dóra Hafsteinsd.
Þetta gerðist í síðustu þátt-
um: Eftir vikugöngu kem-
ur Oliver til London og hitt-
ur Hrapp. Hrappur segir
Oliver frá gömlum, góðum
manni, Fagin, sem kennir
drengnum ýmislegt nytsam-
legt, og verður Oliver hon-
um samferða til hans. Oliver
er góður nemandi, þótt hann
geri sér ekki grein fyrir því
að verið er að kenna hon-
unr vasahiófnað.
nesu nr. 6 f As-dúr op. 53.
b. Noktúrnu nr. 17 í H-dúr
op. 62 nr. 1. c. Fantasíu i
f-moll op. 49.
20.15 Kvöldvaka a. Lestur forn-
rita Kristinn Kristmundsson
cand. mag. les úr jarteina-
bókum Þorláks helga. b,
íslenzk lög. Kór kvennadeild
ar Slysavarnafélags íslands
og Eygló Viktorsdóttir
syngja. Söngstjóri: Herbert
H. Ágústsson. c. Benedikt
Gíslason frá Hofteigi 75
ára. Óskar Halldórsson Iekt
or les úr bók Benedikts „fs-
lenzka bóndanum“ og Bald-
ur Pálmason les nokkur ó-
prentuð kvæði eftir Bene-
dikt frá Hofteigi. d. Alþýðu
lög Strengjasveit Sinfóníu-
hljómsveitar íslands leikur;
Þorkell Sigurbjörnsson stj.
e. Þegar suðuriandið flutti
vestur. Halldór Pétursson
flytur frásöguþátt. f. Þjóð-
fræðaspjall Árni Björnsson
cand. mag. flytur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli. Dag-
skráriok.
Fyrsta ránsferðin mistekst
og maður að nafni Brownlow
flytur Oliver meðvitundar-
lausau heim til sín. Vitni
segja Brownlow, að Oliver
hafi ekki stolið neinu. Dul-
arfullur maður, Monks að
nafni, sem er vitni að at-
burðinum, býður Fagin 500
pund fyrir að gæta Olivers
og gera hann að úrhraki.
Hjá Brownlow verður Oliver
starsýnt á mynd af fallegri
konu. En á meðan bruggar
Nancy ráð til þess að end-
urheimta Oliver fyrir áeggj
an Fagins og Bili Sikes.
21.55 Töfraljósið
Ljósmyndun og kvikmynd-
un gegna mikilvægara hlut-
verki á sviði vísinda og
tækni og auk þess er mynda
taka dægradvöl fjölda fólks
allan heim. Hér er lýst
framleiðslutækni, kyimingu
og sölu á ýmsu, sem fram-
leitt er á þessu sviði.
Þýðandi: Óskar Ingimarsson
22.35 Jazz
Kvartett Kristjáns Magnús-
sonar leikur. Kvartettinn
skipa auk hans: Árni Schev
ing, Guðmundur Steingrims
son og Jón SigurðSson.
22.50 Dagskrárok.
MÁNUDAGUR
SJÓNVARP