Tíminn - 20.12.1969, Side 3
HLJÓÐVARP
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.
30 Fréttir. Tónleikar 7.55
Bæn: Séra Þorsteinn Björns
son. 8.00 Morgunleikfimi:
Valdimar Örnólfsson og
Magnús Pétursson píanóleik
arL Tónleikar. 8.30 Fréttir.
Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip
Tónleikar 9.15 Morgunstund
barnanna: Geir Christensen
les „Ji,’asvei'’aríkið“ eftir
Estrid Ott (4) 9.30 Tilkynn
ingar. Tónieikar. 10.00 Frétt
ir. Tónleikar. 10.10 Veður
fregnir. Tónleikar. 10.30
Húsmæðraþáttur: Dagrún
Kristjánsdóttir húsmæðra-
kennari talar við Vivian
Svavarsson um sænsk jól
Tónleikar. 11.00 Fréttir .Á
nótum æskunnar (endurt.
þáttur).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og
veðurfregnir. Tilk. - Tón-
leikar.
13.15 Búnaðarþáttur: Úr heima-
högum.
Gísli Kristjánsson ritstjóri
talar við Sverri Guðmunds
son bónda á Lómatjörn í
Höfðahverfi.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Vio, sem heima sitjum
Guðjón Gujjónsson les þýð
ingu sína á smásögu eftir
Romain Gary: „Ég þráði
sakleysið“.
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. TUkynningar. Sígild
tónlist:
Vladimir Askenasí leikur
Píanósónötu í A-dúr op. 120
eftir Schubert. Hans-Werner
Wetzig og Sinfóníuhljóm-
sveit Berlinarútvarpsins
leika Óbókonsert fyrir litla
hljómsveit eftir Richard
Strauss, Heinz Rögner stj.
Elisabeth Schvvarzkof syngur
aríur eftir Wagner og Weber
Wladislav Kedra leikur pí-
anólög eftir Albeniz.
16.15 Veðurfregnir.
Lestui- úr nýjum barnabók-
um
17.00 Fréttir.
Aðtafli.
Sveinn Kristinsson flytur
skákþátt og leggur jóla-
þrautir fyrir skákmenn.
17.40 Börnin skrifa.
Árni Þórðarson les bréf frá
bömum.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veð fregnir.
Dagskrá völdsins.
10.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.30 Um daginn og veginn
Séra Sveinn Víkingur talar.
10.50 Mánudagslögin
2020 Fyrsta hnattflugið 1924 og
hiutur Ilornfirðinga.
Anna Þórhallsdóttir flytur
erindi.
20.50 Einsöngur
Regine Crespin syngur „Ah,
Perfido" konsertaríu op. 65
eftir Bcethoven. Fflharmon-
íusveit New York borgar
leikur með, Thomas Schipp
ers stjórnar.
21.10 „Stúlkan í fjörunni“, smá
saga eftir Þórð Jónsson á
Látrum
Baldvin Halldórsson lelkarl
les.
21.25 Dou konsertante fyrir fiðlu
og píanó eftir Stravinsky
Samuel Dushkin og höfund
urinn leika.
21.40 íslenzkt mál.
Ásgeir Blöndal Magnússon
cand. mag. flytur þáttinn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Óskráð saga
Steinþór Þórðarson á Hala
mælir æviminningar sínar af
munni fram (8).
22.40 Hljómplötusafnið.
í umsjá Gunnars Guðmunds
sonar.
ÞRIÐJUDAGUR
HLJÓÐVARP
Þorláksmessa.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar 7.30
Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn
8.00 Morgunleikfimi. Tónleik
ar 8.30 Fréttir. Tónleikar. 9.
Fréttaágrip og útdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna
9.15 Morgunstund barnanna:
Geir Christensen Ies „Jóla-
sveinaríkið" eftir Estrid Ott
(5) 9.30 Tilkynningar. Tón
leikar. 10.10 Fréttir. Tón-
leikar. 10.10 Veðurfregnir 10.
25 Nútímatónlist: Þorkell Sig
urbjörnsson kynnir 11.0.0
Fréttir. Tónleikar. 11.40 fs
lenzkt mál (endurt. þáttur
Á. Bl. M.)
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og
veðurfregnir. Tónleikar.
12.50 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem lieima sitjum
Svava Jakobsdóttir talar um
Évgení Évtústenkó og Bald-
vin Halldórsson les ljóð eft-
or hann.
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt
lög: Áke Jelving og Mjómsv.
hans leika ’ Stt jólalög.
Cliff Richard og The Sha-
dows flytja lög úr „Ösku-
busku“.
Mantovani og hljómsveit
hans leika sívinsæl lög.
16.15 Veðurfregnir.
Jólakveðjur
Almennar kveðjur, óstaðsett
ar kveðjur og kveðjur send
ar fólki, sem býr ekki sam
an í umdæmi.
(17.00 Fréttir.) Tönleikar.
17.40 Útvarpssaga barnanna: „ÓU
og Maggi“ eftir Ármann Kr.
Einarsson. Höf. les. (17)
18.00 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.30 „Guðsbarnaljóð“ eftir Atla
Heimi Sveinsson
Fimn. lög með ljóðum Jó-
hannesar úr Kötlum.
Skáldið og Vilborg Dag-
bjartsdóttir lesa ljóðin.
Hljóðfæraleikarar flytja tón
listina undir stjórn Ragnars
Björnssonar.
19.45 Jólakveðjur.
Fyrst lesnar kveðjur til
sýslna cg síðan kaupstaða.
— Tónleikar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Jólakveðjur — framhald
— Tónleikar.
01.00 Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
SJÓNVARP
Aðfangadagur jóla.
14.00 Denni dæmalausi
Jólatréð
Þýðandi: Jón Thor Haraldss.
14.25 Lassi
Lassí fer til læknis. Þýð-
andi: Höskuldur Þráinsson.
14.50 Kanadísk jólamynd
15.00 Apakettirmr
í jólaskapi
Þýðandi: Júlíus Magnússou.
15.25 Á skautasvelli
15.35 Þeðar Trölli stal jólunum
Jólaljóð við teilcnimynd
Þýðandi: Þorsteinn Valdi-
marsson. Þulur: Helgi Skúl*