Tíminn - 20.12.1969, Page 6

Tíminn - 20.12.1969, Page 6
son. Áður sýrt 25. des. 1968. 16.00 Fréttasyrpa Fréttir, ásamt myndum og viðtölum um jólaundirbún- ing og jólahald. 16.20 Hlé. 22.00 Aftansöngur Biskupinn yfir fslandi, herra Sigurbjörn Einarsson prédik ar og þjónar fyrir altari. Kammerkórinn syngur. — Söngstjórl er Ruth Magnús- son. Organleikari er Sigurð- ur ísólfsson. 28.00 Amahl og næturgestirnir Sjónvarpsópera eftir Gian- Carlo Menotti. Þýðandi: Þorsteinn Valdimarsson. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Hljómsveitarstjóri: Magnús Blöndal Jóhannsson. Flytjendur: Amalil — Ólafur Flosason Móðirin — Svala Nielsen Vitringar úr Austurlöndum — Friðbjörn G. Jónsson — Halldór Vilhelmsson — Hjálmar Kjartansson Þræll — Guðjón B. Jónsson ásamt kór og hljómsveit. Stjórnandi upptöku: Tage Ammendrup. Áður sýnt 25. desember 1968. 23.45 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP Aðfangadagur jóla. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tóráeikar 7. 30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónl 8.30 Fréttir og Tón leikar 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgun- stund barnanna: Geir Christ enscn endar lestur á „Jóla- sveinaríkinu", sögu eftir Est rid Ott . þýðingu Jóhanns Þorsteinssonar (6) 9.30 Til- kynningar. Tónleikai 10.00 Fréttir. Tónleikar 10.10 Veð urfregnir. 10.25 Fyrsta Móse bók: Sigurður Örn Stein- grímsson car.d. tlieol. les (4' 10.40 Sálmalög og kirkju leg tónlist. 11.00 Fréttir. Jól á fiskislóð: Stefán Jónsson bregður upp svipmyndum með tilstyrk hljóðnemans. 12.00 Hádegisútvarp Tónleikar. Tilkynningar. Dag skráin. 12.25 Fréttir og veð urfregnir. Tilk. 12.45 Jólakveðjur til sjómanna á hafi úti. Eydís Eyþórsdóttir les. 14.40 Hannes Pétursson og jólin Svava Jakobsdóttir talar um kvæði s tldsins og Gísli Hall dórsson les. 15.00 Stund fyrir börnin Steindór Hjörleifsson leikari les kafla um liúsvitjun prests ins og jóli* I Hraunprýði úr sögunni tS jalta eftir Sté| án Jóoason, — og Baldur Pálmason kynnir jólalög frá ýmsum löndum. 16.15 Veðurfregnir. Létt jólalög. 16.130 Fréttir. Jólakveðjur til sjómanna (framhald, ef með þarf.) Hlé. 18.00 Aftansöngur i Dómkirkj- unni. Prestur: Séra Jón Auðans dómprófastur. Organleikari: Ragnar Björns son. 19.00 Miðaftantónleikar. a. Konsert i e-moll eftir Antonio Vivaldi. I Musici leika. b. Konserto grosso op. 6 nr. 8 „Jólakonsertinn" eftir Arcange’j Corelli. Slóvakiska kammersveitin leikur. c. Svíta .jt. 3 í D-dúr eftir Joliann Sebastian Bach. Fflharmoníusveitin f Berlín leikur, Herbert von Karajan stjórnar. 20.00 Organleikur og einsöngur í Dómkirkjun -i. Dr. Páil ísólfsson leikur ein leik á orgel. Svala Nielsen og Sigurður Björnsson syngja jólasálma við undirleik Uaenars Björnssonar. Jóladagur 17.30 Jólasöngur f Kristskirkju í Landakoti Pólyfónkórinn syngur jóla- lög eftir J.S. Bach, M. Prae torius, H. Berlioz og fleiri. Söngstjóri er Ingólfur Guð- brandsson. Árni Arinbjaraar leikur með á orgel í tveimur lögum. Áður flutt 24. des. 1968. 18.00 Stundin okkar Jólin 1969: 1. Gengið kringum jólatréð og sungnir jólasöngvar. 2. „Níu nóttum fyrir jól“. Jólasaga eftir Indriða G. Þorsteinsson. 3. Stúlknakór Gagnfræða- skóans á Selfossi syngur undir stjóra Jóns Inga Sigurmundssonar. 4. Gáttaþefm gægist inn, ásamt nokkrum bræðrum sínum. Klara Hilmarsdóttir og 20.45 Jólahugvekja. Séra Jón M. Guðjónsson á Akranesi talar. 2Í.00 Organleikur og einsöngur í Dómkirkjunni. — fram hald. 21.35 „Ljósin ofan að“ Nína Björk Árnadóttir vel ur jólakvæði og jólaminn- ingu eftir Stefán frá Hvíta- dal og flytur ásamt Þorsteini Ö. Stephensen. 22.15 Veðurfregnir. Jólaþáttur úr óratoríunni „Messías” eftir Handel Flytjendur: Heather Harp- er, Helen Watts, John Wake field, John Shirley-Quirk, kór og Sinfóníuhljómsveit Lundúna, — Colin Davis stj. Séra Bjarni Jónsson les ritn ingarorð. 23.20 Miðnæturmessa í Dómkirkj unni. Biskup fslands, herra Sigur björn Einarsson, messar. Guð fræðinemar syngja undir stj. dr. Róberts Abrahams Ottós sonar söngmálastjóra og Þor gerður Ingólfsdóttir stjómar barnasöng. Forsöngvari Valgeir Ástráðs son stud. theol. Við orgelið verður Guðjón Guðjónsson cand. theoL sem leikur einnig jólalög stund arkorn á undan guðþjónust Kristín Ólafsdóttir kynna þáttinn, sem tekiim er upp í sjðnvarpssal, að viðstödd- um börnum. 19.00 Hlé. 20.00 „Hin gömlu jól“ Kvæði eftir Guðmund Böðvarsson. — Böðvar, son- ur hans, flytur. 20.05 Einsöngur Ruth Magnússon Upptaka í sjónvarpssal. 20.15 „Heim að Hólum" Dagskrá þessa hefur sjón- varpið gert um hið forna biskupssetur að Hólum i Hjaltadal, og var hún að miklu leyti kvikmynduð nyrðra síðastliðið sumar. — Getið er helztu atriða í sögu Hóla og staðnum lýst, en einkum þó kirkjunni á Hól- um, sem orðin er rúmlega 200 ára. Forseti fslands, d( Kristján Eldjárn, lýsir altar- isbríMnni f Hólakirkju. — Þulir eru Andrés Björnsson, útvarpsstjóri, og Ólafur Ragnarsson, sem jafnframt er umsjónarmaður. unni. Dagskrárlok um kl. 00.30. FIMMTUDAGUR SJÓNVARP

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.