Tíminn - 20.12.1969, Blaðsíða 7
21.20 Hnotubrjóturinn
San Fransisco-ballettiun
dansai', við tónlist Tsjai-
kovskis.
Þýðandi: Halldór Haraldsson
22.10 Kraftaverkið í Fatíma
Mynd frá árinu 1952
Leikstjóri; John Brahm.
Aðalhlutverk: Gilbert Ro-
land, Susan Whitney og
Sherry Jackson.
Þýðandi: Rannveig Tryggva
dóttir.
Vorið 1917 birtist yfirnátt-
úruleg vera þremur börnum
í fjallaþorpinu Fatíma í
Portúgal, í þeim tilgangi að
efla trúarvitund þjóðarinn-
ar, en þá hafði stjórn lands-
ins lagt kapp á það um
skeið ,að draga úr áhrifum
kristinsdómsins.
23.55 Dagskrárlok.
HLJÓÐVARP
Jóladagur
10.40 Klukknahringing. Litla lúðra
sveitin leikur jólalög.
11.00 Messa í Fríkirkjunni. Prest
ur: Séra Þorsteinn Björns-
son. Organleikari: Sigurður
ísólfsson.
12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin.
Tónleikar. 12.25 Fréttir og
veðurfregnir. Tónleikar.
13.00 fslenzk tónlist. a. „Helg eru
jól“ jólalög í útsetningu
Árna Björnssonar. Sinfónfti-
hljómsveit fslands leikur;
Páll P. Pálsson stjórnar. b.
Píanókonsert eftir Jón
Nordal. Höfundur leikur
með hljómsveit Ríkisútvarps
ins; Bohdan Wodiczko stj.
c. „Stjörnunætur" kantata
eftir Hallgrím Helgason.
Kristinn Hallsson, Sigur-
veig Hjaltested og Einar
Sturluson syngja með Al-‘
þýðukórnum og strengja-
sveit; höfundur stjórnar. d.
Jólalög í útsetningu Jóns
Þórarinssonar. Sinfóníu-
hljómsveit fslands: höfund-
ur stjórnar.
14.00 Messa í Hafnarfjarðarkirkju
Prestur: Séra Gaðar Þor-
steinsson prófastur. Organ
leikari: PáU Kr. Pálsson.
15.15 Frá tónleikum í Háteigs-
kirkju 18. september s. L
Flytjendur: Jón H. Sigur-
björnsson, Kristján Þ. Steph
ensen, Pétur Þorvaldsson
og Helga Ingólfsdóttir. a.
Tríósónata í F-dúr eftir Jean
Baptiste LoeUlet. b. Þrjár
sembalsónötur eftir Aless-
andro Scarlatti. c. Txísón
ata í e-moll eftir Georg
Friedrich Telemann.
16.00 Við iólatréS; Bamatími út-
varpssal. Anna Snorradótt-
tr stjórnar. Séra Ólafur
Skúlason ávarpar börnin.
Telpur úr Melaskólanum
syngja jólasálm og göngu
lög undir leiðsögn Magnús
ar Péturssonar, sem leikur
ur undir með fleiri hljóð-
færaleikurum. Þorsteinn Ö.
Stephensen flytur Jóla-
sögu. Stutt atriði úr barna-
Ieikriti Leikfél. Reykjavík-
ur „Einu sinni á jólanótt".
Jólasveinninn Hurðaskellir
kemur í heimsókn.
17.30 Miðaftanstónleikar. Sin-
fóníuhljómsveitin f Colomb
ia leikur sinfóníu nr. 9 f
C-dúr eftir Síhubert; Bruno
Walter stjórnar. Barnakór
danska útvarpsins syngur
dönsk jólalög.
19.00 Fréttir.
19-30 Samsöngur í útvarpssal.
Kammerkórinn syngur jóla-
lög frá ýmsum löndum; Ruth
Magnússon stjórnar. Andrés
Björnsson útvarpsstjóri flyt
ur skýringar.
20.00 Jólavaka. Jökull Jakobsson
tekur saman.
21.00 Tónleikar í útvarpssal. a.
20. Fréttir.
20.25 Ástardrykkurinn
Ópera eftir Donizetti
Leikstjóri: Gísli Alfreðsson
Hjómsveitarstjóri: Ragnar
Björnson.
Persónur og leikendur:
Adina — Þm'íður Pálsdóttir
Nemorino — Magnús Jónsson
Belcore — Kristinn Hallsson
Dulcamara —
Jón Sigurbjörnsson
Gianettá —
Eygló Viktorsdóttir
ásamt kór og félögum úr
Sinfóníuhljómsv. íslauds.
Þýðandi: Guðmundur Sig-
urðsson. Stjómandi upptöku
Tage Ammendrup.
22.19 Dickens í Lundúnum
Brezki leikarinn Sir Michael
Redgrave bregður sér 1
gervi Charles Dickens og
leiðir unga stúlku, brezku
leikkonuna Juliet Mills, um
söguslóðir ýmissa þeirra
bóka, sem hófu rithöfundinn
til vegs og virðingar. Inn
í frásögn hans eru fléttaðir
leiknir kaflr>' úr verkum
Dlckens.
Þýðandi: Jón Thor Haralds-
son.
Eiling Blöndal Bengtsson
leikur einleikssvítu nr. 1
í G-dúr fyrir selló eftir
Bach. b. Guðrún Á. Síraon
ar og Þuríður Pálsdóttir
syngja tvísöngva eftir
Mendelssohn og Mozart.
Guðrún Krístinsdóttir leikur
með á píanó.
21.40 Sól á hafi myrkursins.
Kristján skáld frá Djúpa-
læk flytur jólaminni.
22.00 „Missa minuscula" eftlr
Þorkel Sigurbjörnsson. Kven
raddir flytja undir stjórn
höfundar.
22.15 Veðurfregnir. Kirkjuræknf
og helgihald. Haraldur Ól-
afsson dagskrárstjóri Ies
frásögu Kristleifs Þorsteins
sonar á Stóra-Kroppi.
22.35 Kvöldhljómleikar. a. Kvart
ett í f-moll op. 55 nr 2
eftri Ilaydn. Stuyvesant-
kvartettinn le.ikur. b. Khi i
nettukvintett í A-dúr K. 581
eftir W. A. Mozart- Gervase
de Peyer leikur með félög
um úr Melos strengjasveit-
inni.
23.25 Fvéttir í stuttu máli. Dag-
skrárlok.
9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleik-
ar (10.10 Veðurfregnir) —
a) Jólasálmaforleikir eftir
Bach; Walter Kraft leikur
á orgel. b) Þættir úr Jóla-
óratoríunni eftir Bach. Flytj
endur: Gundula Janowitz,
Christa Ludwig, Fritz Wund
erlich, Franz Crass, Bach-
kórinn og Bach-hljómsveitin
í Miinchen; Karl Richter
stjórnar. c) Fiðlukonsert í
d-moll op. 47 eftir Jean
Sibelíus. Henryk Szeryng
leikur með Sinfóníuhljómsv.
Lundúna; Gennady Rozhdest
vensky stjórnar.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju
Prestur: Séra Ragnar Fjalar
Lárusson. Organleikaii: Páll
Halldórsson.
12.15 Hádegisútvarp: Dagskráin.
Tónlelkar. 12.25 Fréttir og
veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.35 „Jól f stórborg“ Arnheiður
Sigurðardóttir magister les
frásögu eftir Jón Trausta.
14.00 Miðdegistónleikar
Óperan „Töfraflautan“ eftir
Mozart. Þorsteinn Hanness n
kynnir. Flytjendur: Ant<»n
Dermota, Ericb Kunz, —
FÖSTUDAGUR
HLJÓÐVARP