Tíminn - 20.12.1969, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.12.1969, Blaðsíða 8
George London, Ludwig Weber, Sena Jurtnac, Wilma Lipp, Emmy Loose, Irm- gard Seefried, Tónlistarfé- Iagskórinn og Fílharmoníu- sreltin i Vín; Herbert von Karajan stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist: Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 17.00 Barnatíml: Leikritið „Mjali hvít og dvergarnir sjö“ Stefán Jónsson og Klemen* Jónsson bjuggu leikinn tll flutnings með hliðsjón af leikriti Margréte Kaiser og kvikmynd Walt Disneys. Leikstjóri: Klemenz Jóitson. Tónlist eftir Fránk Chur- chill. Hljómsvcitarstjóri * Carl Billich, sem hefur einn ig séð um útscndingu. Persónur og leikendur: Kon- ungur og drottning/Gunnar Eyjólfsson og GuSrún Step hensen, Mjallhvít/Bryndis Schram, Matthildur og Ágústín/Nfna Sveinsdóttir og Bessi Bjarnason, Veiði- stjórinn / Ævar Kvaran Prinsinn/Jón Gunnarsson; Héri og Íkorni/Baldvin Hali dórsson og Brynja Benedikts dóttir; — Dvergamir/Árni Tryggvason, Gísii Alfreðs- son, Róbert Arnfinnsson, Gunnar Eyjólfsson, Jón Gunnarsson, Lárus Ingólfs- son og Flosi Ólafsson. Rödd spegils og þulur/Róbert Ara finnsson. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.20 Erindi: Jólaleikrit útvarps- ins: Þorstelnn Ö. Stepensen flytur. 19.40 „Nóttin sú var ágæt ein . . “ Ragnar Jóhannesson talar um séra Einar í Eydölum og vitnar í kvæði eftir hann. 20.10 Dinu Lippatti leikur Píanó sónötu í h-moll eftir Chopin 20.45 Hratt fiýgur stund Jónas Jónasson stjórnar þætti á Ilúsavík. Spmnlnga keppni, gamanþáttur, at- mennur söngur gesta og hlustenda. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Jóladanslcikur útvarpsins Þ.á.m. leika danshljómsveit ir Ásgeirs Sverrissonar, Guð jóns Matthíassonar og Magn úsar Ingimarssonar, af plöt- um stundarkorn hver um sig. 02.Q0 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR SJÓNVARP 16.20 Endurtekið efni: Faðir hermannsins (Otets soidata) Rússnesk kvikmynd. Leikstjóri: Rezo Tjkheize. Aðahlutverk: Sergo Zaklia- riadze, Keto Bokhorisjviii, Guja Kobakhidze og Vladi- mir Privaltsev. Þýðandi: Reynir Bjarnason. Áður sýnt 9. ágúst 1969. 17.45 fþróttir M.a. landskeppni í knatt- spyrnu milli Dana og Finna og landsleikur í handbolta milll Dana og V-Þjóðverja. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Ég gekk í grænum skóg . . . Þjóðlög frá ýmsum löndum. Flytjendur: Árni Johnsen, Hörður Torfason, Fiðritdi og Árið 2000. 20.55 Smart spæjari Valt er veraldargengi Þýðandi: Björn Mattliíasson 21.20 Á vogarskálum Sjónvarpsleikrit Ungur saksóknari fær það verkefni að rannsaka mál, sem liann er sjálfur flækt- ur í. — Þýðandi: Siija Aðalsteinsdóttir. 22.10 Fjölskylda liennar hátignar Er kóngafólk eitthvað öðru vísi en annað fólk? Þeirri spurningu er svarað í þess- ari mynd um daglegt líf Elísabetar Bretadrottningar og fjölskyldú hennar. Þýðandi: Ingibjörg Jónsd. 23.25 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir. Tónleikar. 7,30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Tónlelkar. 8.30 Fréttir. Tón leikar. 9.00 Fréttaágrip. — 9.15 Morgunstund barnamia: Ólöf Jónsdóttir les jóla- sögu eftir Hannes J. Magn- ússon. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. — Tónleikar. 10.10 Veðurfregn Ir. 10.25 Óskalög sjúklinga: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Hádegisútvai-p. Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfrcgnir. Tilkynningar. 13.00 Þetta vil ég heyra, Jón Stefánsson siunir skriflegum óskuin tónlistarunnenda. 14.30 Á líðandi stund. Helgi Sæm- undsson ritstjóri rabbar vlð lilustendur. Tónleikar. 15.00 Fréttir. 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Jóns Braga Bjarnasonar og Jóns Ásbergssonar. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingva- dóttir og Pétur Steingríms- son kynna nýjustu dægur- lögin. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og unglinga. Jón Pálsson birtir úrslit f teiknisamkeppni þáttarins. 17.30 Á norðurslóðum. Þættir ura Vilhjálm Stefánsson land- könnuð og ferðir Iians. Baldur Pálmason flytur. 17.55 Söngvar í léttum tón. Jens Book Jensen, Monn- Keys o .fl. leika og syngja létt jólalög. 18.20 Tilkynniugar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynuingar. 19.30 Jólaleikrit útvarpsins: „Anton og Kleópatra" eftir William Shakespeare. Ilelgi Hálfdánarson íslenzkaði. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Persónur og leikendur: Rúrik Haraldsson Helgi Skúlason Valur Gíslason Jón Sigurbjömsson Róbert Arnfinnsson Sigurður Skúlason Guðmundur Magnússon Pétur Einarsson Steindór Hjörleifsson Jón Aðils Þorsteinn Gunnarsson Sigurður Karlsson Baldvin Halldórsson Helga Bachmann Jónína H. Jónsdóttir Jón Hjartarson, Karl Guð- mundsson, Guðmundur Pálsson, Bjarni Steingríms- son, Erlingur Gíslason, Borgar Garðarsson, Hákon Waage, Jón Júlíusson, Ámi Tryggvason, Edda Þórar- insdóttir, Sigríður Eyþórs- dóttir og Klemenz Jónsson. 2.15 Veðurfregnir. Fréttir. 22.30 Danslagafóun útvarpsins. Pétur Steingrímsson og Jónas Jónasson standa við fóninn og símann í eina klukkustund. Síðan danslög af hljómplötum. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.