Vísir - 08.10.1981, Blaðsíða 5
Telja iiiræOis-
mennina vera
eina i ráðum
Fullvi'st þykir, aö Hosni
Mubarak verði kjörinn forseti
Egyptalands i þjo'öaratkvæði á
þriðjudaginn en almennt er biíist
við þvl, að hann muni áfram
fylgja sömu stefnu og Sadat
varöandi frið og sátt við ísrael.
Hann hefur sjálfur íystþviyfir
og itrekað: ,,Það verður ekki
aftur sniiið. Millirikjaskuldbind-
ingar okkar, samkomulag og
sáttmálar... við munum standa
við það allt,” sagði hann siðast i
gær.
Mubarak átti i gær fund með
Hans-Dietrich Genscher, utan-
rikisráðherra V-Þýskalands og
fullvissaði hann um, að allt væri
með kyrrum kjörum i' Egyþta-
landi nú þegar fólk væri búið að
átta sig á áfallinu. Hann sagði, að
neyðarástandslög mundu þó gilda
fyrst um sinn til þess að vernda
rétt alþýðunnar.
Mubarak sagði fréttamönnum,
að morðingjar Sadats væru i yfir-
heyrslu, en varnarmálaráðherr-
ann hafði áður fullyrt, að tilræðis-
mennirnir væru einir i ráðum og
stæðu ekki i' sambandi viþ neina
erlenda aðila. Sagði hann, að til-
ræðismennirnir hefðu verið fjórir
og einn úr hópnum ofstækisfullur
múhammeðstrúarm aður.
Erlendir diplómatar i Kairo eru
flestir þeirrar skoðunar, að mú-
hammeðskir heittrúarmenn hafi
staðið að tilræðinu, og telja ólik-
legt, að viðtækt samsæri liggi að
baki.
Otför Sadats verður gerð á
laugardaginn og mun fjöldi
erlendra leiðtoga verða við hana.
Þar á meðal Begin, forsætisráð-
herra ísraels.
HMS Edinborg, sem átti að flytja Rússagull i greiðslu fyrir banda-
risk hergögn, en lenti á botni Barentshafs. Nú hefur gullinu veriö
bjargað úr þvf eftir 39 ár.
Búnir aö biarga
guiiinu öllu
Breskir djúpkafarar, sem unniö
hafa aö björgun gullsins úr HMS
Telja efna-
hagsmálum
illa komið
I höndum
kommúnista
Pólianfls
„Eining” hin óháðu verkalýðs-
samtök Póllands hafa lokið sinu
fyrsta landsþingi. Lágu I loftinu
hótanir um allsherjarverkfall til
að mótmæla nýlegum verðhækk-
unum á tóbaki og fleiri neyslu-
vörum.
Landsþingið var tviskipt, en
spannaði alls um 18 daga. Alykt-
aði þingið i lokin, að róttækra
breytinga væri þörf i lands-
stjórnarmálum, og að efnahags-
málum landsins væri betur komið
ekkki i höndum kommúnista.
Einingar-menn krefjast þess,
að fyrrverandi kommúnistaleið-
togar verði dregnir fyrir rétt og
látnir svarta til saka fyrir að
koma efnahagslifinu á kaldan
klaka. Um leið var krafist lausn-
ar þriggja andkommúnista úr
fangelsum.
Lech Walesa, sem var endu.
kjörinn formaður samtakanna,
skoraði á félagsmenn að halda
samstöðu sinni og gleyma inn-
byrðis naggi.
Edinborg, eru nú á leið til hafnar i
Sovétrikjunum meö nær allt gull-
ið, sem er um 80 milljón dollarar
aö verðmæti.
Breska köfunarfélagið, sem að
björguninni stóö, segir, að tekist
hafi að bjarga öllu gullinu, aö
undanskildum örfáum gullhleif-
um. — Allt gullið var um 5,5 smá-
lestir.
Björgunaraðilar fá 45% gullsins
ilaun, en Sovétmenn tvo þriðju af
afgangnum og breska stjórnin
þriöjung. — Bandarikjastjórn,
sem átti á sinum tima að fá gullið
I greiðslu fyrir hergögn, fékk
try ggingarupphæðina.
Húsnæöisleysi
í Napöií
Hundruð atvinnulausra og
heimilislausra efndu til mótmæla
og uppþota I Napólí i gærkvöldi.
Kveikt var I þrem strætisvögn-
um, einkabilum velt á hliðina og á
fjórum stöðum hlaðiö upp götu-
tálmum.
Lögreglan segir, að enginn hafi
veriö handtekinn og engan hafi
sakaö.
Atvinnuleysi á Italiu er hvergi
eins mikið og I Napóli og þar rikir
ennfremur mikill húsnæöisskort-
ur eftir jaröskjálftana I nóvember
i fyrra. Þetta er I annað sinn I
þessari viku, sem til uppþota
kemur i borginni. Á mánudaginn
tóku 150 manns sig saman og
stöövuðu umferö I nokkrar
klukkustundir til þess aö mót-
mæla þvi, að enn I dag, ellefu
mánuðum eftir jaröskjálftann
veröur það að hlrast um borð I
ryðkláfum, sem lagt hefur verið I
höfninni, án þess aö eygjanleg sé
nokkur lausn á v:anda þeirra.
Skipin áttu að vera bráðabirgða-
lausn.
Eining er með tiu milljónir manna innan sinna vébanda og er þaö
mikill þungi, sem leggst æ þyngra gegn kommúnistastjórn Pól-
lands.
^☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆«☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆<5
Vara við ihlutun
i Egyptaiandl
Alexander Haig, utanrikisráð-
herra Bandarikjanna, hefur lýst
þviyfir, að Bandarikin muni Úta
það mjög alvarlegum augum, ef
erlend öfl reyni að færa sér i nyt
hörmungaratburðinn, þegar
Sadat var myrtur.
Hann sagði við blaðamenn i
gær,að engarsannanir væru fyrir
þeimgrun margra, að Libýa hefði
átt hlut að samsærinu, en varaði
samt Utlenda aðila viö tilraunum
til ihlutunar i innanríkismál
Egypta.
Haig kvaðst sjálfur þeirrar
skoðunar, að ofsatrúarmenn
hefðu staðið að tilræðinu og verið
einir i' ráðum.
Bandariski utanrikisráð-
herrann skoraði á Israel að slá
botninn i Camp David-friðar-
samningana við Egyptaland, sem
væru mesti minnisvarðinn, er
reisa mætti Sadat.
Hann kvað Reaganstjórnina
staðráðna i þvi áfram að selja
Saudi Arabiu Awac-vélarnar,
sem er þó háð samþykki Banda-
rikjaþings. Og sýnastallarlikur á
þvi að þingið muni fella þær
fyrirætlanir. Utanrikismálanefnd
fulltrúardeildarinnar lagðist i
gær gegn sölunni með 28 at-
kvæðum gegn 8
S
S
í<-
S
«■
S
S
s
☆
s
s
s
s-
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
ítalskar
leðurmokkasínur
Teg: 202
Litur: Svart og brúnt leður
m/ leöursóla
Stærðir: 39 1/2-46 1/2
Verð kr. 525.
Opið laugardaga kl. 9-12
® STJÖRNUSKÓBÚDIN
Laugavegi 96 - Viö hliðina á Stjörnubíói - Simi 23795