Vísir - 08.10.1981, Blaðsíða 6

Vísir - 08.10.1981, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 8. október 1981 vtsm Alltaf nvjar Iréftlr í Vísi Dðmarar í „betrl lötln” - og bregða á leik i Snorrabæ Knattspyrnudómarar ætla aö bregða sér i „betri fötin” á laug- ardagskvöidið og efna til upp- skeruhátíðar í Snorrabæ og hefst hátiðin með borðhaldi kl. 19 en siðar verður stuttur fiautukon- sert. Dómurum er bent á að hafa samband viö Villa Þor, til að náigast miöa —eöa „rauðu kort- in”sin. —SOS Hjólaskautatöskur — hjólaskautavarahlutir hjólaskautalyklakippur — hanskar hjálmar — olnboga- og hnéhlífar l/érslunin v|V /vmrkIð ^^Suóurlandsbraut 30 - Sími 35320 vaismenn fengu skell í London - B0:11B leika mjög kerfisbundinn körfu- knattleik — og þaö gekk allt upp hjá þeim gegn okkur, sagði Kristján. — Við vorum mjög daufir i byrjun, en þegar viö fórum aö keyra út á móti þeim, þá fór þetta aö ganga hjá okkur. Viö þekkjum þá núna og vonumst eftir aö geta staöiö okkur betur 1 seinni leikn- um, sagöi Kristján. Leikur Vals og Crystal Palace fór fram i hinni glæsilegu Crystal Palace-höll, aö viöstöddum um 300 áhorfendum. Brazy ekki með Val Kristján sagðiað þaö hafi veriö slæmt aö Val Brazy heföi ekki leikiö meö Val. — Hann heföi get- aö finpússaö spilið hjá liöinu. Þess má geta, aö Framarar neituöu Brazy um aö fara út meö Val — á síöustu stundu. Vildu aö hann væri heima og æföi meö þeim, þannig aö hann kynntist Guösteini Ingimarssyni. • KRISTJAN AGOSTSSON Þeir leikmenn, sem skoruöu stig Valsmanna voru: John Ramsey 39, Kristján 17, Rikharður Hrafnkelsson 12, Torfi 7, Valdemar 4 og Siguröur Hjör- leifsson 1. —SOS - begar Þeir mæta Þrótturum í kvðld Baráttan um lslandsmeistara- titiiinn I handknattleik hefst i Laugardalshöllinni i kvöid kl. 20.00,en þá er strax stórleikur — islandsmeistarar Vlkings mæta bikarmeisturum Þróttar og má búast við fjörugum leik, eins og þegar liðin ieiddu saman hesta sina sl. keppnistimabii. — Þaö hafa oröiö breytingar á báöum liöunum — þau hafa fengiö nýja leikmenn til liös viö sig. Siguröur Gunnarsson, stórskytt- an sterka, sem lék meö Bayern Leverkusen, leikur aö nýju meö Vfkingum, sem hafa einnig fengið liösstyrk frá Haukum og HK. Höröur Haröarsson — markhæsti leikmaður Hauka undanfarin ár, hefur gengið til liös viö Viking og einnig Hilmar Sigurgislason, skytta HK-liösins. Hilmar hefur fengið nýtt hlutverk hjá Vikingi — leikur á linu. Vikingar hafa misst Gunnar Gunnarsson til Þróttar og leikur hann þvi sinn fyrsta leik I 1. deildarkeppninni — gegn sinum gömlu félögum. Þá hafa Þróttar- ar fengið landsliösmarkvöröinn, Ölaf Benediktsson — frá Val. —SOS VIKlngar með prjár nyjar stórskyttur tvo - gegn Lippstadt I gærkvöldi Atli Eðvaldsson skoraði | mörk fyrir Fortuna Dússeldorf I ■ gærkvöidi, þegar félagiö lék vináttuleik viö Lippstadt. Atii skoraöi fyrstu mörk leiksins — af stuttu færi, en siðan skoruðu þeir Wolfgang Seel, Thomas Allofs og Josed Weikl, sem skor- aði 2 mörk. • ATLI EÐVALDSSON Frankfurt, sem mætir Dússel- dorf á laugardaginn i bikar- keppninni, vann sigur (3:0) yfir landsliöi Israels I Tel Aviv I gærkvöldi. —SOS Þeir settu okkur út af laginu í byrjun - sagöi Kristján Agústsson. íandsliðsmaður úr val, eftir tapið gegn Crystal Palace — Þeir settu okkur algjörlega út af laginu i byrjun, þegar þeir pressuðu okkur stift. Við áttuðum okkur ekki á leikaðferð þeirra og vorum þvi seinir i gang. Þegar við höfðum fundiö ráð við leikað- ferö þeirra — I hálfleik, höfðum við I fullu tré við þá i seinni hálf- leiknum og skoruöum við þá 56 stig, sagði Kristján Agústsson, landsliðsmaður I körfuknattleik úr Val sem mátti þoia tap (118:80) fyrir Crystal Palace i Evrópukeppni bikarmeistara i London i gærkvöldi, eftir að staöan hafði verið 60:28 I hálfleik. Kristján sagöi aö fjórir Banda- rlkjamenn hafi veriö i byrjunar- liöi Crystal Palace, sem væri mjög gott liö. — Leikmenn liösins eru llkamlega sterkir og þeir í'Rússar] ! lögðu i : Tyrkl \ . Rússar unnu góðan sigur| 1(3:0) yfir Tyrkjum IHM-keppn-| linni í knattspyrnu I gærkvöldi.■ ■Það var knattspyrnukappinn | ^Blokin, sem skoraði 2 mörk fyr-« |ir Rússa i leiknum, sem fór* Ifrarn i Izmir, og Shengelia eitt.| Rússar eru nær öruggir til. |Spánar 1982, en Tékkar ogl .Wales-búar berjast upp hinn| ■ farseöilinn I riölinum — og hafa_ |Tékkar betri markatölu. . Staðan er þessi: iRússland....5 4 1 0 14:1 9_ ■ Tékkósl....6 4 1 1 14:3 9l zWales...... 6 4 1 1 10:2 9| llsland..... 7 2 1 4 8:19 5' ITyrkland.. 8 0 0 8 1:22 0| — SOS|

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.