Vísir - 11.05.1979, Side 4
útvarp
Sunnudagur
13.mai
8.00 Fréttir.
8.05 Morgunandakt. Séra
Siguröur Pálsson vigslu-
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.15 Vefturfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Hans
Carste og hljómsveit hans
leika vinsæl lög.
9.00 Hvaö varö fyrir valinu?
Minningarræða Matthiasar
Jochumssonar við útför
Jóns Sigurðssonar og konu
hans, sem létust sfðla árs
1879, flutt i Dómkirkjunni
vorið eftir. Arni Kristjáns-
son fyrrverandi tónlistar-
stjóri les.
9.20 Morguntónleikar. a.
ttalskur konsert I F-dúr eft-
ir Johann Sebastian Bach.
Alicia De Larrocha leikur á
pi'anó. b. Fiðlusónata i
G-dúr op. 96 eftir Ludwig
van Beethoven. Yehudi og
Hephzibah Menuhin leika.
10.00 Fréttir, Tónleikar. 10.10
Veðurfregnir.
10.25 Ljósaskipti. Tónlistar-
þáttur i umsjá Guðmundar
Jónssonar pianóleikara.
11.00 Messa I Bústaðakirkju.
Prestur: SéraHreinn Hjart-
arson. Organleikari: Guðný
Margrét Magnúsdóttir. Kór
Fella- og Hólasóknar syng-
ur.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar, Tón-
leikár.
13.20 „Þá var kristnin kölluö
frænda skömm". Dr. Jón
Hnefill Aðalsteinsson flytur
sibara hádegiserindi sitt.
14.00 Miðdegistónleikar. a.
Pianókonsert nr. 4 i G-dúr
op. 40 eftir Sergej Rakh-
maninoff. Höfundurinn leik-
ur með Filadelfiu-hljóm-
sveitinni, Eugene Ormandy
stjórnar. b. „Vorblót”, ball-
etttónlist eftir Igor Stravin-
sky. Filharmoniusveitin i
Lundúnum leikur, Loris
Tjeknavorjan stj.
15.00 Kinversk Ijóö. Dag-
skrárþáttur i samantekt
Kristján Guðlaugssonar.
Lesið úr verkum eftir fræg
kinversk Ijóðskáld og fjallað
um ljóðlist og ljóðagerð i
Kina. Lesari: Helga Thor-
berg.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir. Kvik-
myndagerö- á lslandi, —
fjóröi ogsiöasti þáttur.Um-
sjónarmenn: Karl Jeppesen
og Oli Orn Andreassen. 1
þættinum er tekin fyrir
kvikmyndagerð áhuga-
manna og rættvið Kristberg
Oskarsson, Magnús Magn-
ússon og nokkur börn i
Alftamýrarskóla, auk þess
sem Ingibjörg Haraldsdótt-
ir og Marteinn Sigurgeirs-
son flytja stutta pistla.
(Aður útv. 30. mars sl.).
16.55 Harmonikulög. Reynir
Jónasson og félagar hans
leika.
17.20 Ungir pennar. Harpa
Jósefsdóttir Amin sér um
þáttinn.
17.40 Frá afmælistónleikum
Tónlistarskólans á tsafiröi I
okt. sl.a. RutL. Magnússon
syngur Fjóra söngva eftir
Jakob Hallgrimsson, Jónas
Ingimundarson leikur á
pianó. b. Gunnar Björnsson
og Sigriður Ragnarsdóttir
leika ,,Or dagbók hafmeyj-
unnar”, tónverk fyrir selló
og pianó eftir Sigurð Egil
Garðarsson. c. Anna Aslaug
Ragnarsdóttir leikur á
pi'anó Sónötu VIII eftir
Jónas Tómasson yngri. d.
Rut L. Magnússon syngur
fjögur sönglög eftir Hjálm-
ar H. Ragnarsson við ljóð
Stefáns Harðar Grims-
sonár, Jósef Magnússon
leikur á flautu, Pétur Þor-
valdsson á selló og Jónas
Ingimundarson á píanó. —
Kynnir: Atli Heimir Sveins-
son.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
Evert Ingólfsson heitir um-
sjónarmaður þáttarins
„LausamjöII” sem fluttur
veröur f útvarpiö á sunnu-
dagskvöld. Er þaö seinni
þátturinn af tveim sem Evert
hefur séö um. Þetta eru
gamanmál I hæfilegri blöndu
af alvöru eftir þvi sem Evert
segir.
Evert sagði í viðtali við VIsi
að þátturinn væri tekinn upp á
Akureyri og fjallaði öðrum
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Rabbþáttur. Jónas Guð-
mundsson rithöfundur
spjallar við hlustendur.
20.00 Sönglög og ariur frá
ýmsum löndum.
20.35 Lausamjöll. Þáttur í
léttum dúr. Umsjón: Evert
Ingólfsson. Flytjendur auk
hans: Svanhildur Jóhannes-
dóttir, Viðar Eggertsson,
Þráinn Karlsson, Nanna I.
Jónsdóttir, Aðalsteinn
Bergdal, Gestur E. Jónas-
son og Kristjana Jónsdóttir.
21.00 Trló fyrir fiðlu, selló og
pianó eftir Charles Ives.
Menahem Pressler, Isidore
Cohen og Bernhard Green-
house leika.
21.25 Hugmyndasöguþáttur.
Hannes Hólmsteinn Gissur-
arson tekur til athugunar
bók Benedikts Gröndals
utanrikisráðherra „Storma
ogstrið”um Island og hlut-
leysið.
21.50 Sembalkonsert I g-moll
eftir Wilhelmine mark-
greifafrú af Bayreuth. Hilde
Langfort og hljómsveit
Dietfried Bernets leika.
22.05 Kvöldsagan: „Gróða-
vegurinn” eftir Sigurö Ró-
bertsson. Gunnar
Valdimarsson les (12).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Kvöldtónleikar
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
14. mai
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
13.40 A vinnustaönum. Um-
sjónarmenn: Haukur Már
Haraldsson og Hermann
Sveinbjörnsson.
14.30 Miödegissagan: „Þorp i
dögun” eftir Tsjá-sjú-li.
þræði um Akureyri og
„borgarllfið” þar. Handritiö
geröi Evert sjálfur og sér til
aðstoðar við flutninginn hefur
hann fimm manns,leikara úr
Leikfélagi Akureyrar. Þau eru
Svanhildur Jóhannesdóttir,
Viðar Eggertsson, Theódór
Júliusson.Aöalsteinn Bergdal
og Sigurveig Jónsdóttir.
Um er að ræða nokkra stutta
þætti. Einn gerist hjá banka-
stjóra, annar er um dönsk
Guðmundur Sæmundsson
les þýðingu sina (5).
15.00 Miðdegistónleikar:
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn: Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.20 Sagan. „Mikael mjög-
siglandi” eftir Olle Mattson.
Guðni Kolbeinsson byrjar
lestur þýðingar sinnar.
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kvnningar.
19.35 Daglegt mál. Arni Böð-
varsson flytur þáttinn.
19.40 Lm daginn og veginn.
Dagrún Kristjánsdóttir hús-
mæðrakennari talar.
20.00 Lög unga fólksins. Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
21.10 „Aðdáandinn”, smá-
saga eftir Isaac Bashevis
Singer (siðasta Nóbel-
skáld). Franz Gislason is-
lenskaði. Róbert Arnfinns-
son leikari les.
21.55 Fiölusónata i g-moll
eftir Claude Debuss'y.
Christian Ferras og Pierre
Barbizet leika.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Myndlistarþáttur. Um-
sjónarmaöur: Hrafnhildur
Schram. Fjallað um 40 ára
afmæli Myndlistar- og
handiðaskóla tslands.
23.05 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar tslands i Há-
skólabiói á fimmtudaginn
var, — siðari hluti. Hljóm-
sveitarstjóri: Páll P. Páls-
son. Einleikari: Erling
Blöndal Bengtsson.a. Rok-
ókko-tilbrigðin op. 33 eftir
Pjotr Tsjaikovský. b. Sin-
fónia nr. 7 eftir Gunnar
Bucht. — Kynnir: Askell
Másson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
áhrif á Akureyri, en hér áður
fyrr lá það orð á Akureyri að
hún væri danskur bær og þar
töluðu allir finir menn dönsku
á sunnudögum.
Þátturinn var tekinn upp I
Borgarbiói á Akureyri og
sagði Evert að ef til vill bæri
þátturinn þess merki, þvi
hljómburður væri ekkert of
góöur I bióinu.
Utvarp kl. 20.35 ð sunnudagskvöidlð. Lausamjðll:
Gamanmál irð Akureyrl