Vísir - 11.05.1979, Síða 5

Vísir - 11.05.1979, Síða 5
sjónvarp Sunnudagur 13. mai 17.00 Húsiö á sléttunni 24. og síðasti þáttur. Keppt til úr- slita.Efni 23. þáttar: Jonni Johnson verður ðsáttur við föður sinn og ákveður aö fara að heiman. Hann kemst með Edwards gamla til Mankato. Þeir setjast að spilum á knæpu einni, og Jonnalist vel á framreiðslu- stúlkuna Mimi, sem segir honum að hún þurfi að heimsækja aldraða for- eldra. Jonni vill allt fyrir hana gera og er því orðinn harla peningalitill til að halda ferðalaginu áfram. Það fer lika svo, að undir- lagi Edwards, aö Mimi telur piltinn á að snúa aftur heim i sveitina slna. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkar Umsjón- armaður Svava Sigurjóns- dóttir. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Vinnuslys. Hin fyrri tveggja mynda um vinnu- slys, orsaldr þeirra og af- leiöingar. Rætt er við fólk, sem slasast hefur á vinnu- staö, öryggismalastjóra og trúnaðarmenn á vinnustöö- um. Umsjónarmaður Hauk- ur Már Haraldsson. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.00 Alþýðutónlistin. Tólfti þáttur. Styrjalda- og ádeQu- söngvar. Meðal þeirra sem koma fram i þættinum eni > Leonard Cohen, Pete Seeger, Arlo Guthrie, Bing Crosby, Vera Lynn, Andrews-systur, Woody Guthrieog Joan Baez. Þýð- andi Þorkell Sigurbjörns-. son. >t 21.50 Svarti-Björn.Þriðji þátt-' ur. Efni annars þáttar: Anna fær starf sem elda-; búska hjá 52. vinnuflokki. Henni fellur vel vistin þar ogkonan, sem hún leysir af hólmi, reynist henni vel.. Anna og Alands-Kalli fella hugi saman. Brautarlögnin er drifin áfram af mestu harðneskju. Verkamennirn- ir eru neyddir til að taka að sér tvisýna sprengivinnu, sem misheppnast. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 22.50 Að kvöldi dagsSéra Sig- urður Haukur Guðjónsson, sóknarprestur i Langholts- prestakalli, flytur hug- vekju. 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 14. mai 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 Sara Kanadiskt sjón- varpsleikrit um lif og feril hinnar heimskunnu leik- konu Söru Bernhardt (1844-1923). Leikstjóri Waris Hussein. Aðalhlut- verk Zoe Caldweli. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 12.25 Hvað veröur I kvöld? Bresk mynd um möguleika, sem kunna að skapast i ná- inni framtið á móttöku sjón- varpsefnis um gervihnetti með einföldum móttöku- búnaði iheimahúsum. Þýð- andi Jón D. Þorsteinsson. 13.15 Dagskrárlok Hannes H. Gissurarson umsjónarmaðnr Hugmyndasögu- þáttarins. Útvarp ki. 21.25, sunnud. hugmyndasögupáttur: „STORMAR BENEDIKTS Hugmyndasöguþáttur Hannesar H. Gissurarsonar er á dagskrá útvarpsins á sunnu- dagskvöldið samkvæmt venju. Vlsir hafði samband vifl Hannes og spurði hann hvafl hann tæki fyrir I þættinum. „Ég mun taka fyrir bók Benedikts Gröndals utanrikis- ráðherra, „Stormar og Strið” sem kom út 1963. Hún fjallar um Island og hiutleysið. Fyrir skömmu var minnst 30 ára 06 STRHT' ORÖNDAL aðildar Islands að Atlants- hafsbandalaginu og voru þá utanrikismálin rædd. Bók Benedikts er mikilvæg heimild i sögu átakanna um utanrikisstefnunna og þannig þáttur I Islenskri hugmynda- sögu 20. aldarinnar. Bókin er mjög lipurlega skrifuð og fróðleg. Ég kynni bókina,les upp úr henni kafla og reyni að leiða i ljós hvaða afstöðu hún geymir. Almenna bókafélagib gaf bókina út”. Siðnvarg. minudag Kl. 21.00: Kanadlsk mynd um Söru Bernhardt „Sara Bernhardt var ein frægasta leikkona Frakka á siðari hluta 19. aldar og byrjun þessarar”, sagði Kristmann Eiðsson um kanadisku sjón- varpsmyndina sem verður á dagskrá sjónvarpsins á mánu- dagskvöldiö og fjallar um Söru Bernhardt. — Hún hefur auðvitað verið fögur og tiguleg, spurði blaða- maður I fávisku sinni. „Nei, hún var ekki beint fög- ur, eftir myndum að dæma, en það var rödd hennar sem þótti alveg óviðjafnanleg ”, sagöi Kristmann. „Sara átti f mörgum ástar- ævintýrum, m.a. viö Grikkja sem fór mjög illa með hana og myndin tiundar þetta allt saman. Myndin er eiginlega upprifjun Söru á gamals aldri. Hún rifjar upp ferðir slnar um heiminn, til Englands, Ame- riku, Astraliu og vlöar.’1

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.