Vísir - 11.05.1979, Page 6
útvarp
Þriftjudagur
15.mai
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjónarmenn: Páll Heiöar
Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. For-
ustugr. landsmálabl.
(útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Steinunn Jóhannesdóttir
hekluráfram aölesa söguna
„StUlkan, sem fór aö leita
aö konunni í hafinu” eftir
Jörn Riel (2).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög, frh.
11.00 Sjávarútvegur og sigl-
ingar. Umsjónarmaöur:
Guömundur Hallvarösson.
Rætt viö Pétur Pétursson
framkv.stj. um lýsisherslu.
11.15 Morguntónleikar: Fer-
enc Rados og Ungverska
kammersveitin leika Pianó-
konsertiEs-dúr (K449) eftir
Mozart, Vilmot Tátrai stj./
Fllharmoniusveit Berlinar
ieikur Sinfónfu nr. 3 I D-dúr
eftir Franz Schubert, Lorin
Maazel stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar. (
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
A frivaktinni. Sigrún
Siguröardóttir kynnir óska-
iög sjómanna.
14.30 Miödegissagan: „Þorp i
dögun” eftir Tsjá-sjú-li.
Guömundur Sæmundsson
les eigin þýöingu (6).
15.00 Miödegistónleikar: Eve-
line Crochet leikur á pianó
Stef og tilbrigöi op. 73 eftir
Gabriel Fauré/ Benjamin
Luxon syngur „Hillingar”
kHpafMtk eftir William Al-
wyn.David Willison leikur á
píanó.
15.45 Til umhugsunar. Karl
Helgason lögfræöingur
flytur þátt um áfengismál.
Lesiö úr álitsgerö Jóhann-
esar Bergsveinssonar yfir-
læknis og rætt viö stjórn-
endur h jónaklúbbsins
Laufsins.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
' (16.15 Veöurfregnir).
16.20 Þjóöleg tónlist frá ýms-
um löndum. Askell Másson
kynnir tónlist frá Ungver ja-
landi.
16.40 Popp.
17.20 Sagan: „Mikael mjög-
siglandi”eftir Olle Mattson.
Guöni Kolbeinsson les þýö-
ingu sina (2).
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 lhuganir Aristótelesar
um efnahagsmál. Haraldur
Jóhannsson hagfræöingur
flytur erindi.
20.00 Kammertónlist.Félagar
úr Vinar-oktettinum leika
Kvintett i c-moll op,. 52 eftir
Louis Spohr.
20.30 Útvarpssagan: „Fórn-
arlambiö” eftir Hermann
Hesse. Hlynur Arnason les
þýöingu sina (7).
21.00 Kvöldvaka. a. Einsöng-
ur: Sigriöur E. Magnúsdótt-
ir syngur lög eftir Skúla
HaUdórsson. Höfundurinn
leikur á pianó. b. Tveir
sterkir takast á um Hóla-
stifti. Séra Jón Kr. Isfeld
segir frá skiptum biskup-
anna Jóns Arasonar og Og-
mundar Pálssonar á fyrri
hluta 16. aldar. c. Ljóö eftir
Þóru Sigurgeirsdóttur á
Húsavik. Sigriöur Schiöth
les. d. Viöarferö I Þórs-
mörk. Frásöguþáttur eftir
Arna Kr. Sigurösson frá
Bjarkarlandi undir Eyja-
fjöllum. Magnús Finnboga-
son á Lágafelli I Landeyjum
les. e. A eyöibýli. Þankar
Jóhannesar Daviössonar i
Neöri-Hjaröardal i Dýra-
firöi. Baldur Pálmason les.
f. Voriö kemur. Jónas Jóns-
son frá Brekknakoti flytur
hugleiöingu. g. Kórsöngur:
Karlakórinn Fóstbræöur
syngur lög eftir Jón Nordal
viö miöaldakveöskap,
Ragnar Björnsson stj.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Viösjá: ögmundur
Jónasson sér um þáttinn.
23.10 A hljóöbergi. Umsjón:
Björn Th. Björnsson. ,,De
kom, sag och segrade”,
dagskrá frá finnska útvarp-
inu (sænsku rásinni) um
hernám tslands 10. mai 1940
og hersetuna á striösárun-
um, — siöari hluti. Borgþór
Kjærnested tók saman.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
16. mai
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjónarmenn: Páll Heiöar
Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.). Dag-
ská.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Steinunn Jóhannesdóttir
heldur áfram aö lesa þýö-
ingu sina á sögunni „Stúlk-
an, sem fór aö leita aö kon-
unni i hafinu” eftir Jörn
Riel (3).
9.20 Leikfimi
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög. frh.
11.00 Kirkjutónlist: Requim
eftir Wolfgang Amadeus
Mozart Sheila Armstrong,
Janet Baker, Nicolai Gedda
og Dietrich Fischer-Dies-
kaú syngja meö John Alldis
kórnum og Ensku kammer-
sveitinni. Stjórnandi: Dan-
iel Barenboim.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.40 A vinnustaönum. Um-
sjónarmenn: Haukur Már
Haraldsson og Hermann
Sveinbjörnsson.
14.30 Miödegissagan: „Þorp I
dögun” eftir Tsjá-sjú-li
Guömundur Sæmundsson
les þýöingu sina (7).
15.00 Miödegistónleikar: Fila-
delfiuhljómsveitin leikur
Sinfóniu nr. 3 i a-mo.l op. 44
eftir Sergej Rakhmaninoff,
Eugene Ormandy stj.
15.40 lslenskt mál: Endurtek-
inn þáttur Guörúnar Kvar-
an frá 12. þ.m.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn: Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Litli barnatiminn Unnur
Stefánsdóttir sér um tim-
ann. Sagt veröur frá sauö-
buröi og m.a. lesin saga um
Siggu og lömbin eftir Unni.
17.40 Tönlistartfmi barnanna
Stjórnandi: Egill Friöleifs-
son.
17.55 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Pianóleikur: Vladimir
liorou itz leikurSónÖtu nr. 7
* f D-dúr eftir Ludwig van
Beethoven.
20.00 Úr skölallfinu. Kristján
E. Guömundsson stjórnar
og tekur til umræöu nátt-
úrufræöinám á framhalds-
skólastigi.
20.30 Útvarpssagan: „Fórn-
arlambiö" eftir Hermann
Hesse Hlynur Arnason les
þýöingu sina (8.)
21.00óperettutónlist Heinz
Hoppe og Benno Kusche
syngja meö Gunter Kall-
mann-kórnum og hljóm-
sveit.
21.30 „Ég elska þig kraftur,
sem öldurnar reisir”
Gunnar Stefánsson les ljóöeft-
ir Hannes Hafstein
21.45 lþróttir Hermann Gunn-
arsson segir frá.
22.10 Loft ogláöPétur Einars-
son sér um flugmálaþátt.
Rætt viö Gisla Sigurösson
um afskipti hans af flugi,
endursmiöi flugvélar o.fl.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Úr tónlistarlffinu. Knút-
ur R. Magnússon sér um
þáttinn.
23.05 Svört tónlist Umsjón:
Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
♦