Vísir - 11.05.1979, Page 7
sjonvarp
Þriðjudagur
15. mai
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og sagskrá
20.30 Orka Sjónvarpið vinnur
nú að gerð fræðslumynda-
flokks um orku. 1 þáttum
þessum verður fjallað um
orkulindir heims, orku-
notkun íslendinga, orku-
sDarnað, orkuvinnslu fram-
tföar o.s.frv. Fyrsti þáttur
er m.a. um orkulindir nú-
timans og framtiöar. Um-
sjónarmaður Magnús
Bjarnfreösson. Stjórn upp-
töku Orn Haröarson.
20.55 Umferðaröryggi og um-
ferðarmenning Umræðu-
þáttur undir stjórn Kára
Jónassonar fréttamanns.
Stjórn beinnar útsendingar
örn Harðarson.
21.45 Hulduherinn Vafa-
gemlingur Þýöandi Ellert
Sigurbjörnsson.
22.35 Dagskrárlok
Miðvikudagur
16. mai
18.00 Barbapapa Endur-
sýndur þáttur úr Stundinni
okkar frá siöastliðnum
sunnudegi.
18.05 Börnin teikna Kynnir
Sigriður Ragna Siguröar-
dóttir.
18.15 Hláturleikar Bandarisk-
ur teiknimyndaflokkur.
Þýöandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.40 Knattleikni 1 þessum
þættí lýsir Gordon Hill hlut-
verki útherjans. Þýðandi og
þulur Guðni Kolbeinsson.
19.05 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Nýjasta tækni og visindi
Hjálpartæki fyrir blinda,
Ferðanýra. Samanbrotinn
bátur o.fl. Umsjónarmaður
Sigurður H. Richter.
21.00 Valdadraumar Banda-
riskur myndaflokkur I átta
þáttum, byggöur á sögu
eftir Taylor Caldwell. Ann-
ar þáttur. Efni fyrsta þátt-
ar: Sagan hefst um miðja
mtjándu öld. Irsk kona er á
leið til Bandarikjanna
ásamt börnum sinum, en
andast I hafi. Joseph, elsti
sonur hennar, kemur syst-
kinum sinum fyrir á
mu naða rle y sin g ja he im i li.
Joseph fær hættulega en
vellaunaða vinnu við að aka
sprengiefni. Hann kynnist
auðmanninum Ed Healey,
sem býður honum atvinnu.
Einnig kynnist hann
Katherine Hennessey sem
gift er spiiltum þingmanni.
Joseph leggur grunn að auð-
legð sinni, er hann kaupir
landareign sem flestir telja
litils virði. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
21.50 Fjölskylda aldanna
Dreifing gyðinga um allar
jarðir er talið eitt af at-
hyglisveröustu fyrirbærum
mannkynssögunnar, - ekki
sist vegna hinna djúptæku
áhrifa sem þeir hafa haft á
menningu vestrænna þjóða.
En æskan er gjörn á aö
gleyma, og þessi mynd er
um nýtt safn, sem lsraels-
menn hafa reist til minning-
ar um dreifinguna. Þýðandi
Jón O. Edwaid.
22.40 Dagskrárlok
„valdadraumar”
Annar þáttur framhaldsmyndaflokksins „Valdadraumar”
verður á dagskrá sjónvarpsins á miðvikudaginn. Myndin er af
Richard Jordan I hlutverki Joseph Armagh.
Útvarp kl. 20.00 miðvlkudagskvðld:
NYJUNGAR I KENNSLU
„Ég tek fyrir
náttúrufræðinám,
þ.e.a.s. líffræðinám,
kennsluna á framhalds-
skólastigi," sagði
Kristján E. Guðmunds-
son aðspurður um þátt-
inn „Úr skólalífinu"
sem hann hefur umsjón
með.
„Rætt verður um
kennsluna eins og hún
hefur verið og nýjungar
i kennslutækni. Það hef-
ur upp á síðkastið verið
farið meira út í það að
kenna úti í náttúrunni,
gera kennsluna dálítið
meira verklega. I þætt-
ingum mun ég ræða við
kennara, Kristin
Guðmundsson, í
Menntaskólanum við
Sund og örnólf
Thorlacius í
AAenntaskólanum við
Hamrahlið. Auk þess
mun ég ræða við
nemendur um líffræði-
námið. Fjallað verður
um kennsluna eins og
hún hefur verið og ný|-
ungar í kennsluháttum.
Kristján É. Guðmuudssoa,
ums jónarmaður þáttarias
,,Úr skólalifiuu”.