Vísir - 11.05.1979, Side 8
útvarp
Fimmtudagur
17. mai
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónieikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunposturinn. Um-
sjónarmenn: Páll Heiöar
Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ým-
is lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Steinunn Jóhannesdóttir
heldur áfram aö lesa þýð-
ingu sina á sögunni „Stúlk-
an, sem fór aö teita aö kon-
unni i hafinu” eftir Jörn
Riel (4).
9.20. Leikfimi
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ým-
is lög. frh.
11.00 lönaöarmál. Umsjón:
Sveinn Hannesson og Sigm-
ar Armannsson. Rætt um
skipulagsmál.
11.15 Morguntönleikar: Roger
Voisin og Unicorn-hljóm-
sveitin leika Stef fyrir
trompet og hljómsveit eftir
Henry Purcell, Harry Ellis
Dickson stjórnar/ Enska
kammersveitin leikur sin-
fóniu i d-moll eftir Michael
Heydn, Charles Mackerras
stj. / Lola Bobesco og
Kammersveitin i Heidel-
berg leika tvo þætti úr Ars-
ti'ðakonsertunum eftir
Antonio Vivaldi.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynníngar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Viö
vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Þorp i
dögun” eftir Tsjá-sjú-li
Guömundur Sæmundsson
les eigin þýöingu (8).
15.00 Miftdegistónleikar: Hall-
e-hljómsveitin leikur Ljóö-
ræna svitu op.54 eftir Ed-
vard Grieg, Sir Jóhn Barbi-
rolli stj. / Filharmóniu-
sveitin i Osló teikur Sinfóniu
f d-moll eftir Christian Sind-
ing, Oivin Fjeldstad stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Tónleikar
17.20 Lagift mitt: Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Frétíir Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Arni
Böövarsson flytur þáttinn.
19.40 Islenzkir einsöngvarar
og kórar syngja
20.00 Leikrit: „Gjaldift” eftir
Arthur Miller Þýöandi:
Óskar Ingimarsson. Leik-
stjóri: Óskar Ingimarsson.
Leikstjóri: Gísli Halldórs-
son. Persónur og leikendur:
Victor, Rúrik Haraldsson.
Esther, Herdis Þorvalds-
dóttir. Gregory, Valur
Gislason. Walter, Róbert
Arnfinnsson.
22.10 Concerto grosso Norveg-
ese eftir Olaf Kielland Ffl-
harmoniusveitin i Osló leik-
ur, höfundurinn stjórnar.
22.30 Veöurfregnir fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Vlftsjá: Friörik Páll
Jónsson sér um þáttinn.
23.05 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Flmmtudagslelkrlt
útvarpslns, ki. 20.00:
„SjaldlO
eftír Arthur Mliller
Leikrit vikunnar verður i þetta sinn „Gjald-
ið” eftir Arthur Miller. Með aðalhlutverk fara
Rúrik Haraldsson, Herdis Þorvaldsdóttir,
Róbert Arnfinnsson og Valur Gislason.
Leikstjóri er Gisli Halidórsson, en þýðinguna
gerði Óskar Ingimarsson.
Victor Franz er kominn um
fimmtugt og hefur veriö lög-
reglumaöur í nærri 30 ár. Kon-
an hans vill aö hann breyti til,
en hann er á báðum áttum. Nú
á aö fara aö rlfa húsiö sem þau
búa I, og gamall Gyöingur ætl-
ar aö reyua aö koma innan-
stokksmununum Iverö. Þegar
allt viröist klappaö og klárt,
birtist Walter bróöir Victors,
en hann hefur ekki komiö I
heimsókn I sextán ár . . .
Arthur Miller er fæddur I
New York áriö 1915. Faöir
hans var austurriskur verk-
smiöjueigandi af Gyöingaætt-
um. Eftir aö hafa stundaö nám
viö Michigan-háskóla og feng-
ist viö sitt af hverju, m.a.
hafnarvinnu og störf I verk-
smiöju, geröist hann blaöa-
maöur áriö 1938. Miller tók
þátt I siöari heimstyrjöldinni,
en hefur slöan búiö ýmist I
Hollywood eöa New York.
Af mörgum verkum hans
má nefna „I deiglunni”, „Alla
syni mlna” og „Horft af
brúnni”, sem öll hafa veriö
flutt I útvarpinu. Margir telja
þó „Sölumaöur deyr” eitt
áhrifamesta verk hans.
„Gjaldiö” er nú flutt I útvarp-
inu I fyrsta sinn, en Þjóöleik-
húsiö sýndi þaö veturinn
1969—70.