Lesbók Morgunblaðsins - 18.08.2001, Síða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 18.08.2001, Síða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 18. ÁGÚST 2001 Þau áttu fagrar vonir um vaska drenginn sinn, en vor er stundum alltof fljótt að líða. Því dauðinn læðist napur svo hljótt í húsið inn, svo harmi slær á alla menn og kvíða. Vissulega dauðinn er vinur okkar hér, sem vegur gegnsær milli tveggja geima. En líkamsdauðinn fæðing til fullkomleikans er, sem flytur oss í nýja og betri heima. ARNÓR ÞORKELSSON ER NOKKUÐ HINUM MEGIN? Höfundur er aldraður málari í Reykjavík.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.