Lesbók Morgunblaðsins - 18.08.2001, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 18.08.2001, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 18. ÁGÚST 2001 Þau áttu fagrar vonir um vaska drenginn sinn, en vor er stundum alltof fljótt að líða. Því dauðinn læðist napur svo hljótt í húsið inn, svo harmi slær á alla menn og kvíða. Vissulega dauðinn er vinur okkar hér, sem vegur gegnsær milli tveggja geima. En líkamsdauðinn fæðing til fullkomleikans er, sem flytur oss í nýja og betri heima. ARNÓR ÞORKELSSON ER NOKKUÐ HINUM MEGIN? Höfundur er aldraður málari í Reykjavík.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.