Pressan - 23.09.1988, Blaðsíða 3
Föstudagur 23. september 1988
3
Stefán Hörður Grímsson og Jóhann
Páll Valdimarsson.
Gæti samningur veriö i bigerð á
milli þeirra? Páll B. Baldvinsson og
Sigrún Eldjárn.
Menningarlegar samræður hafa
þarna átt sér stað. T.h. Sveinn
Einarsson, t.v. Einar Kárason.
f'lokki eða Framsóknarflokki upp á
vasann, sem varla er þó tiltökumál,
en valið ræðst að mestu af því hvor
flokkurinn hefur haft dómsmála-
ráðuneytið hverju sinni. Það gerist
þvi ekki oft að sýslumanns- eða
bæjarfógetaembætti sé auglýst
laust til umsóknar og enginn sæki
um! Það varð þó nýverið þegar
Sigurður Helgason hugðist hætta á
Seyðisfirði. Umsóknarfrestur rann
út án þess nokkur sækti um og sam-
þykkti Sigurður að starfa áfram til
áramóta, en „brauðið" verður aug-
lýst á ný fyrir þann tima. Skýringar
á áhugaleysinu munu aðallega vera
þrjár, launamál þessara embættis-
manna, sem óánægja er með og eru
fyrir kjaradómi, fjarlægðin frá
höfuðborgarsvæðinu og i þriðja
lagi óvissan vegna fyrirhugaðrar
skerðingar á embættinu í nýju
kerfi. Á hinn bóginn ætti embættið
fyrir austan að vera freistandi
„starfsþjálfun" fyrir upprennandi
unga Iögfræðinga sem vilja undir-
búa sig fyrir framtíðarátök fyrir
sunnan. Þetta er stærsta sýsla
landsins aö flatarmáli, nteð mikinn
beinan innflutning á vörum og túr-
hestum, og því ntikið að gera.
Dæmi: Þar fara fram 5—6 sjópróf
á ári hverju og þar er réttað vegna
2—3 Iandhelgisbrota á hverju ári...
Eigendur Forlagsins. Frá vinstri: Haraldur Eiríksson, Anna Gígja Guðbrandsdóttir, Jóhann Páll Valdimars-
son, Guðrún Sigfúsdóttir og Þorvaldur Kristinsson.
16. september sl. flutti Forlagið í
nýtt húsnœði. Tóku eigendur og
starfsmenn á móti gestum og voru
þessar myndir teknar afþví tilefni.
PRESSU
MQLAR
Cfl
Imennt hefur það verið talið
freistandi fyrir metnaðarfulla lög-
fræðinga að hreppa sýslumanns-
og/eða bæjarfógetaembætti hér
eða þar á landinu. Reyndar er það
nánast skilyrði að menn hafi
flokksskírteini frá Sjálfstæðis-
Ný verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs.
Orugg leið til að ávaxta sparifé þitt.
Þér kann að finnast vandasamt að ráðstafa sparifé þínu á sém arðbærastan hátt. En til eru margar
traustar og góðar leiðir til ávöxtunar.
5
S
Ný spariskírteini ríkissjóðs.
Þau fást hjá okkur á öllum afgreiðslustöðum og við innleysum jafnframt eldri spariskírteini. Þú
getur valið um 3 ára bréf með 8,0% ársávöxtun, 5 ára bréf með 7,5% ársávöxtun og 8 ára bréf
með 7,0% ársávöxtun. Spariskírteinin eru ríkistryggð, tekju- og eignarskattfrjáls og fást í 5.000,
10.000, 50.000, 100.000 og 1.000.000 króna einingum.
Verðtryggður sparireikningur og veðdeildarbréf.
Til ávöxtunar sparifjár þíns bjóðum við einnig aðrar hagkvæmar leiðir: Nýjan 18 mánaða verðtryggð-
an sparireikning með 7.5% vöxtum og veðdeildarbréf með 9,5% vöxtum hjá Verðbréfamarkaði
Samvinnubankans.
Hugsaðu þig vel um hvernig þú vilt ráðstafa sparifé þínu, hafðu samband, við ráðleggjum þér heilt.
SAMVINNUBANKI (SLANDS HF
Guðbergur Bergsson
\
I