Pressan - 15.02.1990, Blaðsíða 2
2
Fimmtudagur 15. febr. 1990
FELAG HEYRNARLAUSRA
BJORG EVA
ERLENDSDÓTTIR
EINAR ÓLASON
LJÓSMYNDARI
PRESSU
velkomin i helminn
>
R' —---------—
1. Foreldrar: Sigrún Bragadóttir
og Knútur G. Hauksson.
Stúlka fædd 4. febrúar, 52 sm
og 14 merkur.
2. Foreldrar: Margrét Gísladótt-
ir og Haukur Halldórsson.
Drengur fæddur 2. febrúar, 50
sm og 3480 g.
3. Foreldrar: Soffía Guttorms-
dóttir og Sighvatur Halldórs-
son.
Stúlka fædd 6. febrúar, 52 sm
og 3220 g.
Ekki var annað að sjá en
samræðurnar gengju líflega
fyrir sig þó lítið heyrðist af
þeim. Myndirnar eru teknar
þegar haldið var upp á 30 ára
afmæli Félags heyrnarlausra
á föstudaginn. Afmælið var
haldið í húsnæði félagsins við
Klapparstig 28 í Reykjavík og
blaðamenn PRESSUNNAR
voru meðal boðsgesta. Full-
trúar frá félögum heyrnar-
lausra á Norðurlöndum voru
einnig mættir í afmælið, auk
ýmissa sem tengjast félags-
starfseminni á einhvern hátt.
Formaður Félags heyrnar-
lausra er Haukur Vilhjálms-
son. Um 200 manns eru í fé-
laginu en heyrnarlausir á ís-
landi eru um 300 talsins.
.4. Foreldrar: Guðbjörg Gísla-
dóttir og Gunnar Thor Jóns-
son.
Drengur fæddur 7. febrúar, 52
sm og 3800 g.
5. Foreldrar: Anna Grétarsdóttir
og Guðbergur G. Birkisson.
Drengur fæddur 6. febrúar, 55
sm og 3900 g.
Fremst Sigurjóna Sigurbjörnsdóttir kennari og Miyako
Þórðarson, Drestur hevrnarlausra.
8. Foreldrar: Birna Bjarnadóttir
og Ingólfur Sigurðsson.
Drengur fæddur 8. febrúar, 52
sm og 3460 g.
9. Foreldrar: Vilborg Sveins-
dóttir og Kristinn Runólfsson.
Drengur fæddur 4. febrúar, 52
sm og 3376 g.
13. Foreldrar: Björk Óskarsdótt-
ir og Halldór Ragnarsson.
Drengur fæddur 3. febrúar, 50
sm og 3226 g.
21. Foreldrar: Helga Bragadóttir
og Jóhann Sigurjónsson.
Drengur fæddur 29. janúar, 50
sm, 15’/z mörk og heitir Sigur-
jón.
17. Foreldrar: Dagmar Guð-
mundsdóttir og Karl Jóhannes
Mortensen.
Drengur fæddur 6. febrúar, 52
sm og 3454 g.
Hvað skyldu þœr vera að tala um, þær Pála Michelsen og 12 Fpreldrar: Guðbjörg H. Birg-
Sigríður Kolbeinsdóttir? isdóttir og Jóhann Guðnason.
Stúlka fædd 5. febrúar, 51 sm
og 3618 g.
16. Foreldrar: Þórdís Helga Ól-
Við fremsta borðið situr stjórn Fólags heyrnarlausra á afsdóttir og Jón Már Björns-
Norðurlöndum sem kom til Islands í tilefni afmælisins. son
Drengur fæddur 4. febrúar, 53,5
sm og 3986 g.
Frá vinstri Elfa Bergsteinsdóttir og Ragnheiður Guð-
mundsdóttir i samræðum við formann Félags heyrnar-
lausra, Hauk Vilhjálmsson.
20. Foreldrar: Ólafía Hreiðars-
dóttir og Magnús Pálsson.
Stúlka fædd 5. febrúar, 54,5 sm
og 4206 g.
6. Foreldrar: Kristín Gunnars-
dóttir og Sigurjón Sigurðsson.
Stúlka fædd 7. febrúar, 49 sm
og 3300 g.
10. Foreldrar: Súsanna Gunn-
arsdóttir og Jón Vilhjálmsson.
Drengur fæddur 4. febrúar, 52
sm og 3476 g.
14. Foreldrar: Sigríður Péturs-
dóttir og Þorsteinn Briem.
Drengur fæddur 6. febrúar, 50,5
sm og 3166 g.
18. Foreldrar: Þórdís Gunnars-
dóttir og Atli Stefán Aðal-
steinsson.
Stúlka fædd 6. febrúar, 50 sm
og 3106 g.
7. Foreldrar: Judith Pamela Þor-
bergsson og Sigurður Sveinn
Þorbergsson.
Drengur fæddur 5. febrúar, 48
sm og 2740 g.
11. Foreldrar: Kristín Einars-
dóttir og Örn Erlingsson.
Drengur fæddur 4. febrúar, 52
sm og 3706 g.
15. Foreldrar: Ásta Jónsdóttir
og Árni Þór Guðmundsson.
Stúlka fædd 4. febrúar, 51 sm
og 12 merkur.
19. Foreldrar: Eva Þ. Haralds-
dóttir og Viggó Sigurðsson.
Drengur fæddur 5. febrúar, 53
sm og 4150 g.
AFMÆLISBORN
Vikan 14. til 21. febrúar
Barn fætt árið 1990: Eirðarlaust barn, $em lætur
ekki alltaf vel að stjórn. Listhneigt og gæti gengið vel á
því sviði. Tilfinningalífið er óvenjulegt og makinn kann
að verða útlendur.
Eldri afmælisbörn: Árið lofar góðu, fjölskyldulífið
verður ánægjulegt og möguleikar á ævintýrum erlend-
is.