Pressan - 15.02.1990, Qupperneq 15
Fimmtudagur 15. febr. 1990
15
AÐSIAÐA 7ÆKNIMANNA:
ÚR VON»y í VERRA
Frá tækniklefa er hljóöi og Ijósum stjórnaö á sýningum og þar hafa
þrír menn aösetur. Afskiijanlegum orsökum er algert skilyröi ad frá
tœkniklefa sjáist suidsopid allt og rúmlega þaö.
Gert er ráö fyrir að tœkniklefi verdi áfram á annarri hœö, þrátt fyr-
ir aö sá staösetning sé nokkuö ofarlega í húsinu, miöaö viö sviösop,
og þrátt fyrir aö þar sé „óviöunandi vinnuaöstaöa vegna þrengsla
og truflana".
Viö breytingarnar versnar þó aöstaöan til muna því aö svalirnar
slúta niöur ogskeröa sjónsviö tœknimanna verulega frá þvísem ná
er. Eftir breytingarnar sjá tœknimenn ekki sviösopiö allt nema þeir
sitji.
GESTUM BROT
INN Á
Byrja veröur á því aö brjóta niöur bœöi efri og neöri svalir, en því
fer fjarri aö márbrot í húsinu einskoröist viö þœr aögeröir:
1. Til aö koma fyrir nýjum svölum veröur aö brjóta afbakvegg, efst.
2: Auk þess þarfaö brjóta veggi og loftplötur til aö koma fyrir tveim-
ur nýjum stigum frá annarri hœö og upp á svalirnar.
3. Til þess aö áhorfendur komist inn í salinn frá annarri hœö veröur
brotiö fyrir tvennum dyrum á bakvegg.
4. Par sem efsta sœtaröö í sal liggur nokkru lœgra en gólfplata ann-
arrar hæöar þarfaö brjóta horn af plötunni og fella þar inn nokkur
þrep.
5. Loks þarf aö brjóta af bakvegg salar á fyrstu hœö, til þess aö
koma þar fyrir fatahengi.
Þá eru ótaldar aörar aögeröir, hœkkunin á salargólfinu og steypu-
framkvæmdir, t.d. viö nýjar svalir og tvo stiga.
Samkvæmt verkefnisstjóra byggingarnefndar eiga þessar að-
gerðir að kosta innan við 15 milljónir króna!
Meö þessu móti faest besta hugsanleg sjónlína fyrir húsið,
aö mati Miklosar Ölveczkys, ráögjafa byggingamefndar.
Þaö er nokkur galli aö tækniklefi er kominn upp á þriöju
hæö. Þaö er athyglisvert aö bæöi efri svalir nú og hinar til-
vonandi nýju svalirtillögu E-4.2 eru fyrirofan þaö kjör-sjón-
línusvæði sem þessi mynd sýnir.
Tillaga F var talin nánast óframkvæmanleg vegna þess
aö umbylta hefði þurft gestasvæðunum umhverfis.
Þetta var talin skásta málamiðlunartillagan milli A og F og
sú sem hlotið hefur samþykki. Mikill bratti er á salargólfinu
til þess að bæta sjónlínu. Nýju svalirnar eru hins vegar ekki
ósvipaðar núverandi efri svölum og varla hvaö sjónlínu
snertir. Sæti eru 481 talsins og af þeim er 131 á svölunum.
Nú er 661 sæti í húsinu. Nýjar aðkomuleiðir fyrir áhorfend-
ur krefjast róttækra aðgerða á gestasvæðum.
Þetta er fyrsta tillagan sem gerö var og sú sem eining var
um upphaflega. Halli á gólfi er aukinn lítilsháttar, 20 sm
fremst og 80 sm aftast, og eins og í tillögu E-4.2 er gert ráð
fyrir gangvegum meö veggjum í salnum. Sætafjöldi er 574,
en er 661 nú.
Róttækasta breytingin er sú, aö tækniklefi er fluttur nið-
ur á fyrstu hæö og komið fyrir aftast í salnum, en þaö þótti
vera mjög til bóta. Við þaö losnar rými á annarri hæö, milli
Kristalsalar og bakveggjar.
Þessi tillaga bætir aöstööu áhorfenda þó nokkuð, en
krefst engrar röskunar á gestasvæöum. Hún yrði ennfrem-
ur ódýrust í framkvæmd.
• •
AFNYSKOPUNMS...
...ogsúþriðja
með sex
kom tegundum
og stœrðar
ferskjubitum
...önnurmeð
hnausþykkum,
hreinum
jarðarberjasafa...
. PYKKMJÓLK
SPÁNNÍR
SPÓNAMATUR...
Mildsýrð, hnausþykk, /
bragðljúf holl og _
nœringarrík mjólkurafurð
með BIOgarde®gerlum
sem öllum gera gott.
Spœndu í þig eina!
nmr
Einermeð
stórum
epla- og
þembitum...