Pressan - 15.02.1990, Side 19
Fimmtudagur 15. febr. 1990
19
"Ste,p'"03•*%t£!í?2S?
Ei( af
iivurju
þari'
niainma
ckki að
í ara í
vinnuna?
I bréfi meö þessari teiknjngu segir sendandinn, Tinna Ottesen
frá Hvammsvík í Kjós: „Ég sendi þessa mynd til þess að sýna
hvað mér finst eins og peningapokarnir á myndinni sýna hvað
þau fá í laun."
Gott hjá þér, Tinnal
12 Janúar '90.
Kœra jafnréltisnefnd.
Mér finnsl ad slrákar og stelpur gela vel leikid sér saman.
Til dœmis þegar ég og vinkona mín vorum litlar þá var
besti vinur okkar beggja strákur! Og svo eru myndasögurn-
ar í bœklingnum. Óli mœtti lœra aö sauma ef hann vœri
stelpa. Bara af því hann er strákur má hann ekki tœra aö
sauma. Anna mœtti hjálpa til viö aö smíöa ef hún vœri
strákur. Bara af því hún er stelpa má hún ekki hjálpa til.
Ég finn ekki út úr því afhverju mamma getur fengiö frí en
ekki pabbi. Óli getur vel hjálpaö til og Anna fariö út!
Jœja ég verö aö hcetta. Ég á voná gesti.
Kveöja: Kolbrún L. Siguröard. Engihjalla 19 (8—F) 200
Káp.
Vonast eftir svari.
FNRETTI
IÁKNA
Þessar myndir og fleiri í svipuð-
um dúr prýða bækling ASÍ og
var þeim m.a. ætlað að vera
kveikja að umræðu um verka-
skiptingu á heimilum.
u
STELPNA
Hvort foreldrið á að vera heima,
þegar barnið er veikt? Er sjálfsagt að
stelpum sé kennt að f esta s jálf ar tölur á
fötin sin en ekki strákum? Jafnréttis-
nefnd ASÍ sendi 9 ára börnum verk-
efni, sem vekja eiga þau til umhugsun-
ar um verkaskiptingu á heimilum.
\jraWc, ip^
EFTIR JÓNÍNU LEÓSDÓTTUR
Fyrir nokkrum vikum fengu
börn í 3. bekk grunnskóla sendan
bækling frá jafnréttisnefnd Al-
þýðusambands íslands. Þessi
bæklingur er sniðinn að danskri
fyrirmynd og ætlaður til umræðu
um jafnréttismá! og verkaskipt-
ingu á heimilum.
Framtak jafnréttisnefndarinnar
virðist hafa mælst mjög vel fyrir,
því börnin hafa verið dugleg að
senda ASÍ bréf með athugasemd-
um og teikningum tengdum um-
fjöllunarefni bæklingsins. í stað-
inn hafa þau fengið þakkarbréf frá
Alþýðusambandinu, ásamt litlum
minjagrip.
Jafnréttisnefndin veitti okkur
leyfi til að birta hér sýnishorn af
þeim bréfum og myndum, sem
hún hefur fengið eftir að bækling-
urinn var sendur út. í nefndinni
eiga sæti þau Hansína Stefáns-
dóttir, Ragna Bergmann, Guð-
mundur Þ. Jónsson, Böðvar
Pétursson og Þórunn Svein-
björnsdóttir, en einnig hefur
Lára V. Júlíusdóttir, fram-
kvæmdastjóri ASÍ, starfað með
nefndinni.
Mynd eftir Kolbrúnu L. Sigurðar-
dóttur í Kópavoginum, semjiún
kallar „Jafnrétti strákna og
stelpna". Hjá krökkunum á teikn-
ingunni ríkir greinilega hið full-
komna jafnrétti, því stelpan seg-
ir viö strákinn: „Þú ert hann
núna. Ég var hann í gær."