Pressan - 15.02.1990, Qupperneq 25
Fimmtudagur 15. febr. 1990
25
SKATABUÐIN
-3KAWK FRAMÚR,
SNORRABRAUT 60 — SÍMI 12045
(V '
^ <^V": -
Raögreiöslur
Póstsendum samdægurs
ORÐSEIMDIIMG
UM LEIÐRÉTTINGU A VERÐBÓTUM
Á SKYLDUSPARNAÐI
Umboðsmenn og aðstacidendur einstaklinga, sem
búsettir eru erlendis eða sem látist hafa og
söfnuðu skyldusparnaði á árunum 1957
til l.júlí 1989,eru hér með hvattir til að kanna
í upplýsingasímum stofnunarinnar hvort greiðslur
vegna leiðréttinga á verðbótum liggi þar fyrir.
Allar leiðréttingar til þeirra, sem áttu skráð
heimilisfang hér á landi 1. desember 1989 s.l. hafa
verið sendar út. Eftir standa töluvert af leiðréttingar-
greiðslum til fólks, sem skráð er erlendis
og sem látið er.
í desember s.l. ákvað Húsnæðisstofnun ríkisins að
greiða út leiðréttingar varðandi verðbætur á
skyldusparnað. Hér var einungis um að ræða
verðbætur sem reiknast áttu af verðbótum.
Leiðréttingarnar vörðuðu tímabilið l.júní 1957 til
1. júlí 1980 og náðu aðeins til hluta þeirra sem áttu
skyldusparnað umrætt tímabil.
Upplýsingasímar eru 696946 og 696947
kl. 10-12 virka daga.
[£b HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
LJ SUÐURLANDSBRAUT 24 108 REYKJAVÍK • SÍMI 696900
Við höldum sýningu í húsnæði okkar að Ármúla 8 (2. hæð),
fimmtudaginn 15. febrúar og föstudaginn 16. febrúar n.k.
Við sýnum:
____,___INIiisltaai ________
LJOSRITUNARVELAR
Fjölbreytt úrval, frá þeim minnstu upp í afar fullkomnar
og afkastamiklar ljósritunarvélar.
TELEFAX
Frá litlum upp í afar fullkomin telefaxtæki.
Almenna auglýsingostofon hf. / SlA