Pressan - 15.02.1990, Side 26
26
Fimmtudagur 15. febr. 1990
FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR
0 STÖÐ 2 fr STOÐ2 STOD2 0 STÖÐ 2
0900 17.50 Stundin okkar 15.35 Með Afa Endur- tekinn þáttur frá siðastliönum laugar- degi 17.05 Santa Barbara 17.50 Alli og ikornarnir Teiknimynd 17.50 Tumi (7) Belgiskur teikni- myndaflokkur 14.55 Karate: ' strákurinn (The Karate Kid) Sjá umfjöllun 17.05 Santa Barbara 17.50 Dvergurinn Davíö Teiknimynd 14.00 íþróttaþáttur- inn Meistaragolf. Enska bikarkeppnin í knattspyrnu: Oldham og Everton Bein út- sending Grundar- kjörsmót i borðtennis Bein útsending 09.00 Með Afa 10.30 Denni dæmalausi 10.50 Jói hermaöur 11.15 Perla 11.35 Benjii 12.00 Sokkabönd i stíl 12.35 Ólsen-félag- arnir á Jótlandi Ekta danskur „grinfarsi". 14.15 Frakkland nú- tímans 14.45 Sumarið kalda '53 (Cold Summer of 1953) Sjá umfjöllun 1825 Hundar og hús- bændur Þáttur um hunda og húsbændur 17.00 íþróttir Umsjón Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson 17.30 Falcon Crest 13.30 Fangaskipiö (The Dunera Boys) Seinni hluti 1505 Bakkynjur (Las Bacantes) „Flamenkó- drama" eftir Salvador Tavora byggt á leik- ritinu „Bakkynjur" eftir Evripedes, sem til er í íslenskum þýð- ingum Sigfúsar Blöndal og Helga Hálfdanarsonar 1840 Kontrapunktur (3) Þriðji þáttur af ellefu. Spurninga- þáttur tekinn upp í Osló. Að þessu sinni keppa liö Noregs og Sviþjóðar 17.40 Sunnudags- hugvekja 17.50 Stundin okkar 09.00 Paw, Paws 09.20 Litli folinn og félagar Teiknimynd 09.45 I Skeljavík 09.55 Selurinn Snorri 10.10 Kóngu- lóarmaöurinn 10.30 Mímisbrunnur 11.00 Skipbrots- börnin 11.30 Sparta-sport Krakkarl Þetta er iþróttaþátturinn ykkar. 12.00 Eins konar ást 13.30 íþróttir 1630 Fréttaágrip vikunnar 1655 Heims- hornarokk Tónlistar- þáttur. 17.50 Saga Ijós- myndunar (6) Lokaþáttur
1800 18.20 Sögur uxans Hollenskur teikni- myndaflokkur 1850 Táknmálsfréttir 1855 Yngismær (66) Brasilískur framhalds- myndaflokkur 1820 Magnum P.l. 1820 Villi spæta Bandarisk teiknimynd 1850 Táknmálsfréttir 1855 Saga Kyrradals Teiknimyndin fjallar um dularfulla atburði sem gerðust á öldinni sem leið 1815 Eöaltónar 1840 Vaxtarverkir (Growing Pains) Gamanmyndaflokkur 1800 Endurminn- ingar asnans (2) 1815 Anna tusku- brúöa (2) Saumakona býr til tuskubrúðu sem vaknar til lífsins 1825 Dáöadrengur- inn (3) 1850 Táknmálsfréttir 1855 Háskaslóðir 1820 Land og fólk Endurtekinn þáttur þar sem Ómar Ragn- arsson bregður sér í heimsókn til Páls Ara- sonar, einbúa á bænum Bugðu 1820 Ævintýraeyjan (10) Kanadískur fram- haldsmyndaþáttur í 12 þáttum 1850 Táknmálsfréttir 1855 Fagri-Blakkur 1840 Viöskipti í Evrópu (Financial Times. Business Weekly) Viðskipta- heimur líðandi stundar
1900 19.20 Heim i hreiöriö (2) (Home to Roost) 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Handknatt- leikur: ísland — Sviss Siöari hálfleikur Bein útsending frá Laugardalshöll 21.15 Fuglar landsins (15) Fýllinn Þáttaröö Magnúsar Magnús- sonar um islenska fugla og flækinga 21.25 Innansleikjur (3) Þáttur um kaffi- bruggun fyrr á timum 21.40 Matlock 22.30 Václav Havel — skáld og andófs- maður Spjallað við skáldiö og vini hans. Einnig verða sýndir kaflar úr leikritum hans 19.1919.19 20.30 Dómarinn (Night Court) Bandarískur gaman- myndaflokkur 21.20 Sport íþrótta- þáttur. Umsjón Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson 21.50 Kobbi kviörista (Jack the Ripper) Sjá umfjöllun 19.20 Moldvarpan — algeng en sjaldséð Bresk náttúrulifsmynd um þessi merkilegu smádýr sem halda til undir yfirborði jarðar 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Landsleikur íslands og Sviss 21.15 Spurninga- keppni framhalds- skólanna. Fyrsti þáttur af sjö. Lið MR og MH keppa. 22.05 ÚKurinn Nýir sakamálaþættir um leynilögregluþjón sem var með rangindum vísað úr starfi 22.55 Bastarður (Bastard). Fyrsti hluti. Sjá umfjöllun 19.1919.19 20.30 Líf i tuskunum Gamanmyndaflokkur um miðaldra mann sem ákveður að ganga fimm munað- arlausum stúlkum í föðurstað. Aðalhlut- t-! verk: Joseph Bologna, Bridget Michele, Kimiko Gelman, Heidi Zeigler, Blanca DeGarr og Tisha Campbell. Leikstjóri: Bruce Seth Green 21.25 Sokkabönd í stíl Blandaður tón- listarþáttur 22.00 Armur laganna (Code of Silence) Sjá umfjöllun 19.30 Hringsjá 20.30 Lottó 20.35 '90 á stööinni 20.55 Allt í hers höndum (Allo, Allo) 21.20 Fólkiö í landinu. Meö hnit- spaöa um heiminn Sonja B. Jónsdóttir ræðir við Þórdisi Edwald badminton- meistara 21.40 Skauta- drottningin (Skate) Kanadísk sjónvarps- mynd frá árinu 1987. Sjá umfjöllun 19.1919.19 20.00 Sérsveitin (Mission: Impossible) 20.50 Hale og Pace Breskt grin 21.20 Á ferö og flugi (Planes, Trains and Automobiles) Sjá umfjöllun 22.50 Sveitamaöur i stórborg (Coogan's Bluff) Sjá umfjöllun 19.30 Kastljós á sunnudegi 20.35 Englakroppar Sjónvarpsleikrit eftir Hrafn Gunnlaugsson. Leikstjóri Friðrik Þór Friðriksson. Sjá umfjöllun 21.15 Barátta (3) (Campaign) Breskur myndaflokkur um ungt fólk á auglýs- ingastofu 22.10 Bastaröur Þriðji og siöasti hluti 19.1919.19 20.00 Landsleikur. Bæirnir bítast Umsjón Ómar Ragn- arsson 21.00 Lögmál Murphys Sakamála- mynd með gaman- sömu ivafi 21.55 Ekkert mál Lokaþáttur 22.50 Listamanna- skálinn (The South Bank Show) Christ- ■ opher Hampton er einn af viðurkenndari leikrita- og handrita- höfundum á Bret- landi. Af leikritum hans má nefna Phil- anthropist, Savages, Tales from Hollywood og Les Liaisons Dangereuses sem eru hans nýjustu verk.
2300 23.00 Ellefufréttir 23.10 Václav Havel. Frh. 00.10 Dagskrárlok 23.30 Reyndu aftur (Play it Again Sam) Sjá umfjöllun 00.55 Dagskrárlok 00.25 Útvarpsfróttir i dagskrárlok 23.40 Löggur Loka- þáttur að sinni 00.05 John og Mary (John and Mary) Sjá umfjöllun 01.351 Ijósa- skiptunum (Twilight Zone) Spennuþáttur 02.05 Dagskrárlok 23.20 Bastaröur (Bastard) Annar hluti 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 00.40 Geymt en ekki gleymt (Good and Bad at Games) Sjá umfjöllun 02.00 Serpico Sann- söguleg og mögnuð mynd um banda- rískan lögreglumann sem afhjúpar spillingu á meðal starfsbræðra sinna. Lokasýning 04.05 Dagskrárlok 23.40 Myndverk úr Listasafni íslands Myndin sem tekin veröur til umfjöllunar í þessum þætti er Hekla eftir Ásgrím Jónsson frá árinu 1909. Umsjón Hrafnhildur Schram 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrarlok 23.45 Morö í þremur þáttum Murder in Three Acts) Saka- málamynd gerð eftir samnefndri bók Agöthu Christie 01.20 Dagskrárlok
fjölmiðlapistill
Adalstödin
Nýjasta útvarpsstöðin á
höfuðborgarsvæðinu, Aðal-
stöðin, hefur frá fyrsta út-
sendingardegi haft töluverða
'Sérstöðu í ljósvakaflórunni.
Tónlistin er til dæmis ólík því,
sem algengast er á hinum
stöðvunum: Mjög fá ný eða
nýleg lög. Nær eingöngu
gamlir — oft alveg eldgamlir
— slagarar.
Mér líkar sérlega vel við
þessa „línu" Aðalstöðvarinn-
ar. Þetta er afskaplega þægi-
leg tónlist, sem hefur að
geyma fjölda góðra minn-
inga. Lögin eru sem sagt
hreint afbragð og það hefur
mikið að segja þegar stöð af
þessu tagi er annars vegar,
því tónarnir fá mun meira
rúm í dagskránni en talað
mál. Samt er þó nokkuð af
svokölluðum talmálsliðum á
Aðalstöðinni, sem auðvitað
eru misgóðir eins og gengur.
Eiríkur Jónsson nær oft tali
af áhugaverðu fólki í morg-
unsárið og tekur það stund-
um mátulega óhefðbundnum
tökum. Einnig á útvarpsstjór-
inn, Bjarni Dagur Jónsson,
góða spretti í viðtölum og
spjalli. Og Anna Björk Birg-
isdóttir kemst prýðilega frá
sínu. (Hún er greinilega vel
heima í hinum ýmsu tegund-
um tónlistar, því hún var áður
með þungarokksþætti á rás
2, sem ég forðaðist reyndar
eins og heitan eldinn, enda
ekki „mín deild“.)
Önnur dagskrárgerðar-
kona Aðalstöðvarinnar er
Inger Anna Aikman og
virðist hún hafa sérhæft sig í
viðtalsþáttum um dulræn
málefni í svipuðum dúr og
Pétur Steinn Guðmunds-
son á Bylgjunni. Það er mik-
ill áhugi fyrir umfjöllun af
þessu tagi og ég legg oft eyr-
un við þáttum lnger Ónnu og
hef gaman af. Hins vegar á ég
verulega erfitt með að hlusta
lengi á þætti hennar á sunnu-
dögum, en þá er hún oftast
ein við hljóðnemann. Málfar
útvarpskonunnar er nefni-
lega ansi uppskrúfað — eigin-
lega væmið, ef ég á að segja
skoðun mína umbúðalaust —
m.a. vegna þess að hennar
„stíll" er að þröngva mörgum
orðum sem hafa sama upp-
hafsstaf inn í eina og sömu
setninguna. Slík tilþrif eru
góð og blessuð af og til, en
þetta verður óskaplega af-
káralegt í óhófi. Og það finnst
mér mikil synd, því dagskrár-
gerðarkonan hefur annars
sjónvarps-snarl
Skinkubaka
margt til brunns að bera.
Inger Anna má þó vissu-'
lega eiga það að hún talar rétt
mál, en það sama er því mið-
ur ekki að segja um Margréti
Hrafnsdóttur, stöllu hennar.
Það er allt of algengt að mál-
villur og forklúðruð orðatil-
tæki hrjóti af vörum þeirrar
stúlku í beinni útsendingu. Ef-
laust hefur hún samt fjöl-
marga kosti og er frábær per-
sónuleiki og allt það, en
metnaðarfull útvarpsstöð
getur ekki látið svona lagað
viðgangast. Dagskrárgerðar-
fólk verður að vanda mál sitt
töluvert miklu betur! (Raunar
tók ég ekki eftir neinum áber-
andi málvillum hjá Margréti í
sjónvarpsþáttunum Sokka-
böndum í stíl, svo hún getur
þetta greinilega ...)
Hér kemur baka í evrópsk-
um stíl. Þeir sem vilja skand-
inavískan biæ á uppskriftina
geta blandað hveitið með
heilhveiti og notað jurtasalt.
Kalt vatn er afbragðsgott
með þessari böku ef hún er
aðalréttur, en hún sómir sér
lika sem heitur réttur í gesta-
boði.
Botn:
2 dl hveiti
60 g smjör
1 egg
hálf tsk. salt
kalt vatn
Fylling:
200 g rjómaostur
2—3 msk. rjómi
2egg
1 eggjarauða
salt og pipar
u.þ.b. 200 g skinka
1 púrrulaukur
Botninn er hnoðaður
kældur.
Rjómaosturinn er hrærður
jafn með rjómanum. Eggin
og eggjarauðan þeytt og
hrært saman við. Smakkað til
með salti og pipar.
Deigið er flatt út í eldfast
mót. Skinkustrimlar og söx-
uð púrra sett saman við hrær-
una og öllu hellt yfir deigið.
Bakað í 15 mín. við 200
gráður og í 15 mín. við 175
og gráður.
Hjónaband er .. .
Lj RtTSiJ.
.. . ad segja honum aofíyta sér ad
boröa á medan maturinn er heit-
ur. . .