Pressan - 05.07.1990, Blaðsíða 12

Pressan - 05.07.1990, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur & júlí 1990 Islendingar kjósa að gista hjá okkur eða ekki viljum við fá þá í heimsókn að minnsta kosti, við erum tilbúin hvenær sem er að aðstoða fólk við að rata og svo ef það á í tungumála- erfiðleikum," segir Kristrún. Friðarleikarnir í Seattle hefjast formlega 20. júlí, en dagskráin er í raun hafin með fjölbreyttúmsýning- um. Sem kunnugt er tekur íslenska handboltalandsliðið þátt í hand- boltamóti leikanna og verður þar í hópi 2.500 þátttakenda frá 50 lönd- um og meðal heimsins frægustu íþróttamanna sem mæta eru „Draumurinn rætist ekki i raun fyrr en við höfum fengið íslenska gesti." Frá vinstri Jón Friðriksson, Kristrún Friðriksson og sambýlismaður hennar, Nýsjá- lendingurinn Wayne Owens. Frlðarleikar í Seattle: dóttir Friðriksson, sem býr í Seattle. Hún og sambýlismaður hennar, Ný- sjálendingurinn Wayne Owens, hófu í vikunni starfrækslu gistihúss- ins Cat's Eye Lodge þar í borg. Krist- rún og Wayne eru þrautreynd í framreiðslu- og hótelstörfum og Kristrún hefur um nokkurt skeið starfað sem hótelsérfræðingur Se- attle-deildar einnar stærstu ferða- skrifstofu Bandaríkjanna. „Gistihúsið er mjög vel staðsett nálægt vinsælli baðströnd og skrúð- garði og það tekur aðeins tíu mínút- ur að keyra í miðbæinn. Hvort sem „Vlá opnuóum fyrir tveimur Mgum og það gengur strax vei, en okkur finnst að draumurinn fari ekki aó rætast fyrir alvöru fyrr en vió höfum fengið ís- tenska gesti tU okkar. Þess vegna horfum vió til Frióarleik- WM hér íSeattle nú ílok júlí. Ég er viss um aó margir íslendingar kjósa fremur mátulega stórt og heimUislegt gistihús í námunda vió frióarleikana en stórt og dýrt hótel langt í burtu.“ Þetta sagði Kristrún Guðmunds- | Smgmmmbeygist krékvrm". . . forðist Russland FULLVALDA NÝTT0G BREYTTBUÐ! Erlendar og innlendar fréttir dagsins í hnotskum Blaðið sem setur þig inn í fréttadaginn á svipstundu! Fréttaskýringar Unwæða Baksvið ffétta NUTIMABLAÐ FYRIR NUTIMAFOLK 2.SOO íþróttamenn ffrá SO löndum taka þátt í Friöarleikun- um í Seattle sídar í þessum mánudi, þeirra á medal ís- lenska handbolta- landsliðið. íslensk fjölskylda I Seattle hefur opnað gisti- hús þar I borg og býður upp á ódýra og heimilislega gistingu. Jackie Joyner-Kersee, Carl Le- wis og Florence Griffith-Joyner frá Bandaríkjunum, Paul Ereng frá Kenya, Sergei Bubka frá Sovétríkj- unum, sundgarparnir Michael Gross og Kristín Otto frá A-Þýska- landi og bestu landslið heims í hand- bolta, körfubolta og fleiri hópíþrótt- um. Þeim lesendum sem vilja fræðast meira um friðarleikana er bent á Menningarstofnun Bandaríkjanna og síminn hjá Rúnu og Wayne í Cat's Eye Lodge er 901-206-935-2229. PRESSU MOLAR 8 Morgunblaðinu birtist nýverið mikil fréttaskýring um jarðgöng á Vestfjörðum og byggðavanda þessa landshluta. Þar var að vonum rætt við Matthías Bjarnason þing- mann um málið og svo son hans, Hinrik Matthíasson, forstjóra Vél- bátaábyrgðarféiags ísfirðinga. Þess má geta að Hinrik þessi er einnig starfandi deildarstjóri hjá Samábyrgð ískmás á fiskiskip- um og er búsettur í Reykjavík. Af því mætti ætla að hann „fjarstýrði" málefnum vélbátaábyrgðarfélags- ins vestra frá höfuðstaðnum, sem er náttúrlega ein lausn á byggðavand- anum — a.m.k. meðan ekki opnast jarðgöng. Fjarstýring í viðskiptalíf- inu virðist annars tíðkast nokkuð. í lögbirtingi birtist fyrir nokkru til- kynning um stofnun fyrirtækis sem ber nafnið Skipulag hf. Þar segir að annar endurskoðenda fyrirtæk- isins sé Héðinn Elentínusson. Héðinn þessi mun hins vegar vera búsettur í Suður-Afríku og hefur raunar verið þar sl. fimmtán ár, sem er auðvitað engin hindrun í sjálfu sér ef fyrirtækið stendur undir nafni. . .

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.