Pressan - 05.07.1990, Blaðsíða 21

Pressan - 05.07.1990, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 5 júlí 1990 21 SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA Háaleitisbraut 11, póstholf 8100, 128 Reykjavik • 0 354-(9)1-83711, telefax 354-1 -687866 Framkvæmdastjóri Samband íslenskra sueitarfélaga aug- lýsir laust til umsóknar starf fram- kuœmdastjóra sambandsins og sam- starfsfyrirtœkja þess, Lánasjóðs sueitar- félaga og Bjargráöasjóös. Umsóknir, er greini upplýsingar um menntun og fyrri störf, sendist for- manni Sigurgeiri Sigurössyni, bœjar- stjóra, Austurströnd 2, Seltjarnarnesi fyrir 26. jálí n.k. Samband íslenskra sveitarfélaga Mercedes Benz 380 SE, árg. 1982, ekinn 149 þús., velour-innr., bensínmidstöð, rafmagnssóllúga, litaö gler o.fl. Skipti möguleg. Verður til sýnis yfir helgina á Bílasölu Ragnars Bjarnasonar, Eldshöfða 18, s. 673434. Höfum ávallt fyrirliggjandi: Gosbrunna, úti og inni, styttur, dælur og Ijós, garðdverga, fugla o.fl. tii garð- skreytinga. Vörufell hf. Heiðvangi 4, Hellu Símí 98-75870 Opið 14-18 eða eftir samkomulagi. Lokað þriðjudaga. Píanó - Flyglar C. BECHSTEIN GROTRIAN - STEINWEG SAUTER Stcingraebcr<*$ölmc Einkaumboð á íslandi Viðgerða- og stillingaþjónusta ísólfur Pálmarsson Vesturgötu 17,símar 11980 og 30257 KOMUM HEIL HEIM Fjölskyldan á ferðalagi, búið er að tjalda á fallegum árbakka. Strákurinn er að leika sér með bolta og missir hann út í ána. Hvað er til ráða? Strákurinn gleymir sér og fer á eftir boltanum. Hann virðist ekki vita hvaða hætta fylgir því að vera við ár og vötn. Pabbi stekkur á eftir stráknum. Góðu heilli hefur pabbi náð stráknum á land. Mamma þurrkar honum og pabbi stendur hjá rennblautur. Þetta hefði geta farið verr. Sýnum því varúð við ár og vötn. Örlítil gætni getur skipt sköpum og skilið á milli lífs og dauða.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.