Vísir Sunnudagsblað - 03.01.1937, Blaðsíða 7
eftir annað og sofnaði svo með
bókina opna ofan á sænginni.
Þegar Þorbjörg kom inn til
hans morguninn eftir með kaff-
ið þá svaf hann fast. Hún tók
bókina, leit á bann og sagði:
„Þessu hefir hann sofnaðjút
frá aumingja pilturinn, það má
ekki minna kosta.“
Svo lét hún bókina á hillu á
þilinu, vakti Þormóð, bauð hon-
um góðan dag og sagði: „Flýttu
þér á fætur út i vorið og sólskin-
ið.“ Þormóður klæddi sig og fór
út. Hann hitti Sigmund fyrir
utan liúsið. Sigmundur fór að
tala um hvað veðrið væri gott,
svo klappaði hann á öxlina á
Þormóði og sagði:
„Blessaður vertu ekki að
syrgja þetta, segðu heldur eins
og Sigurður okkar Breiðfjörð
segir: „Hún má fara, finnast
hemiar fleiri „gildi“. Þær munu
margar vilja verða prestsfrúr á
Snæfellsnesi.“
„Við skulum ekki tala um
það nú, Sigmundur minn,“
sagöi Þormóður og gekk suður
á mela. Dagarnir liðu án þess að
hann gæti fundið Sólrúnu, hann
vissi að hún var altaf með
Bjama. Nú var komið að því að
liann færi heim. Ekki fanst hon-
uxn hann geta farið án þess að
kveðja Sólrúnu. Hann fór lieim
til hennar kvöldið áður en hann
fór. Hún sagðist vera hoðin út i
hús með systur sinni og þvi
ekki mega vera að.þvi að tala
neitt við hann.
„Eg skal heldur ekki tefja
Jng lengi, Sólrún,“ sagði Þor-
móður og kvaddi hapa.
„Eg hefði mátt vita það, að
hún kærði sig ekki um að eg
kæmi,“ hugsaði hann á leiðinni
VÍSIH SUNNODAGSBLAÖ T " . 7
heim að Seli, „en samt gat eg
ekki annað en kvatt liana.“
Hann varð feginn þegar liann
komst lieim á æskustöðvarnar
til frænda og vina og lilakkaði VEBÐLAUNAÞEGARNIB:
ekki til að fara til Reykjavíkur
með haustinu, en niáminu varð
liann að ljúka. Enginn dagur
leið þó svo að hann hugsaði
ekki um Sólrúnu, en livað var
hann annars að hugsa um liana,
hún yrði kannske gift Bjarna
þegar hann kæmi suður. Svo
kom liaustið. Þormóður fór til
Reykjavíkur og var á Seli hjá
Sigmundi og Þorhjörgu. Hann
var búinn að vera þar í viku.Sól-
rúnu hafði hann ekki séð, en .....^.....____________M
langaði mikið til að spyrja Þor- iv'r:- ; -
hjörgu eflir lienni, en kom sér ’’ r;*‘ ■ Jífik''
ckki að þvi að minnast á liana. . -V' Æk
Þorbjörg var eins og áður, kát
og skrafhreyfin. Einu sinni þeg- Carlos Saavendra
ar iiún var að tala við Þormóð, Lamas, Ossietsky,
þá sagði hún: utanrikisráðherra Argentinu. þýski friðarvinurinn.
„Aldrei get eg gleymt þvi, að
hún Sólrún skyldi ekki liafa vit
á því, að verða konan þín, hennar og sagði: „Við eigum sér við steinana í fjörunni eða
Þormóður.“ samleið, Sólrún, þú ert að fara á himininn mildan og háan með
„Hún var frjáls að þvi að velja vestur eftir eins og eg.“ ótal stjörnum. Haustnóttin
sér það sem hetra var,“ «sagði „Já, eg .ælla vestur á Fram- lagði rólega sinn dimma feld
Þormóður, „þau eru kannske nesveg,“ sagði hún. yfir jörð og sjó. Þormóðuí
gift, Bjarni og hún. Eg liefi „Svo gengu þau þegjandi um lieyrði að klukkan sló 12. Þá
hvorki séð liana eða heyrt neitt stund. Kvöldið var hlýtt og fag- liáttaði hann, en ekki gat hann
frá henni.“ urt og margar stjörnur sáust á sofið. Orð Sólrúnar hljómuðu
„Ætli það verði nú ekki litið himninum. Þormóður virti Sól- fyrir eyrum hans í næturkyrð-
úr þeirri giftingu,“ sagði Þor- rúnu fyrir sér. En hvað hún er inni: „Bráðum sjáumst við
björg. Það fór sem mig grun- föl og þreytuleg, hugsaði hann. ekki aftur.“ Við hvað átti hún
aði, að hann er nú hættur við Svo sagði liann: með þessum orðum ? Það varð
hana, hann Bjarni, og er nú alt- „Hefir þú ekki farið neitt úr hann að fá að vita. Alt var þetta
af með annari og mér liggur við bænum í sumar þér til skeint- Bjarna að kenna. Hann náði
að segja að henni sé þetta mátu- unar,“ Sólrúnu frá honum. Það var
legt. Iieí’ði hún breytt betur við „Nei, ekkert.“ autivitað að hún syrgði það aö
þig, þá hefði öðruvísi farið. Með „Jæja, ekki það,“ sagði Þor- inissa Bjarna og ætlaði líklega
Bjarna hefði hún aldrei orðið inóður. „Þér hefir auðvitað lið- að fara. eitthvað langt burt til
hamingjusöm.“ iá vel heima á æskustöðvun- þess að vera ekki á þeim stöðv-
„Það fór þá svona,“ sagði ura i' sumar,“ sagði Sólrún am sem hann dvaldi á. Og þ\-i
Þormóður, sem fanst eins og dauflega. lengur sem hánn hugsaði um
létt væri af sér þungu fargi. „Jú, eins og cg gat búist við þetta, því meira gramdist hon-
„Heldur þú ekki að hún syrgi áður en eg fór lieim. Náttúran um hvað Bjarna bafði tekist
Bjarna." var sú sama og áður, liún er vel að skilja þau Sólrúnu fyrir
„Ekki vcit eg um það. Þó eg altaf jafn fögur og eilíf ung, þó fult og alt. Þegar Þorbjörg sagði
sjai hana stundum á götunni, annað breytist,“ sagði Þormóð- honum, að Bjarni væri farinn
þá befi eg ekkert við hana tal- ur. sina leið, fanst honum strax
að síðan hún liætti að koma til Sólrún sagði ekkert. Þau lifna vonarneisti í liuga sínum.
þín, en trúað gæti eg því, að voru nú komin að Framnesveg- I kvöld liáfði Sólrún'slökt hann.
henni liði ekkert vel, stúlku- inum. Sólrún rétti Þormóði Hvernig gat honum annars
tetrinu,“ sagði Þorbjörg og liöndina og sagði: „Vertu sæll.“ dottið slíkt í liug? Mátti hann
sneri talinu í aðra átt. „Vertu sæl, Sólrún, eg vona ekki muna það, að Sólrún hafði
Eftir þetta samíal við' Þor- að við sjáumst bráðum aftur,“ svo fljótt yfirgefið liann og
björgu þráði Þormóður að fá sagði Þorilióður. gengið Bjarna á hönd. Hún
scm fyrst að sjá Sólrúnu og' að „Bráðum sjáumst við ekki hafði verið hamingjusöm, þeg-
tala við liana, því vinur liennar aftur,“ sagði hún. ar liann fór heim einmana og
rikyndi hann altaf verða þó leið- „Hversvegna ekki, Sólrún,“ vonsvikinn. En hvað um það,
irnar væru skildar. Svo var það sagði Þormóður. „Það muntu samt skal eg finna hana og
nokkurum dögum eftir að hann þeyra siðar,“ sagði hún og flýtti komast að þvi hvað hún ætlar
fekk þessar fréttir, að hann áér burt: • sér, hugsaði hann, og sofnaði út
kom um kveld neðan úr bæ og „Sólrún,“ sagði Þormóður og frá þessum hugsunum.
var á leið heim til sin vestur að horfði á eftir henni, þangað til Nokkurir dagar liðu, en ekki
Seli, að hann mætti Sólrúnu á hún hvarf. Þá fór hann heim til sá hann SóJrúnu. Lengur gat
Vesturgötunni. Hann flýtti sér sín: Hann sat lengi við glugg- hann ekki beðið og fór heim til
að heilsa henni og gleymdi öllu ann og horfði eins og í leiðslu, hennar um kvöld, þegar hún
öðru, þvi að hann stóð við hlið ýmist á litlu öldurnar sem léku var komin úr búðinni. Hann
Carl von