Vísir Sunnudagsblað - 30.05.1937, Síða 3
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ
3
1 tilefni af 25 ára ríkisstjórnarafmæil Kristjáns konungs X.
15. mai s. 1. liöf'ðu ýmsar verslanir í Kaupmannaliöfn til sýnis
i gluggum sínum gripi, er voru sérstaklega gerðir fj’áar þetta
tækifæri.
Oscar Clausen: .........
Sira Einar
formaður.
Síra Einar Kolbeinsson var
prestur á Rauðamel í byrjun 17.
aldar. Hann var afar einkenni-
legur maður í háttum og hneigð-
ist meira til veraldlegra starfa
en til prestsverka. Ilann var
gáfaður maðirr og liafði mikla
hæfileika í ýmsar áttir; þannig
var hann mikill og góður söng-
maður. Hann liafði verið við
lærdóm nokkur ár utanlands,
lengst af í Bremen. Síra Einar
var einþykkur og óþjáll í lund
og um hann var sagti1) að hann
hafi verið „plumpur i fram-
ferði“. —
Ilann var óvanalega mikill
matmaður og át stundum svo
milcið, áð hann lá i offylli svo
dögum skil'ti. — Það kom einu
sinni fyrir, að prestur liafði etið
svo mikið á jólunum að liann
gat ekki embættað á Kolbeins-
stöðum, þar sem hann átti
heima, tvo fyrstu jóladagana,
og féllu því allar messur niður
á hátíðinni. — Síra Einari þótti
preststekjur sínar heldur rýrar
og var það hvorutveggja, að
tekjur pesta á þeirn tímum voru
ekki nein ósköp og svo hitt, að
hann þurfti mikils með, þó að
-ekki væri nema til þess að fylla
sinn eigin maga. — Hann tók
því upp á því, að gefa sig til sjó-
róðra og fór á hverri vertið
vestur í Lón undir Jökli, en það-
an var hann ættaður og þar var
hann oftast formaður og liepn-
aðist vel. —
Þegar síra Einar var orðmn
gamall maður lirósaði hann sér
•oft af því, hversu aflasæll for-
maður liann hafði verið, t. d.
liafi hann einu sinni fengið 6
liundr. til lilutar, i Lóni, frá jól-
um til páska. En þá vertíð steig
hann ekki í stólinn á Kolbeins-
stöðum frá þvi á þrettánda
þangað til á páskadaginn. Þá
lagði liann út af öllum guð-
spjöllunum, sem þar voru á
milli, en sú messa hefir eflaust
staðið mestan hluta dagsins.
Það kom líka fyrir, að þegar
síra Einar kom úr verinu, þá
hafði verið safnað mörgum lík-
um í ldrkjuna á Kolbeinsstöð-
um, sem biðu þess að verða
jarðsungin þegar prestur kæmi
heim. Tók hann sig þá til og
gerði einn stóran jarðarfaradag
1) Sjá prestaæfir síra J. H.
Ekki frá upphafi.
Dómari (við réttarhald í
hjónaskilnaðarmáli): Hafi þér'
verið kunnugur sambúð hjón-
anna alla tið?
Vitni: Ekki frá upphafi. — Eg
var ekki í brúðkaupsveislunni.
og jarðsöng þá alt i einu. Sókn-
armenn urðu að lokum leiðir á
þessu framferði síra Einars og
kærðu hann fyrir biskupi. —
Þá var Oddur Einarsson hiskup i
Skálholti og dæmdi liann síra
Einar frá embætti árið 1629.
Eftir það var prestur svo á
fíakki um sveitir og fór um alt
land, eins og hver annar föru-
maður, og þannig var lif hans í
32 ár, eða þangað til hann dó ár-
ið 1660. — Um hann var það
sagt, að „hann hefði ei lán til að
staðnæmast lijá góðu fólki, þó
hann ætfi þess kost.1”)
1) Sbr. Prestaæfir síra J. H.,
Hítárdal.
4C.úA.^JUOiÍIMA Ofy
umustajn..
Smyglarnir taka margt til
bragðs á vorum döguin og sumt
kátlegt. Stundum geta þeir verið
skemtilegir cða prðið öðrum að
gamni. Um hollenskan mann er
sögð þessi saga ( að efni til):
Dag nokkurn kom hollensk-
ur maður að landainærunum,
akandi á bifhjóli sínu, svo sem
ekki er i frásögur færandi.
Hjólið var búið hliðarkörfu
vænni og alt hið vandaðasta. Og
i hliðarkörfunni sat unnusta
mannsins, prúð og liljóð og
Iiærði ekki á sér. Hún liafði
fagran hatt á höfði og slæðu
þykka fyrir andliti, skrýdd loð-
feldi með háum kraga, en tepp-
um sveipað alt umliverfis. Menn
vita hvílikur gustur getur verið
og sveljandi i opnum ökutækj-
um og því er ávalt skynsamlegt
að búa sig' vel, þó að lilýtt sé i
veðri. Hinn ungi ökuþór hafði
vegabréfin i lagi, bæði sitt og
unnustunnar. Ilann dró þau
upp úr vasa sínum, glaður í
bragði, og sýndi tollþjónunum.
— Alt í stakasta lagi! Og nú
yrði hann að hraða sér. Hann
þyrfti að sækja áriðandi ráð-
stefnu i fjarlægri borg. Ráð-
stefnan ætti að hefjast næsta
morgun, svo að ekki væri til-
setunnar boðið.
Tollþjónarnir voru ungir
menn og kátir og spjölluðu
margt gamansamt við ekilinn.
Hann hló og svaraði einhverju,
en unnustan i liliðarkörfunni
var undarlega þögul. Hún mælti
ekki orð frá vörum og ekki
stökk henni bros, svo að þess
yrði vart.. — En ökumaðurinn
var óþolinmóður og vildi kom-
ast af stað sem allra, allra fyrst.
— En að eg ávarpi blóma-
rósina, hugsaði einn tollþjón-
anna. Gaman að heyra fagra
kvenrödd núna og sjá Ijómandi
augu, því að hér hefir engin ung
stúlka komið i allan dag. Og
pilturinn lét ekki sitja við ráða-
gerðirnar, lieldur ávarpaði
stúlkuna kurteislega, en liún
svaraði ekki einu orði. —
Sú er skemtileg eða hitt held-
ur, hugsaði tollþjónninn, en
ekillinn gerðist ærið vandræða-
legur og kvaðst með engu móti
geta beðið lengur. Þessi bið get-
ur orðið til þess, að eg neyðist
til að aka með ólöglegum hraða,
en ekki vil eg verða til þess að
brjóta lögin.
En tollþjónninn vildi ekki
fallast á það, að ekillinn færi
svo, að ekki fengist orð úr
„unnustunni“. -—■ Bíddu við,
góða mín, sagði hann í hugan-
um, þú sleppur ekki svona. —
Best að lita á liina fögru ásjónu
þína og vita, hvort maður fær
eklci ljúflingabros að skilnaði.
— Og samstundis þreif hann í
hatt „unnustunnar“ og svifti
honum af. En þar íylgdi meira
með. -— Slæðan fylgdi, svo' sem
líklegt má þykja. Og enn fylgdi
meira. Sjálft höfuð unnustunn-
ar fylgdi! Það var úr gleri og
liolt innan. Og er betur var að
gætt kom í ljós, að „unnustan"
var bara svolítið kálf-grey,
bundið sauðabandi! — Og kálf-
urinn hröldc upp með andfæl-
um, skildi ekkert i þessum lát-
um tollþjónsins og grenjaði
ámátlega. Undarlegur slcolli, að
lofa manni ekki að sofa í friði,
hugsaði kálfurinn. — En „unn-
ustinn“ fölnaði og mælti ekki
orð frá vörum. — Og það er
hvergi nærri vist, að hann hafi
náð í tæka tíð á ráðstefnuna.