Vísir Sunnudagsblað - 30.05.1937, Page 6
6
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ
GJÖFIN.
smárunna, og var því ekki kyn-
legt, þótt Jón bóndi fyndi hann
ekki.
Nú liðu nokkrir dagar. Hatt-
urinn var horfinn, týndur, og
ekki þýddi um það að tala.
Hann var líka orðinn gamall
og lélegur. En nú hvarf Hvít
einn daginn, og hvernig sem
Benni litli leitaði, gat hann
ekki fundið hana. Og nú hlýn-
aði með degi hverjum.
Dag nokkurn var Jón bóndi
að lagfæra engjagirðinguna, og
þá kom hann auga á eitthvað
livítt skamt frá einum smá-
runnanum. Benni var þarna á
stjákli hjá pabba sínum, og nú
fóru þeir báðir að athuga þetta
betur. Og nú heyrðu þeir Hvít
gagga.
„Skyldi Hvít hafa valið sér
varpstað undir . runnanum?“
sagði Jón bóndi.
0g þegar þeir fóru að at-
huga þetta betur, lcomust þeir
að raun um að svo var. Hún
lá þarna undir runnanum og
ýfðist við þá, er þeir komu. En
þeir ráku hana af eggjunum.
„Það eru fjögur egg þarna,“
sagði Benni himinlifandi, „—
Það var dag nokkurn,
snemma vors. Pabbi hans
Benna litla var búinn að ganga
frá matjurtagarðinum sínum
til sáningar. Varð hann þvi
gramur í geði, er hann sá að
Hvit, liænan hans Benna, var
búin að róta þar öllu til og
grafa sér holu i einu beðinu.
„Það er nú eitthvað annað
en að þú fáir að verpa í miðj-
um matjurlagarðinum minum,
Hvít,“ sagði bóndi og rak hana
á brott þegar í stað. Og aum-
ingja Hvit varð dauðskelkuð
og tók til fótanna og vængj-
anna og var horfin á auga bili.
Sól skein i heiði, og bóndi
skrapp inn og tók gamlan strá-
hatt, sem hékk þar á snaga, og
setti á höfuð sér.
„I hamingju bænum, Jón,“
sagði konan hans, „þú ætlar
þó ekki að fara að nota strá-
hattinn þinn, svona snemma
vors?“
„Því ekki það,“ sagði Jón og
leit á. veggalmanakið og horfði
kankvíslega á kerlu sína. „Vor-
ið er komið.“
„O jæja, það er nú ekki vor-
legt stundum, þótt almanakið
segi vorið komið,“ sagði kon-
an hans, „og mundu, að hann
er hvass og svalur, og ekki trúi
eg því, að hattgarmurinn tolli
á kollinum á þér.“
„Hvass!“ sagði Jón og hló
við. „Það er vorblær — og eg
ætla að fara að sá í matjurta-
garðinum.“
Og þar með fór Jón bóndi
sína leið. En á leiðinni út í
matjurtagarðinn, kom snörp
vindhviða og feykti af honum
gamla stráhattinum. Jón leit
fyrst í loft upp, og svo alt í
kringum sig, en hatturinn var
horfinn, og hann gafst brátt
upp á leitinni.
„Gamla konan hefir líklega
haft rétt fyrir sér,“ sagði hann
við sjálfan sig og hætti við að
sá þann daginn. Honum þótti
nú ráðlegra, að bíða þar til
lygndi.
En það er af hattinum að
segja, að hann staðnæmdist
ekki fyrr en hinum megin við
engjagirðinguna, í nánd við
og í gamla stráhattinum þin-
um.“
Jón bóndi klóraði sér i höfð-
inu.
„Þú ert hygnari en eg liélt,
Hvít,“ sagði hann. Og hann
lagði liana á eggin aftur.
„Ætlarðu að láta hana liggja
á?“ spurði Benni ákafur og
með eftirvæntingu.
„Ætli ekki það,“ sagði pabbi
lians og strauk Hvít. „Við skul-
um lofa henni að vera liérna
og þú getur litið eftir lienni.“
„En liatturinn, pabbi?“ spurði
Benni.
„Hafðu engar áhyggjur af
því, Benni minn,“ sagði pabbi
hans og liló. „Það er best að
Hvít fái hann — í sumargjöf.“
Sléttubanda-vísa
eftir þjóðskáldið á Bægisá, síra
Jón Þorláksson:
Sótlin presta burtu ber,
bestu mönnum eyðir,
dróttin vesta eftir er,
aukast hrönnum leiðir.
Sé vísan lesin aflur á bak,
verður hún þannig:
Leiðir lirönnum aukast, er
eftir vesta dróttin,
eyðir mönnum bestu, ber
burtu presta sóttin.
Þetta er góður skáldskapur.
Og svo kveða ekki aðrir en
snillingar.
OQ5
ö
etta
Ósanngirni.
Meðal sumra þjóðflokka í
Afríku eru það ófrávíkjanleg
lög, að ef gift kona deyr, þá er
yngsta systir hennar skyldug til
þess, að ganga að eiga mann
hennar (ekkilinn). Þetta gildir
alt að einu, þó að yngsta systirin
sé manni gefin. — Hún verður
að yfirgefa mann sinn og börn,
hvort sem henni er það ljúft eða
leitt, og setjast í sæti systur
sinnar. Og ekkillinn er skyldug-
ur til þess að kvongast systur
konu sinnar, hinnar látnu, hvort
sem honum leikur nokkur liug-
ur á þvi eða ekki!
Misskift er láninu. —
— Misskift er láninu mann-
anna, ekki síður en öðru i þess-
um syndum spilta táranna dal,
sagði karlinn. Hann var að lesa
blað og rakst þar á merkilega
frétt.
— Hér stendur nefnilega,
skal eg segja ykkur, að komið
hafi f}rrir einhversstaðar i út-
löndum, að maður nokkur liafi
glcypt perlu í matnum sínum.
Hann varð náttúrlega fárveik-
ur, manngarmurinn, og varð
að fara til læknis. Og læknirinn
* opnaði á honum kviðinn og náði
perlunni. En svo verðmæt liafði
perlan verið, að hún borgaði
bara allan kostnaðinn! — Já,
því segi eg það — misskift er
láninu í henni veröld. — Borga
varð eg úr eigin vasa, þegar
læknirinn skar í fingurinn á
mér um árið !
BLYSFÖR STÚDENTA TIL KRISTJÁNSB ORGARHALLAR.