Vísir Sunnudagsblað - 29.08.1937, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 29.08.1937, Blaðsíða 7
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 7 AFLR AUN AM AÐURINN. Frh. af 1. síðu. en hann hefir sjálfsagt verið fljótari að liugsa en eg. Eg lcomst hrált að því, að fyrirrennari minn liafði haft tvö aðalhlutverk, að stökkva á pallinn og grípa liin í strástól, er hann liélt á öxlunum. Hann þurfti ekki að taka nein helj- arstökk. Eg þakkaði guði mín- um. Meðlimir flokksins höfðu fataskifti og fóru að æfa sig. Sasha, einn karlmannanna,var sterklegur náungi, og það var ákveðið að liann ætti að taka að sér sum minni lilutverlc Janasar. Eg' átti aðeins að stökkva jjrem sinnum á stökk- pallinn og gripa stúlkurnar, meðan Sasha væri að gera ann- að. Þelta virtist ekld liættu- legt, og þau meira að segja sýndu inér, hvernig ætti að fara að þessu. En þrátt fyrir þetta sá eg fram á allskonar erfiðleika. Stökkpallurinn var aðeins sex þumlungar á breidd, en fætur mínir nokkru breiðari saman- lagt. Svo er eg enginn stökkv- ari í raun og vern. En eg gefst aldrei upp, fyrri en eg er bú- inn að reyna einu sinni árang- urslaust, og það sagði eg þeim. Mitzi, stúlkan sem fyrst hafði ávarpað mig, var augsýnilega mjög hugrökk, því að liún bauðst til að standa á stökk- pallinum við þessa fyrstu til- raun mina. Eg steig upp á pall- inn, sem eg átti að stökkva af, og svo stökk eg. Það var vist ekkert við þetta stökk, sem mátti kalla „klass- iskt“. Hér um bil tveir þriðju hlutar af öðrum fætinum og helmingur hins, komu raun- verulega við stökkborðið. Eg baðaði höndunum út í loft- ið eins og bandóður maður, og svo rann eg af borð- inu. En Mitzi þaut ekki upp í loft, eins og til var ætlast, lield- ur varð henni aðeins fótaskort- ur. Hún féll á enda borðsins, en við það þaut endinn mín megin í loft upp og gaf mér liögg á vissan stað, svo að það glumdi í öllum salnum. Eg sá eiganda leikliússins út und- an mér. Hann iðaði af hlátri, hélt um kviðinn, og spikið ut- an á honum hossaðist upp og niður í talct við hláturskvið- urnar. —Mikilfenglegt, öskraði hann. — Stórfenglegt. — Það getur svo sem verið stórfenglegt, en það á ekkert skylt við fimleika, §varaði eg. — Eg sé, að eg má ekki vera of gleiðfættur. Við skulum reyna aftur. í þetta sinn lenti eg rétt á borðinu. Mitzi flaug upp í loft- ið og fór óteljandi lieljarstökk áður en hún kom niður aftur. — Ágætt! kallaði hún glað- lega. — Eg flaug þrem centi- metrum hærra hjá þér, en hjá .Tanasi. Ef við æfum þetta vel, ætti eg að geta bætt við einu lielj arstökki enn. Eg fór nú að venj.ast stökk- borðinu, en með lierðastolinn var dálílið öðru máli að gegna. Ef eg hitti ekki á stökkborðið, myndi enginn meiðast, en ef eg gæti ekki gripið þær-------- Mitzi reyndi að tala í mig kjark. — Vertu óliræddur, og láttu mig sjá um þetta, sagði hún. — Eg veit nákvæmlega livar eg er á liverju augnabliki i lielj arstökkum mínum. Eg verð að vera beint fyrir ofan þig, þcgar eg lendi i stólnum. Þá máltu ekki hreyfa þig. Það eina, sem riður á, er að þú sért á sama stað og í byrjun stökks míns, þegar eg lendi í stólnum. í fyrstu tilrauninni tókst mér ágætlega að gripa hana, og var það mér til mikils liug- arlétlis. Eg liélt stólnum fast á öxlunum, og Mitzi flaug í boga upp i loftið og lenti létti- lega i honum. Það var auðsjá- anlega ekki eins erfitt að vera fimleikamáður, og eg hafði búist við. Félagar onínir klöppuðu á axlirnar á mér og hrósuðu hér. Mitzi þreifaði á vöðvum mín- um. — Taktu í fótinn á mér og taktu mig upp, sagði hún skyndilega. Ef þú, liæstvirti lesari, geng- ir til cinliverrar vinstúlku þinnar, og ætlaðir að taka hana upp, með því að taka í ann- an fót hcnnar og aðra hönd, þá myndi það vafalaust valda þér talsverðum erfiðleikum, enda þótt stúlkan væri lauflétt. Eg skal segja þér, að eg hefi reynt þetta eftir að eg kom heim til Englands! En jafn- skjótt og eg tók í Mitzi, flaug liún í loft upp. Eg hafði enga hugmynd umi að eg væri svona sterkur. Það getur samt verið að hún liafi stokkið svona létti- lega. — Hvað getur þú lialdið lengi á mér með annari hendi? spurði hún. Eg komst að því, að eg gat það ekki lengi. Eftir örfáar sekúndur gat eg ekki meira og Mitzi stökk niður á gólfið. — Æ, sagði hún. — Hand- leggirnir eru ekki eins sterkir og við liefði mátt búast. En fæturnir, — þeir eru „draum- ur“! Að sjá lærvöðvana! Ef handleggirnir væru jafnsterk- ir og fæturnir, þá gætir þú livar sem væri fengið stöðu sem aflraunamaður. Hvers vegna eru þeir það ekki ? Svarið er ósköp blátt áfram: Eg nota fæturna til að knýja reiðlijólið mitt áfram. Fóta- vöðvarnir, sagði eg, hlytu að vera sterkir, þvi að eg hafði ferðast á reiðlijóli í sex vikur á pólsku vegunum. Nú sá eg skyndilega, að klukkan var orðin nokkuð margt, og þar eð eg átti að vera viðstaddur liersýningu, eftir skannna stund, varð eg að fara. Þrátt fyrir æfinguna, var eg ekki lítið órólegur, er eg gekk til leikliússins um kveldið. Eg er ekki liræddur við mann- fjölda — eg held um 200 fyr- irlestra á hverjum vetri — og eg er heldur ekki viðvaningur á leiksviði. Eg held að eg liafi verið órólegur vegna þess, hve Mitzi bar mikið traust til mín. Þegar eg var kominn til bún- ingsherbergis míns, datt mér i lnig, í liverju eg ætti að vera. Eg vissi auðvitað, að fimleika- menn ganga ekki gráir fyrir járnum, en eg varð nokkuð undrandi þegar mér voru fengnar þær stystu stuttbuxur, sem eg hefi nokkuru sinni séð á æfi minni — þær voru lík- astar sundskýlu og búnar til úr hvitu silki. Þar við bættist, að eg var miklu stærri en Jan- os, svo að fyrsta verk buxn- anna var að rifna i tvent, er eg bærði á mér! Eg gat þvi varla verið i þeim. — Yertu rólegur, sagði Mit- zin. -—- Menn eru mjög frjáls- lyndir hér um slóðir, og munu láta sem ekkert sé. — En það er eg ekki, svar- aði eg. Eg held að eg sé ekki mjög herfilegur á að lita, en ætlaði þó ekki að sýna mig þannig til fara. Þau reyndu að fá mig á sitt mál, en árang- urslaust. Að lokum urðum við ásátt um það, að eg skyldi vera í mínum cigin stuttbuxum, sem eg notaði á ferðalaginu. En eklci var öllum mínum þrengingum þar með lolcið. Vegna þess, live eg hafði orð- ið að flýta mér til liersýning- arinnar, hafði ekki verið tími til að æfa lokaatriðið mitt. Eg átti hvorki meira né minna, en að gripa báðar stúlkurnar i stólinn, hvora á fætur annari. Þær fullvissuðu mig um, að þetta væri liarla auðvelt, eg þyrfti bara að standa lireyfing- arlaus. Þegar báðar væri komnar i stólinn, yrði tjaldið látið falla, og er það yrði dreg- ið frá aftur, rétt strax, myndi þær stökkva niður á leiksvið- ið. Þetta virtist ekki alt of erfitt. Eg ætlaði að sýna þessum heiðingjum, hvernig breskur heiðursmaður léti lifið með sóma. Mitzi þrýsti handlegg minn til þess að auka sjálfslraust mitt. — „Ókei!“ sagði hún, og bætti nú amerísku við öll hin málin, sem hún talaði. Eg kinkaði kolli, því að eg treystist ekki til að mæla. Á leiksviðinu stóðu öll áliöld flokksins. Allir horfðu á mig áhyggjufullir, — nema Mitzi. Leikhússtjórinn gekk frarn fyr- ir tjaldið, til þess að útskýra þátttöku mína í sýningunni. Hann mælti auðvitað á pólska tungu, en eitlhvert hugboð bauð mér að spyrja Mitzi, hvað liann væri að segja. — „-----en til allrar ham- ingju lcom Englendingur nokk- ur liingað til bæjarins í dag,“ iitlagði hún. — „Hann er mjög frægur Englendingur — —.“ — „Hakl’ann sér saman,“ muldraði eg. — „-----og af ágætu hergi brotinn." — „Þegiðu, þrjótur!“ — „Eg segi vkkur það i trún- aði, að hann er frægur ensk- ur lávarður, sem ferðast und- ir dulnefni — heimsfrægur, enskur lávarður.“ — Stingið upp i hann, öskr- aði eg, — ætli hann segi elcki næst, að eg sé sjálfur prinsinn af Wales! Leikliússtjórinn lauk máli sínu, hljómsveitin fór að leilca og tjaldið var dregið frá. Allra augu mændu á mig, það fann eg greinilega. Jæja, þeim var ekki of gott að glápa. Eg var dálítið hjákátlega klædd- ur, í strigaskóm með gúmmi- sólum, ferðastutthuxum og með hornspangargleraugu. í fyrstu atriðunum tók eg engan þátt, var bara til prýðis á leilc- sviðinu, ef svo má segja. Eg stælti fótavöðvana, þandi brjóstið og vonaði, að enginn tæki eflir, hve liandleggjavöðv- ar mínir voru litlir. Svo kom að því, að eg átti að stökkva. Fyrsta stökkið tókst ágætlega, og mér var klappað lof í lófa. Annað stökkið tókst einnig ágætlega,

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.