Vísir Sunnudagsblað - 21.08.1938, Page 2
2
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ
Myndin er af George Varoff.stangarstökkvaranum anieríska.
Hann stundar nú nám við Oregon-háskólann. Myndin sýnir er
hann stekkur 4.25 m. á móli í Seattle í Washington og setur
nýtt stangarstökksmet fyrir það mót. Varoff setti heimsmet í
stangarstökki 1936, en nú eiga það Sefton og Meadows í sam-
einingu.
þróttabúningar af frægum
hnefaleileainönnuin komast í
eins hátt verð og sjaldgæf frí-
merki, og það er vegna þess,
að húningnum fylgir gifta og
kraftur, meiri en öðrum fatn-
aði.
Þá eru ýmsir munii’ giftugjaf-
ar. T. d. færa lyklar manni ham-
ingju, sömuleiðis fingurbjargir
tog skeifur, einkum skeifur sem
maður finnur. Þektur amerísk-
ur hnefaleikamaður smiðaði
skeifu fyrir hvern kappleik sem
tiann tók þátt í- Það gaf lionum
sigurvissu. Hans Braun, annai’
frægasti hlaupari, sem Þjóð-
verjar iiafa átt til þessa, og á
sínum tíma einn af þektustu
hlaupurum jarðarinnar, bar á-
valt keðju um liálsinn i lilaup-
unum. Aðrir bera á sér lu’inga,
eðalsteina, eða skartgripi eða
gamla peninga í kappleik. Og
enn aðrir liafa annaðhvort kart-
öflu eða kastaníu í vasanum,
þegar þeir keppa. Ivanadisldr ís-
hockey-keppendur bera á sér
hálm, en aðrir blóm eða aðrar
tifandi jurtir.
Hárlokkar eru giftugjafar.
Hnefaleikamenn bera oft á sér
hái’lokka af kvenfólki þegar
þeir keppa. Og í heimsstyrjöld-
inni var það mjög algengt, að
hermennimir bæru á sér hár-
lokka ástvina sinna, þvi þeir
vernda þá fyrir byssukúlum og
byssustingjum f jandmannanna.
jSömuleiðis eru hái’lokkar af
frægum mönnum, sem farist
Iiafa af slysum, mjög vel séðir
meðal íþróttamanna, og eldd
einungis hárlokkar, heldur
tennur úr þeim eða bein, eða
skartgripir, sem þeir báru, þeg-
ar þeir fórust.
Hár af sumuni dýrum er líka
til gæfu. Það er t- d. sagt, að
fílaliár tengí liamingju við aðra
hamingju. Undir vissum kring-
umstæðum er hár af hestum og
tigrisdýrum lika til heiha. —
Stundum nægir að strjúka lif-
andi dýr áður en maður geng-
ur til kappleiks, sigursælast er
að strjúka ketti, hunda og kýr.
Þá eru myndir af dýrum ekki
þýðingarlausar, sérstaklega
myndir af fílum. Samt eru
„Teddy“-brúðumar þektastarog
vinsælastar af öllu þessu. Það
eru óska-bangsar sem hanga
viða erlendis i snúrum niður úr
þaki bifreiðanna. Þessar bjam-
dýrabrúður hlutu nafnið
„Teddy“, í höfuðið á Tlieodor
Roosevelt fyrv. Bandaríkjafor-
seta« Þær eru einnig giftugjafar
í flugferðum, sjóferðum og í
knattspymukappleikjum. Þar
eru þær hengdar í marknetin.
Annars hafa hfandi dýr, að
þvi er sagt er, ótrúlega mikla
þýðingu i hjátrú íþróttamanna.
Salamöndrur gefa langt hf og
kóngulær eyða ihum liugsun-
um kepiiinautanna. Aftur á
móti er hrafninn óvinsæh. Ef
hrafn flýgur á undan manni
eftir vegi eða götu, er mjög ó-
varlegt að lialda á fram eftir
götunni, heldur er sjálfsagt að
fara út af henni og annaðhvort
að ganga utan við liana eða fara
einhverja aðra leið. Best af öhu
er samt ef maður getur gengið
í kring um hrafninn, þá eru ó-
heillaöfl lians með öllu kraft-
laus. Það er aðeins spurning,
hvort það sé ekki fáum, sem
tekst að ganga í kringum fljúg-
andi hrafn- En þótt hrafninn sé
bölvaður, eru kettir, og sér í
lagi svartir kettir, samt helm-
ingi verri. Að mæta svörtum
ketti á leið til kappleiks eðá áð-
ur en lagt er af stað í ferð, er
eitthvað það allra versta, sem
fyrir mann getur komið. Og
það er vita-gagnslaust, að ætla
sér að ganga í kringum köttinn,
því að óheillamáttur hans mink-
ar ekkert við það. Það er að eins
ein leið til að snúa ógæfuöflum
kattarins sér í vh, og það er
með þvi að verða lionum að
bana. Það eru að vísu ekki allir,
sem liafa ástæðu til, eða geð í
sér til að hlaupa uppi alla ketti,
sem verða á vegi manns og gera
út af við þá, en sé það gert, er
það óbrigðult gæfumerki. Eft-
irfarandi dæmi sýna það: Á æf-
ingu árið 1905 ók Hennery yfir
kött og skömmu síðar vann
hann Vanderbilt-kappakstur-
inn. Wagner vann ári síðar
þessa sömu kepni, og var þá
sömuleiðis nýbúinn að aka yfir
kött- Robertson ólc yfir kött
1908 og sigraði í kapjiastri. Að
lokum ók Nazzaro yfir ketti,
bæði þegar hann vann Coppa
Florio kepnina og Grand Prix
árið 1907.
Enda þótt kettir séu vand-
ræðaslcepnur í augum iþrótta-
manna, liggur næst að lialda, að
þeir séu átrúnaðargoð heims-
skautafara og flugmanna. Eg
liefi t. d. heyrt að Vilhjálmur
Stefánsson haldi því fram, að
köttur, sem hann liafði í leið-
angur norður í höf, hafi orðið
til þess, að bjarga lifi hans. —
Amerí lcu maðurinn WalterWeh-
man, sem árið 1910 gerði til-
raun til að fljúga í loftfari yfir
Atlantsliafið, liafði með sér kött
í ferðina- Skipið varð að nauð-
lenda í ofsaveðri úti á hafi, en
áhöfn varð bjargað af skipi,
sem var nærstatt. Hefir sú
mannbjörg óefað staðið í ein-
liverju sambandi við ferð katt-
arins, þvi kisa var sýnd á eftir
í sýningargluggum stærstu og
þektustu verslana New York-
borgar og dró að sér ógurlega
aðsókn Lindbergh haf ði með sér
kött í Atlantshafsflugið 1927 og
Byrd tvo ketti í Suðurpólsleið-
angurinn 1928.
Siunir lieimskautafarar liafa
reynt önnur dýr en ketti til að
draga að sér höpp og giftu, en
þau liafa ekki reynst eins vel.
Þannig hafði Nobile hund með
sér i báðum pólferðum sínum,
en Amundsen sagði að hundur-
inn hefði verið óhappakvikindi
hið mesta og aldi’ei orðið til
annars en ills eins. Dýravemd-
unarfélagið í Rómaborg hefir
samt verið á annari skoðun, því
það sæmdi liundinn ekld að eins
heiðursskjali, heldur og minnis-
jieningi úr gulli. Hvernig hund-
inum varð við þennan lieiður,
það veit eg ekki enn. Pólfarinn
Scott liafði pingvin í heims-
skautsferð sína 1912, en liann
var ekki meiri giftugjafi en það,
að hvorugur sást framar.
Annars eru hundar venjulega
íþróttamönnum til heilla. Marg-
ir kappakstursmenn hafa hunda
í bílunum, þegar þeir keppa. En
þó eru þeir skíðamönnum til
mestra heilla- Að visu er bann-
að að liafa hunda á kappgöngu-
svæðinu, en það er nú einu sinni
svo, að það er býsna sjaldgæft,
sem það tekst að framfylgja
þessu banni. Á vetrar-Ólympiu-
leikunum i Garmisch Parten-
kirchen elti þýskur fjárhundur
Norðmennina í skíða-boðgöng-
unni, en það voru þeir sem sigr-
uðu.
Nú verður ekki um það deilt,
að lifandi dýr eru oft þægilegir
giftugjafar. Það þætti t. d. flest-
um sundmönnum óþægilegt, að
synda með lifandi hænsni undir
hendinni, eða skoplegt að sjá
hlaupara sinn með hvorn hund-
inn á liælum sér. Þess vegnaláta
menn sér nægja annaðhvort
mynd af dýri, eða einhvern
hlut úr því, t. d. bein, tönn eða
hár. Þannig eru úlfatennur öll-
um farartækjum til heiha, og:
bein af hænsnum eru mjög sig-
ursæl í veðreiðum. Loppur af
hérum eru átrúnaðargoð ýmsra
íþróttamanna- Svai’tir hnefa-
leiksmenn fara flestir, ef ekki
allir, liöndum um liéraloppur,
áður en þeir keppa, — það eyk-
ur þunga liagganna. Byrd liafði
liéraloppu með sér í Suðurpóls-
för sína, og Sonja Henie bar a
sér líkan af liéraloppu í öllum
kappleikjmn, sem hún tók þátt
í. Einliverju sinni týndi hún
loppunni i kappleilc og varð þess
nærri slrax áskynja. Þá hætti
liún kepninni í miðju kafi og
lióf leit að loppunni, — það var
henni meira virði.
Ákvéðnir lilutir geta annað-
livort verið til stöðugra heiha
eða ólieilla. Hér er eitt átakan-
legt dæmi um shkt, enda þótt
það komi ekki hjátrú íþrótta-
manna sérstaklega við. Mig
minnir að það hafi verið árið
1929, að ungverskur bifreiða-
sali bauð nokkrum kunningjum
sínum með sér í skemtiferð í