Vísir Sunnudagsblað - 23.07.1939, Blaðsíða 4
6
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ
andstygð á að beita vopnavaldi,
en liann var hugsjónamaður og
föðurlandsvinur, sem ekki þoldi
kúgun og áþján lýðsins, og taldi
réttmætt að grípa til vopna til
þess að uppræta stjórnmála-
spillinguna i landinu, sem. lá
eins og mara á þjóðinni, var
orðin að meánsemd, er ekki var
liægt að lækna, heldur varð að
skera hurt.
Áformið með byltingunni var
að leysa þjóðina úr ánauð, hef ja
veg og virðingu hennar, leiða
frelsið í garð. Ef það áynnist
gat það ekki talist mikið lagt
í sölurnar, þótt hann léti lífið.
lífið.
Nú var sorg hans rnikil, von-
irnar um frelsi og liamingju
þjóð iians til lianda, voru horfn-
ar eins og fögur draumsýn, og
hjarta lians svall af harmi, er
hann hugleiddi svik og hugleysi
þeirra, sem brugðist höfðu.
Honum féll sárt, að nokkurir
félagar hans höfðu látið lifið til
einskis. En sárast var að liugsa
til þess, er liann har unga sveit-
arforingjann, særðan til ólífis,
út úr virkisgarðinum.
Þannig kom hver myndin
fram í liuga hans eftir aðra, —
flestar af liroðalegum atburð-
um, sem háru villimannslegu
æði vitni — og stöku myndir
liöfðu sinn broslega blæ, eins og
sú af liðsmanni, sem sífelt hafði
gortað af afrekum sínum, en
sneri aftur er að virkishliðinu
kom — af því að liann sagðist
hafa gleymt skammbyssunni
sinni. En ein myndin hvarf
aldrei, myndin af hinum unga
sveitarforingja, sem hneig nið-
ur án þess að láta nokkurt hljóð
frá sér fara, aðeins gripið hönd-
um um brjóst sér.
Eftir á örvæntingin vegna ó-
sigursins, undanlialdið í dögun
gegnum auðar götur liöfuð-
borgarinnar, langar kvalafullar
hiðslundir, þar sem þeir földust
undir pokahrúgu í skemmu á
hýli eins vinar þeirra, og heyrðu
til þeirra, sem leituðu þeirra.
Að lokum fór að skyggja og
myrkrið varð þeim hlífð á hröð-
um flóttanum. Hugsanirnar um
framtíðina ógnvekjandi, því að
þeir áttu reiði og hefndaráform
K einræðislierrans i landinu yfir
1 liöfðum sér.
Til þess að undankoman yrði
auðari ákváðu flóttamennirnir
að fara ólíkar leiðir. Salvador
Moreno kaus að fara tii Punt-
unarenas, um San Antonio de
Belén, og Carmen-sléttuna.
Ramón Solares kaus San Carlos
leiðina, og ætlaði sér að komast
Iandleiðina til Nicaragua, og þar
ætluðu þeir, vinirnir, að liittast,
ef Salvador hepnaðist að kom-
ast fram hjá yfirvöldunum í
Puntunarenashöfn.
Hvor um sig hafði fylgdar-
mann góðan, er þektu allar ieið-
ir og reyndir voru að liugrekki.
En alt vort ráð er í Iiendi for-
laganna, og það var Salvador
Moreno, sem hepnari varð, því
að hann komst alla leið á þjóð-
veginn til Puntunarenas klukk-
an eitt um nóttina, án þess að
iiafa mætt nokkurri sái, en vin-
ur hans var þá hlekkjaður í
fangaklefa og bað til guðs, að
Salvador mætti komast undan
þeim, sem veittu lionum eftir-
för.
Klukkan þrjú fór Salvador
um Atenas og klukkan sex um
morguninn kom liann að idið-
um San Mateo. En nú voru iiest-
arnir uppgefnir. Fióttamennirn-
ir áformuðu að hvílast yfir dag-
inn í afskektu húsi vinar þeirra
á Suruhresléttunni, en sú ráða-
gerð varð eigi framkvæmd
vegna þess að hestarnir urðu að
fá Iivíld. Þar að auki vofði sú
hætta yfir, að hinn ungi bylf-
ingarleiðtogi þeklist, ef þeir færi
um þorpið, enda þótt hann væri
dulbúinn sem einyrki. En eitt-
hvað varð að hafast að.
„Don Salvador,“ sagði leið-
sögumaðurinn, „skamt héðan
býr kunningi minn og liann er
maður, sem treysta má. Sé yður
það ekki móti skapi getum við
farið til hans og þá komust við
hjá að fara gegnum San Mateo
að degi til.“
„Gott og vel,“ sagði Salvador.
„Við hverfum þá að því ráði.“
Þeir knúðu liestana sporum
og nokkurum mínútum siðar
kornu þeir að húsi nokkuru, sem
var skamt frá veginum. Hliðið
var opið og er þeir riðu um það
kvað við gelt þriggja lítilla,
magurra Iiunda. Er hundgáin
kvað við kom maður nokkur,
gamall og gildvaxinn, fram á
inngöngusvalir hússins.
„Góðan daginn, herra José,“
sagði leiðsögumaðurinn.
„Góðan daginn, Pedro,“ svar-
aði gamli maðurinn. „Hvernig
líður þér ?“
„Vel. Og hvernig líður þér —
og dætrunum?“
„Ágætlega — þið skuluð stíga
af haki og Iivíla ykkur um
slund.“
Reiðmennirnir fóru af baki
og Salvador hneig niður á legu-
bekk á svölunum, úrvinda af
þreytu. .
Þegar lierra José og Pedro
sprettu af hestunum trúði liinn
síðarnefndi liinum fyrir þvi, að
Salvador væri að flýja land.
Hann sagði honum sögu — sem
hann bjó til jafnóðum — um
tildrögin — - deila liefði orðið
orsök vopnaviðskifta — og Sal-
vador væri tilneyddur að flýja.
Gamli maðurinn spurði ekki
nánara lit í jietta og lofaði að
lála kyrt liggja, ef Iiann væri
spurður um flóttamennina.
Pedro fór með hestana i liaga
og Salvador þá með þökkum
kaffi, sem yngsta dóttir herra
José færði honum. Gamli mað-
urinnn var lireykinn af því, að
lögreglustjórinn í San Mateo var
tengdasonur hans. Hafði liann
fengið fyrir konu elstu dóttur
herra José, laglegustu stúlku, að
því er allir sögðu. Herra José
sá að gestur hans var svefnþurfi.
og bauð honum því að ganga til
rekkju.
ög fimm minútum síðar svaf
flótlamaðurinn eins og steinn.
Kvöldið kom, en svo þreyttur og
þjáður hafði Salvador verið, að
liann svaf enn fasl.
Undir hádegishilið sótti Pedro
hestana og leiddi að ánni og þó
þá hátt og lágt, en er heim kom
gaf iiann þeim hafra. Að svo
búnu fékk hann s
svaf i tvær klukkustundir, en
liannn var maður harður og
vaknaði endurhrestur á sál og
líkama. Þá var klukkan að eins
tvö eftir hádegi og þá settist
hann að miðdegisverðarborði
með lierra José bg fjölskyldu
hans. Það hafði reynst ógerlegt.
að vekja Salvador.
En þegar kirkjuklukkunum í
San Mateo var hringt til kvöld-
hæna, ákvað Pedro að vekja
Salvador, og gerði hann það, en
það var erfiðleikum bundið, því
að liann svaf svo fast, að hann
varð að hrista hann duglega til
þess að vekja liann. Loks opnaði
Salvador augun og leit forviða
í kringum sig, eins og í leiðslu
og án þess að geta áttað sig á
Iivar hann var, þar til Pedro
brýndi fyrir honum, að þeir
4.500.000 DOLLARA GULLKÓRÓNA,
gerð af spænskum gullsmiðum í Popayan i Columbia, en kórónan er kölluð „kóróna lafðí
Andesfjalla“ og er hún smíðuð úr 100 punda gullstykki. Kórónan er skreytt eðalsteinum og
vátrvgð á 4.500.000 dollara. Mærin, sem heldur á henni, heitir Jane Carlton.