Vísir Sunnudagsblað - 17.09.1939, Síða 3

Vísir Sunnudagsblað - 17.09.1939, Síða 3
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 3 lika, Iialli minn?“ og bætti við nokkru hærra: „Eg hefi stund- um haldið að þér þætti dálítið vænt um mig? En það er lik- iega ekki, svo mikið að þú þorir að fylgja mér — þessa leið?“ Það var eins og gleðin varn- aði honum máls, þegar hann loksins skyldi hvað hún var að fara. Ilún þekti leiðina, en fór liana samt — hans vegna! Þá elskaði hún hann, elskaði hann svo lieitt, að hún vildi deyja með honum! „Anna — Anna —“, hvíslaði hann. „Heldurðu virkilega að eg þori ekki —• með þér skelfing þekkirðu mig litið. — Anna, þú liefir glatt mig svo milrið! Nú vil eg lifa! Heyrðu — þó þú trúir ekki á mig, þá getur það nú lagast, fyrst þér þykir dálítið vænt um mig —-?“ Hún lagði höndina á munn hans: „Nei! — Við skulum ekki lala meira um það! Mér þykir meira en dálítið vænt um þig, eg elska þig, skilurðu. Mér finst eg ekki geta lifað án þín. Þess vegna —, og nú er eg svo hrædd um að þú þorir ekki?“ Haraldur þagði andartak, svo lók hann í liendina á henni og rendi sér af stað. Þrátt fyrir myrkrið sá liún að liann hrosti. „Haraldur!“ Hún lirópaði nærri því nafnið lians og rödd- in var liás af gleði: „Haraldur!“ Það var honum nóg. Einhver rödd innra með honum hvísl- aði reyndar, að þetta, sem hann gerði nú, væri óráð og vitfirr- ing; liann sem einmitt nýskeð liafði unnið glæsilegan sigur og gat átt mikla framtíð fyrir höndum! En hann þaggaði þá rödd niður, hún kom honum ekkert við. Anna elskaði liann. Anna var hjá lionum, og þau áttu aldrei að skilja framar. Brekkan varð sífelt brattari, það var seln stormur hlési á móti þeim og þau sáu ekkert framundan sér lengur. Bráð- um kemur að því, liugsaði Ilar- aldur og tók fastar í liönd Önnu. Hann ætlaði að vera tilbúinn að grípa hana í fang sér um leið og þau hröpuðu. Hún þrýsti hönd lians á móti og hvíslaði nafn lians, heitt og' blitt: „Har- aldur!“ Nú hlýtur það að ske á næstu augnablikum! Hann þrýsti sér að henni á ferðinni eitt augna- hlik. í sama hili voru þau bæði rétt dottin, það varð skyndilega alveg snarbratt. Bjargbrúmn! hugsaði Haraldur. Nú skeður það! Hann var til taks að þrífa hana til sín \pn leið og þau þytu fram afj en þá komu þau alt i einu á þvi nær slétta grund. íiaraWursá ekki betur en af5 þau færu fram lijá skógarkjarri, sem ekki gat verið til þarna á hrúninni. Um leið skaut því upp í huga hans, að þau höfðu verið undarlega lengi á leiðinni. — Meðan hann var að hugsa um þetla, runnu þau inn i þétt- an greniskóg. Haraldur var ekki viðbúinn slíku og steyptist á liöfuðið yfir gamlan trjábol á kaf í snjóinn. Hann brölti á fætur alveg forviða vfir þessum ósköpum. Anna stóð þarna yfir honum og liló. — En svo kom hún alt í einu til hans og faðmaði hann að sér. — „Haraldur", hvíslaði liún milli gráts og gleði. „Fyrir- gefðu, vinur, að eg gahbaði þig! En eg mátti til — allra liluta vegna. Eg vissi að við vorum á réttri leið, og að þú varst viltur. — Ó, Haraldur, að þú skyldir þora — eg er svo stolt af þér, að, — því kyssirðu mig ekki!“ „En Eyvindur?" sagði hann eins og i leiðslu. „Nefndu liann ekki, eg vil ald- rei sjá liann oftar. Það er þú, sem eg vil eiga! Eg sagði satt áðan, að eg get ekki lifað án þín, - og eg þori ekki að deyja! Svo við verðum þá að gifta okkur. Og eftir þelta í nótt er eg ekkert lirædd við að vera fá- tæk og eiga í basli, hara ef eg ve'rð lijá þér!“ „Það er nú ekkert vist að við verðum svo mjög fátæk“, sagði Haraldur. „Eg ætlaði að fara að segja þér það þarna uppfrá áð- an, að eg er búinn að selja eina uppfundninguna mína, þessa sem eg liefi unnið að síðasta árið. Og það er hreint ekki svo litið sem eg fæ fyrir hana.“ „Haraldur!“ hrópaði hún og Maður er nefndur Antonio Stralla. Hann er búsettur i Cali- forniu og var, rneðan bannið var í gildi í Bandaríkjunum, einn meiri liáttar „hjórbarón“, eins og smyglararnir voru nefndir. En þegar bannið var afnumið minkuðu tekjurnar og Stralla \ arð að taka sér aðra atvinnu. Hann þekti lundarfar þjóðar sinnar og ákvað að.stofna eins- konar Monte Carlo, utan land- helgi. Hann fékk sér skip í þeim tilgangi og lagði því við akkeri utan landhelgislínunnar. United Press sendi Hollywood-frétta- ritara sinn, Fredric Othman, um horð til þess að skoða spila- vítið og fer lýsing hans hér á eftir, Ferðin um horð tekur aðeins 12 mínútur og kostar 25 ce'nts. En — til allrar hamingju — kostar ferðin í land ekkert. Stóreflis, liraðskreiðir vélbát- ar, ellefu að tölu, eru i sífeldum ferðuin milli skips og lands all- an sólarhringinn og eru altaf fullir — með 70 farþega innan- horðs. Vikulega flvtja þessir hátar um 30 þús. karla og kvenna um horð í e.s. Rex; þar þrýsti sér að honum. Svo bætti hún við lægra: „Þvi kyssirðu tapa Los Angeles-búar 300 þús. dollurum á mánuði — að sögn Fletcher Brown, horgarstjóra. Nokkrum mílum sunnar við ströndina er e. s. Tango, sem Stralla átti einnig áður, en tap- aði fyrir nokkrum máuuðum í teningaspili við keppinaut sinn. E.s. Tango er aðeins minna skip, en „umsetningin" er svipuð. Umhverfis allan skrokkinn á Rex er röð af löngum neonper- um, svo að í þoku virðist skip- ið standa í hjörtu báli. Yfirbygg- ingunni hefir verið hreytt þann- ig, að rismikið þak er yfir öllu skipinu, svo að það líkist mest myndum af „Örkinni hans Nóa“. Stafirnir „E.s.“ fyrir framan nafnið gefa ranga hug- mynd um slcipið, þvi að í því er aðeins ein Diesel-vél, til þess að framleiða rafmagn. Stralla kveðst hafa greitt 150 þús. dollara fyrir þetta skip, þegar hann keypti það. Þá var það 53 ára gamall koladallur, hét Killiworth og var eitt sinn fljótasta kolaskip, sem var í förum milli Boston og Fal- mouth á Englandi. En það kost- aði 250 þús. dollara að breyta Jjví í núverandi horf. Tvö þilför eru á skipinu og mig ekki?“ Fljótandi spila víti. Þessi mynd er af skipinu Rex, sem er fljótandi spilavíti undan ströndum Kaliforniu. r- Þegar jnyndin var tekin, var lögreglan að koma i „þeimsókn“. „Monte Gado" var lokaS, : .

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.