Vísir Sunnudagsblað - 17.09.1939, Side 4

Vísir Sunnudagsblað - 17.09.1939, Side 4
4 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ Slysfarir á Breiðafirði. Skráð hefir BERGSVEINN SKÚLASON. „Öldur og þang út við óbygð nes leika sér að likum.“ Jak. Thor. Þær niannraunir og hrakn- ingar, seni hér liefir verið sagt frá, lireptu eyjamenn flestir á hinum löngu ferðum sínum undir Jökul eða í hákarlalegum, og var það engin furða, þó út af bæri stundum, í svo löngum og áhættusömum sjóferðum. En hrakfarimar og slysin virðast þó liafa verið engu fátið- ari á hinum kunnari leiðum lieima fyrir, flóum og eyjasund- um innfjarðar. — Heimavogarn- ir hafa löngum verið hættuleg- ir. — Fyr á öldum virðist það hafa verið tíðkað mjög af lands- mönnum, að sækja tíðir á Kunnudögum og öðrum helgum dögum, næstum því hverju sem viðraði og hvernig sem á stóð. Prestariiir voru strangir í kenn- ingunni og siðavandir, og höfðu í fullu tré við fólkið. Þeir hentu alt á lofti, Himnaríki, Helvíti, og öll öfl þar á milli, og slöngv- uðu þeim yfir hinn sæbarða lýð, ef hann ekki vildi krjúpa og líta með liátiðlegri virðingu á hemp- una. Ekki veit eg hversu Breið- firðingar hafa tekið presta sína alvarlega, án alltítt hafa þeir gert sér um kirkjuferðir og oft hlotist slys af, ekki síður en í öðrum sjóferðum. er horðsalur á öðru. En annars- staðar er all fult af spilaborð- um, roulettum, spilavélum o. þ. li. Við sum borðin mega menn liætta eins miklu og þeir kjósa, cn í einu sjiili — kinversku —• má ekkj lcggja meira undir en •1000 dollara. Stralla sagði i viðtali við Otli- man: „Við gerum þjóðfélaginu gagn með því, að koma pening- um i umferð. Af hverjum 100 dollurum, sem inn koma, fara 98.60 dollarar aftur til við- ski f ta man n ahna. Afgangurinn verður eftir i Rex og 90% af þvi fer i launagreiðslup handa starfsmönúpniljTi, spm eru 350 að töju.** Hinn 19. júlí 1801 fór Sveinn bóndi og hreppstjóri í Hergils- ey til kirkju í Flatey. Veður var hvast á útsunnan og töluverður undirsjór. — Sagt var að Sveinn væri all nauðugur til ferðarinn- ar, en færi vegna áróðurs ann- ara. Þeim gekk ferðin allvel til Flateyjar, en á heimleiðinni fórst skijiið—Skiði—með allri áhöfn. Til skipsins sást úr Flat- ey innan við Langey, og álitið að það liafi farist á Salteyjar- hoða, sem er alllangt suður af Hergilsey. Með Sveini druknaði þar kona hans, Steinunn að nafni, svo og hörn og gamal- menni — alls 10 manns. Fólk þetta rak til og frá kring um allan fjörðinn um sumarið og haustið, alt frá Harðakamhi á Snæfellsnesi að Hagavaðli á Barðaströnd. Það höfðu menn eftir Einari hónda Sveinhjarnarsyni í Svefn- eyjum, þegar liann frétti um slysfarir þessar, að eigi kæmi sér á óvart, þó skamt yrði að biða annars manntjóns í Her- gilsey. Hann sagði, að jafnan hefði sér sýnst tveir svartir ský- flókar svifa yfir Hergilsey, þeg- ar honum var litið þangað um sumarið. — Spá sú átti sér ekki langan aldur. Um veturinn, 9. desemher, druknuðu þaðan 4 menn á hát, á heimleið úr Odd- bjarnarskeri, en þeir voru að sækja þangað mel. Eftir þessi sjóslys lá Hergils- ey við auðn. Svo fátt fólk var þar eftir, að varla varð gegnt skejmunum eða sint öðrum nauðsynlegustu húverkum, — og reimleikar miklir voru, að sögn, eflir alt þetta sjódauða fólk. Fleiri slys hörmuleg hafa orð- ið frá Hergilsey. Löngu seinna, eða árið 1872, fór Árni bóndi Gíslason til Flateyjar um mitt sumar að sækja tunnur undir lýsi. Hann hafði að hásetum Iiörn ein og unglinga, auk vinnukonu einnar, er Guðrún hét Gísladóttir. Unglingarnir vpru: Guðmundur Bjarnason, 18 ára, Davið Gíslason. Einars- sonar frá Skáleyjum, 12 ára, Erlendur Gíslason, fósturson Kristjáns hónda Jónssonar, 13 át’á, ag Katriu GuðmwidsdótG mikill, og var orðinn nær ó- sjálfhjarga um kvöldið, þegar hann fór úr Flatey. Talað var um að slejipa honum ekki frá eynni þannig til fara með börn- in. En af því að veður var hið hesta og bjart allan sólarhring- inn, voru eklci tekin af honum öll ráð, enda maðurinn óráð- þæginn við vín. — Daginn eftir fanst báturinn á reki inni í flóa, fullur undir þóttur. Allur farviður hafði skolast úr bátnum, en í lionum sat Árni formaður einn. Aldrei vildi Árni segja hvern- ig slys þetla hafði að borið, en talið var líldegt að hann hefði siglt á liinn sama hoða — Skel- eyjarhoða — og kirkjufólkið 1801. Árni var fluttur heim í Iler- gilsey, en Iiörnin liafa aldrei sést síðan. Einar liét bóndi Sveinsson, Einarssonar frá Hergilsey. Hann hjó í Sviðnum. Einar var hinn röskvasti maður og sjó- maður svo mikill, að nálega aldrei þótti honum ófært á sjó að fara. Sviðnur eru lítil bújörð, og hefir þar jafnan verið einbýli, og fáu fólki á að skipa til ferða- Iaga. Árið 1816, 3. nóvember, fór Einar hóndi til kirkju í Flatey. Með honum fór kona lians, Ó- löf, systir lians er Guðrún hét og vinnupiltur er Jón hét Þor- láksson, systurson Ólafar. — Sagt var um Ólöfu, að hún væri hverri konu seinlátari. En þenn- an morgun var liún uppi fyrir alla aldir og klár að öllum bú- verkum áður en bóndi hennar reis úr rekkju, og livatli hann mjög til kirkjuferðarinnar. Þeim gekk ferðin vel til Flat- eyjar, og lilýddu þar tíðum. En að aflokinni messunni var kom- ið suðvestan rok og mikið brim. Einar vildi þó halda heim, þó flestum þætti ófært á sjó að fara; en engan fékk hann til að hjálpa sér að setja bátinn á flot, uns Tómas prestur varð til þess að ýta honum inn1 í eilífðina. Til hátsins sást inn úr Breiða- sundi, en síðan ekki söguna meir. — Bátinn rak á Galtará í Gufudalssveit. Var þá styttu- hand Ólafar hnýtt i stýristaum- ana og reiðahönd bátsins slitin. - Álitið var að Einar hefði siglt ofan af bátnum og slysið þann- ig orsakast. Fólk þetta var alt innan við þrítugt, er það drukn- aði. Ilinn 20. október 1828 fóru 6 menn á skipi frá Flatey upp í ’Skeley að aækja kiridur, Þegar þeir höfðu náð Idndunum og voru að leggja af etað til þaha frá eynni, hvolfdi skipinu um leið og þeir settu upp segl. — Fimm mennirnir druknuðu strax, en einum varð bjargað frá Hergilsey daginn eftir. Yar liann á kih og skipið á reki vest- úr undir Skjaldmeyjareyjum. Um aldamótin 1800 fórust þrír hátar í fiskiróðri frá Bjarn- eyjum, mánudaginn siðastan í vetri. Alskipa var róið þann dag, en skömmu eftir að bátar voru komnir til miða skall á fárviðri mikið af norðri og týndust þá mennirnir — og þó með ein- kennilegum hætti ein skipshöfn- in. — Fyrir þeirri skipshöfn var sá maður, er Bjarni hét Bjarnason frá Flatey, góður formaður. Hann sat að fiski viku sjávar undan eyjunum, þegar rokið skall á. Þeir tóku þá að berja í land, sem aðrir skipamenn, er á sjó voru. En þegar þeir voru rétt komnir undir Lónið, sem er ysta eyjan i Bjarneyjum, þá drógu þeir fram á annan bát, er þar var á leið til lands. Bát- unum mun liafa slegist lítillega saman, og brotnaði við það keijiur á bát Bjarna. En við það sló bátnum flötum, og fengu bátverjar ekki komið lionum i horfið aftur, enda þá hersýni- lega uppgefnir. Bátinn tók þá að reka og hrakti fljótt. En það sáu Bjarneyingar siðast til þess- ara manna, að þeir settu upp segllappa og sigldu suður yfir fjörðinn. Skip þetta fanst síðan sett upp í Kvíaósi norðan undir Kirkjufelli í Eyrarsveit. Farvið- ur allur var í því, svo og tóbaks- dósir Bjarna og annað smálegt. Til mannanna hefir aldrei spurst síðan. En smalapiltur einn frá Kvíabryggju, sem þarna var staddur skamt frá þennan dag, sagðist hafa séð fimm menn ganga frá skipi þessu. Gengu þeir mjög þétt, eða leiddust, en aldrei komu þeir fram, og er haldið að þeir hafi farist í sandkvikum illum, sem þarna eru. — Allir voru menn þessir nokkuð við aldur, og formaðurinn, Bjarni, 66 ára. Formaður á öðrum bátnum, sem fórst þennan dag, hét Guð- mundur Magnússon, ættaður af Barðaströnd. Til bátsins sást siðast af Snæfellsnesi og var þá Guðmundur einn á honum. — Bátinn rak á Húrðakambi og voi-ii þá i honum veiðarfærin. og liéldu menn af þvi, að hann hefði aldrei farið af kjölnum, en mönnunum smám saman pkplað úr honum. Formaður á þriðja bátnum hét ólafur Jónsson, bóndi frá $YÍnaakaga, Haldið varað hann En ef eínhver tapar hverju centl; um borð, |)á er. ferðln i jr, 12 ára. íand ðHeypte! " Aroi þesai var drykhjumaður

x

Vísir Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.