Vísir Sunnudagsblað - 17.09.1939, Blaðsíða 6
b'
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ
ÞORSTEINN
SVISS
Rakir og hlýir loftstraumar.
Hvað hita landsins viðkemur,
þá nýtur það sömu hlunninda
og lönd. Atlantshafsins, að því
er snertir hina röku en hlýju
suðvestlægu loftstrauma. Þess-
vegna eru veturnir tiltölulega
mildir og sumrin svöl. Á há-
sléttunni er meðal árshiti talinn
vera 8°, í janúar, kaldasta mán-
uði ársins, en hitinn -f- 1—2°,
en i júlí, heitasta mánuðinum,
er meðalhitinn I8V20 C. í Ziirich
verða meðal hitaandstæðurnar
frá —r- 20° og upp í + 36,4° C,
eða með öðrum orðum 56,4
gráða munur.
Á sumrin er allajafna heitast
í dölunum, en á veturna snýst
þetta oft við, og altaf þegar há-
þrýstisvæði liggur yfir Sviss,
þvi þá ná hinar tiltölulega hlýju
loftstraumar ekki niður i sagga-
kenda þokusúld dalanna. Setst
þá mjallhvítur þokusnjór yfir
dalina og Iáglendið en fjöllin
gnæfa upp úr undir heiðbláum
himni og í glaða sólskini. Land-
ið er mjög misþokusælt og sum-
staðar er meðaltal þokudaga 50
—60 á ári, einkum norðan til
á hásléttunni, en upp til fjalla
eru þeir ekki nema 10 að með-
altali.
Fallvindar og Föhnvindar.
Rins og áður er getið, stafar
liið hlýja veðráttufar mest-
megnis af rökum og hlýjum
suðvestan- og vestanvindum,
sem koma yfir landið vestan frá
Atlantshafi. Þurrari og kaldari
vindar koma úr austri og norð-
austri, en þeir rikja miklu
sjaldnar um þessar slóðir. Báðir
þcssir vindar stafa af víðáttu-
miklum loftstraumum, sem
ganga yfir álfuna. En auk þess
eru fallvindar, sem leita eftir
heinum, djúpum dölum Alpa-
fjallanna. Þessir vindar eru að
því leyti einkennilegir, að
straumar þeirra leita í andstæð-
ar áttir: niður í dalbotninum
fer vindurinn i öfuga átt við
j>að, se'm hann fer uppi í hlíðun-
um. Sérstakur vindur er hinn
svo kallaði Föhnvindur, sem
myndast af þrýstingi tveggja
lægða sín hvoru megin viðAlpa-
fjöllin. Hann gengu.r þess vegna
til tveggja átta: í Suður-Sviss
kemur hann lir norðri, en í
Norður-Sviss úr suðri. Föþn-
vindurinn er mjög hættulegur,
javí að auk roksins sjálfs veldur
hann vatnsflóðujn, anjóskriðum
og eldsvoðpr^, En hinsvegár
JÓSEPSSON:
LMD OG MÓÐ
vinnur liann líka mikið gagn,
því að loftslag sumra fjalladala
er vegna hans svo mikhnn mun
lilýrra, að ávextir vaxa þar, sem
þeir gætu annars ekki sprottið.
Og á vorin bræðir hann snjóinn
miklu hraðar en nokkrar stór-
rigningar gera.
I Sviss eiga flestar stórár
Mið-Evrópu upptök sín.
Sviss er óvenju auðugt af ám
og vötnum og ástæðan fyrir þvi
eru hinar miklu úrkomur og
mörgu jöklar landsins. Þó eru
til landshlutar í Sviss, þar sem
vatnsskortur er, eins og t. d.
sumstaðar í Júrafjöllum og' í
Wallis í Vestur-Sviss, þar sem
vatnið er leitt i tréleiðslum af-
ar langar leiðir. Og vatnsskort-
urinn er tiltölulega meiri síðan
fundið var upp á því, að taka
vatnsorkuna til að framleiða
rafmagn. ,
í Mið-Sviss, einkum í kring-
um Gotthardskarðið, eiga ýms-
ar stórár álfunnar upptök sín,
svo sem Rín og Rhöne, Tessin,
ein af þverám Pófljótsins og
Inn,ein af höfuðkvislum Dónár.
Þær falla til jiriggja átta og í
þrjú höf: Norðursjóinn, Svarta-
liaf og Miðjarðarhaf. Aðrar
helstu ár í Sviss eru Re‘nfs,Aare,
Simmat, sem allar falla í Rín og
auk þess Douts, sem fellur á all-
löngu svæði innán svissneskra
landamæra i JúrafjöIIunum. —
Rín er vatnsmest þeirra allra,
og hún á að nokkru leyti upp-
tök sin í öllum kantónum Sviss
nema Genf, Jiað' er eina kantón-
an, sem ekkert vatnsmagn send-
ir norður til hafs. Annars eru
aðalupptök hennar í Grantund-
én.’í Austur-Sviss; var hún áður
fvr hættuleg rnjög jiegar vatna-
vextir hlupu i hana, því að
framburður hennar var svo
mikill, að hún fylti sjálf farveg
sinn og flæddi yfir landið. Á
árunum 1868- 71 olli hún tjóni,
sem metið var á fimm miljónir
franka, en úr þessu hefir ])Cg-
ar verið hætt að mestu, ýmist
með j)ví að breyta farveg henn-
ar eða með varnargörðum, og
hafa 50—60 milj. franka verið
veittir i þessu skyni. 1 Rín er
hinn frægi og fagri Rinarfoss,
lang stærsti fossinn i Sviss, 24
m. hár og 160 m. breiður. í
miðjum fossinum stendur hár
klettadrangur, sem hægl er að
róa upp að og klifra upp i. Nýt-
UP maður heljfli’magns og
hamsleysis fossins þaðan mæta
vel.
Árnar eru í senn auðlindir
og eyðileggjendur.
Þrátt fyrir að Rín sé Sviss-
lendingum dýrust allra sinna
fljóta, j)á er ekki svo að skilja,
að lnin sé eina kostnaðarsama
áin þeirra. Flest liinna stærri
fljóta og fjallalækja liafa kost-
að þjóðina ógrynni fjár. Þannig
hafa hleðslur meðfram Aare
kostað 17 V2 miljón franka,
Lin,th 5—6 miljónir, Tessin 4—
5 miljönir, Rhóne og Renfs á-
samt öllum smærri ám og
fjallalækjum fleiri tugi miljóna.
En ])etta er nauðsynlegt, j)ví
árnar skemdu og eyðilögðu
eignir manna í liverju flóði, svo
skifti þúsundum, jafnvel milj-
ónum franka; og ekki nóg með
það, gróðursælir dalhotnar voru
að leggjast í eyði, vegna flóð-
hættu og ýmsra sjúkdóma, sem
af þeim stöfuðu.
E11 hvað sem þessu líður, þá
eru svissnesku árnar og lækirn-
ir þrátt fyrir alt einhver mesta
auðlind j)jóðarinnar vegna liinn-
ar miklu raforku, sem vatnsafl-
ið gefur, enda er þjóðin æ meir
að I)reytast í iðnaðarþjóð. Næsl-
um 14 hluti landsins er gróður-
laus og stór svæði eru svo gróð-
urlítil, að þau framfleyta ekki
nema fámenni. Þess vegna verð-
ur þjóðin, eftir því sem fólkinu
fjölgar, að snúa sér meir og
nieir að iðnaði, og nú j)egar er
Sviss orðið að veigamiklu iðn-
aðarlandi, sem j)að getur að
meslu leyti j)akkað vatnsork-
unni, því að kol og önnur
brenniefni vantar. Árið 1932
voru 6032 rafstöðvar í Sviss,
sem drifnar voru af vatnsorku
og framleiddu árlega 4800
miljónir kilówattstunda. Allar
stærri ár og fjölda margar
smærri ár og lækir eru beisluð
og sumar árnar jafnvel virkjað-
ar á mörgum stöðum. Þrátt
fyrir j)etta hafa enn ekki verið
beisluð nema 30% þeirrar orku,
sem fáanleg er. Augljóst dæmi
þess, live raforkan er útbreidd
um gjörvalla Sviss, er að OO'X
allra sókna landsins eru á ein-
hvern hátt meðeigendur eða
])átttakendui- i rafvirkjunarnet-
inu svissneska, og að 95% allra
Íbúðarhúsa í Sviss höfðu raf-
leiðslur árið 1932. Mest er raf-
magnið notað tiI Ijósa og iðnað-
ar, og 86% af dráttarvélum
járnbrautanna ganga fyrir raf-
magni. Þess vegna er líka sér-
staklega þokkalegt að ferðasl
með svissneskum járnbrautum,
af j)vi að þar þarf maður ekk-
ert að óttast hið leiðinlega kola-
ryk, sem annars hefir yepið
fylgifiskur járnbrautanna. Raf-
magnið er nú orðið að útflutn-
ingsvöru, og eru yfir 1000 kWh.
rafmagns árlega selt til annara
þjóða. Hafa Svisslendingar þeg-
ar lagt meira en 1400 miljónir
frauka í rafstöðvar, og búast við
að sú fjárhæð aukist gífurlega á
næstu árum, ])ar söm þeir ýmist
eru byrjaðir á eða hafa lagl
drög að nýjum og aflmiklum
raforkustöðvum.
Nærri 200 metrum undir
sjávarmáli.
I Sviss er fjöldi stöðuvatna
og Jandið á j)eim ekki síst að
þakka fegurðarfrægð sína.
Stærstu vötnin í Sviss eru: Gen-
fervatnið á landamærum
Frakklands, 581 ferkm. stórt,
e‘n þar af eru 370 ferkm. innan
svissneskra landaniæra. Vatnið
er mjög djúpt og mesta dýpi
þess er 310 metrar. Næst að
stærð er Bodenvatnið, sem ligg-
ur á landamærum Þýskalands,
Austurríkis og Sviss. Stærð j)ess
er 542,6 ferkm., mesta dýpi 252
m., en meðaldýpi 91 m. Um 200
ferkm. af flatarmáli þess liggja
innan svissneskra landamæra.
Néuenburgarvatnið liggur aust-
an Júrafjalla, 216 ferkm. stórt,
þr næst er Lago Maggiore á i-
tölsku landamærunum, 212 fe’j -
km. stórt, en þar af eru j)ó ekki
nema 30 ferkm. í Sviss. Það
er dýpst allra svissneskra vatna,
cða 372 m. djúpt; liggur botn
])ess 179 metrum undir sjávar-
máli. Fimta vatnið í röðinni,
hvað stærð snertir tír Vierwald-
státtervatnið, 114 ferkm. að
stærð og 214 m. djúpt. En auk
])ess eru fjölmörg önnur vötu:
Zurichvatn, Bielervatn, Wallen-
vatn, Thunervatn, Brienzervatn,
Lugane'rvatn, svo að ekki séu
nefnd nema þau helstu og
stærstu jæirra. Sumstaðar eru
Iieilir dalir stíflaðir af manna-
völdum og dalbotnarnir gerðir
að stöðuvötnum; er j)að j)á aðal-
lega í þágu nýrra aflstöðva, sem
bygðar verða.
Hér stendur, að dánarhlut-
föllin sé mjög misjöfn í löndun-
um.
— Það getur ekki borið sig.
Eftir því ælti fólk að deyja mis-
jafnlega oft, en eg hefi nú alt
nf Iialdið, að hver um sig dæi
ekki nema einu sinni!
Kennarinn: Gelur Beta litla
sagt mér nolckuð um. hrafninn?
Beta: Ekkl annað en það, að
hann hefir að eins eina göfn,
gins og hann >Tép Haupi i