Vísir Sunnudagsblað - 21.09.1941, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 21.09.1941, Blaðsíða 7
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ 7 lögum, ásamt konu sinni, ljós- hœrðri belgiskri slúlku, sem virtist afar lirifin af hermannin- um sínuni. Hann var alvarlegur ó svip, og virtist kunna því illa, að það var liorft talsvert á þau lijónin, því að það leyndi sér ekki, að þau voru nýgift, en kon- an lét dæluna ganga, á frakk- neskum blendingi og Mike —- svo kallaði hún mann sinn — skildi víst ekki helminginn af þvi, sem bún sagði. Það var svo sem augljóst, að hún var ánægð yfir, að liafa náð í Mike. Hún nefndi nafn lians í liverri setn- ingu og skrafaði og hló og hall- aði sér upp að honum með mikl- um ánægjusvip. En einhvern veginn lagðist það í okkur, að Mike væri ekki sem ánægðastur, en vera má, að það hafi aðeins verið af þeirri ástæðu, sem að framan greinir, en ekki, að hann liafi verið búinn að fá áhyggjur af því, að „fara heim með stríðs- in-úði“, eins og nafni lians hinn langi mundi liafa orðað það. Enginn okkar félaga hafði kom- ið i stórborg i Frakklandi eða Belgíu og var því talsverð eftir- vænting í hugum okkar, en þótt lestin staðnæmdist á mörgum stöðum, leið tíminn fljótt, og fyrr en varði staðnæmdist lestin á Luxembourg-stöðinni í Qurti- er Léópold. Við vorum komnir lil Briissel. HVERT NÚ? „Hvert förumvið nú?‘ spurði' Billy, er við böfðum stigið út úr lestinni. Við stóðum þarna í hnapp, félagarnir, en allt í kring um okkur var múgur manns á iði, fólk, sem var nýkomið, eða var að leita að lestunum, sem það ætlaði i, og þarna voru burð- arkarlar og blaðasalar og dátar úr öllum herjum Bandamanna, að því er virtist. Við vorum á járnbrautarstöð í stórborg. Það var ekki um að villast og það var eins og við gætum ekki áttað okkur á lilutunum fyrst í stað, eflir veruna i Fosse, þessu fá- menna og kyrláta sveitaþorpi. Billy tók upp vindlingahylki sitt og fór sér að engu óðslega. „Eg beld það sé nú bezl, að fá sér reyk,“ sagði hann. „Og svo skulurn við labba i róleg- heitum eittlivað inn í borgina og sjá hvað verða vill.“ Og það gerðum við. Við leggj- um leið okkar inn í aðalhlula borgarinnar, fylgjumst með straumnum um göturnar frarn og aftur, horfuni í búðarglugg- ana og á fólkið, sem um.göturn- ar fer, unz okkur þykir tími til kominn að fá okkur hressingu, förum við inn í gildaskála við eina aðalgöluna. Þeir Jimmy og Billy eru ræðnari en Hlick, en hann var fámálastur okkar allra og virtist mest hugsi . „Það verður víst auðgert, eða hitt heldur,“ sagði Jimmy, „að koma þeim i skilning um livað við viljum. Við erum víst allir jafnþunnir í frakkneskunni.“ Við gengum rakleitt inn og setjumst við borð, en við erum ekki fyrr seztir en ein stúlkna þeirra, sem þarna gekk um beina, er komin til okkar, bros- andi út undir eyru, og framkom- an öll og svipurinn beV það með sér, að hún vill óðfús gera okk- ur sem ánægðasta. „Hvað skyldi annars vera liægt að fá á svona stað?“ sagði Jimmy. „Kaffi og kökur,“ sagði Hlick fyrirlitlega. „Láttu þér ekki detta í liug, að hér fáist whislty eða konjak eða neitt drekkandi.“ „Það getur nú beðið kvöldsins að skola kverkarnar i slíku,“ sagði Jimmy, sem var lítt lineigður fyrir áfengi. „Eg befi ekkert á móti þvi að fá sterkt kaffi. „Kaffi,“ sagði belgiska stúlk- an. Hún var nú búin að heyra okkur segja „coffee“ tvisvar og ætlaði af því að það vildum við lielzt. „Kaffi,“ sagði Hlick og borfði á bana, en liún rauk á brott þeg- ar. „Hún skilur ekki orð i ensku,“ sagði hann, „það er eg viss um. Það er ekki að marka þótt bún skilji bvað átt er við, þótt minnst sé á kaffi.“ En Hlick fór villur vegar, þvi að stúlkan skildi þó og notaði óspart eitt orð í ensku. Það var orðið „please", því að er hún fór að leggja undirskálar, bolla, te- skeiðar og annað á borðið, sagði hún „please“ í bvert skipti, sem hún lagði eitthvað frá sér, og var okkur skemmt. Og eins og geta má nærri — þegar hún var búin að hella í bollana — sagði bún „please“ ennþá einu sinni með. kurt og pí. Það er nú stundum svo, að ýmislegt smáskrítið í lífinu hefir sína þýðingu, og ólundin var nú þegar rekin úr okkur öllum. Við vorum allir komnir i gott skap og stúlkan með. Hún þurfti ekki að efast um, að við vorum ánægðir, en það var nú hennar blutverk þessa stund- ina, að gera okkur sem ánægð- asta. „Mér líkar vel við bana,“ sagði Jimmy. „Mér finnst nú sannast að segja óþarft að vera með háalvarlegan hátíðar- svip við starf eins og þetta, eins og þær eru frammistöðustúlk- urnar á ininum elskuðu Brel- landseyjum ofl og tíðum.“ „Farðu nú ekki að tala um kvenfólk,“ sagði Hlick og varð aftur alvörugefinn. „Nú verð- um við víst að fara að bugsa um bvar við getum fengið að vera. Því næst liggur fvrir livað við eigum að gera i kvöld.“ Hlick bafði varla sleppt orð- inu er önnur stúlka, nokkuru eldri en liin og ráðsettari, en auðsjáanlega starfsstúlka þarna líka og meiru ráðandi en hin, gekk að borði okkar og spurði á hreinni ensku: „Get eg gert nokkuð fyrir ykkur, piltar?“ Þetta var mælt af svo mikilli alúð, að engum okkar duldist að hugur fylgdi máli. Jimmy varð fyrir svörum og sagði, að við værum þakklátir fyrir upp- lýsingar um hvar við gætum fengið ódýra gistingu.“ „Það er erfitt um gistingu, því að aðstreymi hermanna til borgarinnar er gífurlegt,“ sagði stúlkan og brosti, „en jiað verða einliver ráð.“ „Eruð þér enskar.“ spurði Billy. „Nei, af hverju haldið þér það ?“ „Þér talið eins og enskar stúlkur.“ „Nei, eg er belgisk," sagði stúlkan og um leið gaf hún einni framreiðslustúlkunni bendingu um að koma til okk- ar, og lagði svo fvrir, að hún færi með okkur, er við værum reiðubúnir til brottferðar. Þökk- uðum við henni vel og fylgdi stúlkan okkur i gistihús nokk- uð stórt þar i borginni, þar sem fyrir var sægur hermanna. Þai fengum við herbergi saman, fé- lagarnir, og er við höfðum dval- ið þar um stund lögðum við af stað í göngúferð um borgina á ný, Billy og Jimmy saman, en við IJIick fórum í aðra ált. 8KÁK Tefld í New-York 1857. Skoska bragðið. Hvítt: LICHTENIJEIM. Svart: P. MORPIIY. 1. e4, e5; 2. Rf3, Rc6; 3. d4, exd; 4. Bc4, Rf6; 5. e5 (0-0 er betra og öruggara), d5!; 6. Bb5, Re4; 7. Rxd4, Bd7; 8. RxR, bxR; 9. Bd3, Bc5; 10. BxR, Db4; 11. De2, dxB; 12. Be3 (nú var sjálf- sagt að hróka) Bg4; 13. Dc4 (Ef Dd2, þá IId8 og svartur vinnur drottninguna fyrir brók eða mátar), BxB; 14. g3 (Ef 14. Dxc6+, Bd7; 15. DxH+, Ke7; 16. g3, Bxf2+!!; 17. KxB, e3+, X8. Kgl, e2 o. s. frv., eða 18. Kel, Db4+; 19. c3, Dxb2; 20. DxH, Bg4 og vinnur.) 8 7 6 5 4 3 2 1 ABCDEFGH 14...Dd8; 15. fxB,' Ddl + ; 16. Kf2, Df3+; 17. Kgl (Ef Kel, þá mátar svartur xneð .... Dx e3+ o. s. frv.), Bh3; 18. Dxc6+, Kf8; 19. DxH+, Ke7 og livítt gaf, mátið er óumflýjanlegt. BlaÖið Times-Review í Cleburn í Texas hefir birt lýsingu, á „með- alkonunni“ og er hún á þessa leið: Hún giftist 24 ára gömul. Rífst að minnsta kosti tvisvar á mánuði við manninn sinn. Eyðir fjórum árum í uppþvotta. Er 162 cm. á hæð. Eyðir 2784 klst. (5 árum) í ó- þarft tal. Vegur 128 pund — þangað til henni verður sama um útlit sitt. Eyðir 699 doll. í íegrunarmeðul. Fer 3027 sinnum í kvikmynda- hús. Hótar a. m. k. átta sinnum að fara heim til mömmu — en fer aldrei. Eyðir 3 árum og 8 mán. i sím- töl. Lærir aldrei að leika golf svo að manninum líki. Kaupir 369 hatta og 582 kjóla. Eyðileggur þrjú aurbretti á bílnum og rífur aðra bílskúrs- hurðina af hjörum. Óskar þess stundum, að hafa gifzt einhverjum öðrum. Lifir 5 árum lengur en maður hennar. Gerir við 4827 sokkapör. Lærir aldrei að reka nagla án þess að slá á fingur sér. Og er ágæt kona þrátt fyrir allt. Rétt hjá Salt Lake City i Utah (U.S.A.) kom herinn sér upp flug- velli. Sextán 110.000 lítra benzín- geyma átti að byggja ofan í 15 feta gryfjiun meðfram vellinum. Geymarnir voru stníðaðir áður en gryfjurnar voru grafnar, en með- an verið var að grafa þær, var geymunum haldið uppi með staur- um. Þá var eftir sá hluti verks- ins, sem erfiðastur var — að láta geymana síga hægt og varlega ofan i gryfjurnar. Aðferðin, sem var notuð, var óvenjuleg, en hún kom að fullu gagni. — Gryfjurn- ar voru fylltar af ís, og þegar liann bráðnaði hægt og hægt, sigu geymarnir varlega á sinn stað.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.