Vísir Sunnudagsblað - 22.02.1942, Síða 7
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ
7
Kontrakt-Bridge
" “ Eftir Kristínu Norðmann
Bridgeþraut.
A K-7
¥ G
♦ G-10-6-4
* K
A
¥ 8
♦ Ás
* Ás-G-7-6-5-4
A D-8-6
N
¥ 9
♦ 8
* D-10-9
Hjarta er tromp. Suður spilar út. Norður og Suður eiga að fá
ex slagi.
Svör við þraatam jðlablaðsins.
Jólaspilið er tekið úr Bridge-
keppni, er háð var í Noregi
fyrir nokkrum árum. Þelta var
síðasta spilið í keppninni og
mikill spenningur um úrslit
hennar.
Allir keppendur hugðu að
nota þennan síðasta vinnings-
möguleika út í yzlu æsar og spil-
uðu Norður og Suður víðast
livar sjö hjörtu. Þó voru ein-
staka, sem létu sér nægja að
spila sex hjörtu og lirósuðu þeir
hinir sömu happi eftir á, þvi
þar sem tígulkóngi var spilað út
unnust aðeins sex hjörtu, en
Suður tekur með ásnum hjá
blindum, spilar þaðan aftur
hjarta, lekur sjálfur m.eð drottn-
ingunni, spilar kónginum og er
þá búinn að trompa út. Eiga þá
hlindur og hann eftir sitt tromp-
ið hvor.
Nú er Vestur kominn í kast-
þröng, en hann tekur þann kost-
inn, að kasta laufi. Ef hann kast-
ar tígultíunni, getur Suður spil-
að gosann frian hjá hlindum.
Blindur kastar laufsjöinu. Suð~
ur spilar þá tigli, Vestur lætur
kónginn, en blindur ásinn. Sið-
an spilar Suður laufdrottningu
frá blindum. Austur lætur kóng-
inn, Suður ásinn. Suður spilar
Robert Donat, enski kvikmynda-
leikarinn, var einu sinni gestur
konu einnar viö óperusýningu.
Konan talaði í sífellu, svo aö Don-
at var nóg boöiö. í lok óperunnar
sagöi frúin: „Ó, kæri Donat, þér
veröiö endilega aö lcoma með okk-
með hverju útspili öðru unnust
sjö.
Við sum borðin hafði Norður
sagt hjörtim. Þá átti Austur út-
spil og var þar allstaðar spilað
út hjartasjöi, og unnust þá sjö
hjörtu.
Tigulkóngurinn virðist vera
eðlilegasta útspilið hjá Vestri, en
þó voru eins margir í sæti Vest-
urs, sem spiluðu út trompi.
Þar sem svo langt er liðið sið-
an jólablaðið kom út, ætla ég
að birta spilið aftur, svo lesend-
ur geti betur fylgst með, og spil-
ar Vestur út hjartaáttu.
Þá spilar Suður spaða, tekur
með gosanum hjá blindum, spil-
ar aftur spaða og tekur spaða-
slagina fjóra. Áður en síðasta
spaðanum er spilað, eru spil
þannig:
lauftvistinum, trompar frá
blindum, en laufgosinn fellur i
hjá Vestri. Suður spilar tígli fx-á
blindum, trompar sjálfux-, telcur
laufníuna, senl nú er orðin frí
og fær þannig alla slagina. Ef
Austur lætur ekki laufkónginn,
svínar Suður laufdrottningunni,
trompar tígulinn, tekur laufás-
inn og trompar laufníuna hjá
blindum.
ur annatS kveld. Eg er viss um a'ö
yður muni þykja gaman að því.
Þá verður sýnd óperan Tosca.“
„Mér rnun áreiðanlega verða á-
nægja að henni. Eg hefi aldrei
heyrt yður í henni.“
Svör við gátum.
1. svar: Hann átti gæs.
2. svar: Vegna þess, að hann
kunni ekki að telja!
3. svar: Eitt, ef það er nógu
langt.
4. svar: Flaskan' kr. 1.05, en
tappinn 5 aura.
Talna-refur:
Svar: 103.
Vélarþraut.
SVAR: A fer upp, B fer upp,
C fer niður, I) fer niðui', E fer
upp, lyfer niður og G fer upp.
SVÖR við heilabrotum:
1: — Hafnai'boi'gin í Chile.
2: — Hún er Lundúnaaðsetur
erkibiskupsins af Kantaraboi'g.
3: - Hún er minni, 40.000 ferkm.
4: — í New York. 5: —
Finnskur. 6:— Borg í franska
Súdan. 7: — Márar. 8: — I
Vestur-Afríku Frakka. 9: —
Portúgal. 10: — Vitinn hjá
Alexandríu. 11.: — í Birrma.
12: — Sviss. 13: — Helg borg á
Indlandi. 14: — í Vestur-Afríku.
15: —• Java. 16: — Hún er í
Ivanada. 17: — Þeir eru fjalla-
búar i Noi'ðui'-Afriku. 18: —
Dodecaneseyjaniar. 19: — Jap-
an. 20: -—■ Suðurpólinn. 21: —
Um átta niundu lilutar. 22: —
I Babylon. 23: — United States
of Amei'ica eða Union of South
Africa. 24: — 1 fjöllum Mið-
Asíu. 25: — Portúgalar og
Spánverjar.
Eldspítnaþraut.
Þannig farið þér að því, að
láta þi'já fex-hyrninag vei'a eftir,
með því að taka burtu fimm
eldspýtur.
Svar við jólakrossgátu.
Lárétt: •
Ráðning:
i Ske. 4 Skassið. io Sko. 13 Alls
15 Amman. 16 Snar. 17 Rotta. 19
Mál. 20 Skalt. 21 Fart. 22 Ara.
23 Kurl. 25 Raus. 27 Bíll. 29 í. Þ.
31 Frakkland. 34 Fa. 35 Draf. 37
Krían. 38 Amen. 40 Dæma. 41 A.
O. 42 M. A. 43 Rann. 44 Ata.
45 Amasama. 48 Snæ. 49 Ra. 50
Ske. 51 Eru. 53 At. 54 Sókn. 55
Nils. 57 Olsen. 58 Natan. 60 Kró-
ar. 61 Nam. 63 Nutum. 65 Nóar.
66 LeÖur. 68 Mana. 69 Urr. 70
Taminna. 71 Nas.
Lóðrétt:
Ráðning:
1 Sár. 2 Klof. 3 Eltar. 5 K. A.
6 Amrna. 7. Smáríki. 8 Sala. 9 -in.
10 Snarl. 11 Kall. 12 Ort. 14
Straffa. 16 Skuldar. 18 Átur. 20
Skín. 24 Riddari. 26 Sakatnenn. 27
Bandamenn. 28 Mannæta. 30 Þræta.
32 Króa. 33 Lama. 34 Fenna. 36
Ama. 39 Mas. 45 Akker. 46 Stnal-
aði. 47 Arían. 50 Sósar. 52 Ultum.
54' Slóar. 56 Satan. 57 órór. 59
Núna. 60 Knú. 61 Nem. 62 Mun.
64 Mas. 66 La. 67 R. N.
Elskhugi Henriettu, hertoga-
ynju af Marlborough, var skáldið
William Congreve. Þegar hann dó,
lét hún gera vaxmynd af honum
og klæða hana í föt, sem Congreve
hafði gengið í tneðan hann lifði.
Henrietta talaði við vaxmyndina
og lét meira að segja skoða fæt-
urna á henni með reglulegu millir
bili, til þess að komast að því,
hvort gigt væri komin í þá, en
Congreve hafði þjáðst af henni.
•
Fyrir nokkurum árum fann lög-
reglan í Budapest ungan mann
meðvitundarlausan á götu og flutti
hann í sjúkrahús. Þegar maðurinn
raknaði við, kvaðst hann heita
Ference Szabo og vera prentari.
Kærastan hafði svikið hann og
hann hafði þá „sett“ nafn lxenuar
og heimilisfang, gleypt allt saman
— 57 stafi, tvær kommur og eina
semikommu — og notað eitur-
blöndu til að renna því niður með.
A 9-8-7-6
¥ 10-8
♦ K-D-10-2
A G-10-3
A G-5
¥ Ás-6-5-4
♦ Ás-G-3
A D-7-6-5
N
V A
S
A As-K-D-
¥ K-D-3-2
♦ 6 -
* Ás-9-2
A 4-3
¥ G-9-7
♦ 9-8-7-5-4
A K-8-4
0-2
¥
¥ 6
♦ Ás-G-3
A D-7
A
¥
A K-D-10
A G-10-3
A 9
¥ 3
♦ 6
A Ás-9-2