Vísir Sunnudagsblað - 07.03.1943, Side 1

Vísir Sunnudagsblað - 07.03.1943, Side 1
1943 Sunnudaginn 7. marz 9. blad Ccnðjón Jóosson: Fornmenjar í Þorskafirði. Þorskfirðingasaga hefir þótt nokkuð laus i böndum, og ó- áreiðanleg að dómi þeirra manna sem ætla mætti að bæru skyn á þessa hluti, og er ekki að neila því að bún er æði þjóð- sagnakend sumstaðar, en eg liygg þó að staðanöfn flest séu nærri sanni og örnefni sem sag- an getur um. Þetta bendir til þess að söguritarinn bafi verið vel kunnugur á þessum slóðum eða aðrar beimildir glöggar um þelta efni. I Landnámu segir svo um landnám i Þorskafirði: „Hallsteinn son Þórólfs Mostrarskeggja nam allan Þorskafjörð og bjó á Hallsteins-; nesi; bann blótaði þar til þess er Þór sendi bonum öndvegis- súlur. Eftii- það kom tré á land bans, það var sextíu og þriggja álna og tveggja faðma digurt; það yar baft þl öndvegissúlna, og eru þar af gervar öndvegis- súlur nær á hverjum bæ um þverfjörðuna; þar heitir nú Grenitrésnes cr tréið kom á land.“ Hér endar frásaga Landnámu um landnám i Þorskafirði. En svo er að sjá að Hallsteinn bafi gefið eða selt mönnum af land- námi sínu. Víst er talið að bær Hallsteins sé sá hinn sami og nú er hann. Stendur bærinn hátl undir lágum múla og grasi vafinn hlíðin fast upp að smá- ldéttabelti ofan við brekkuna, og er þarna prýðisfallegt bæjar- stæði og staðarlegt. Grímkeli syni sínum gaf bann land út frá Gröf að Grím- kellsstöðum. Þar er ekki býli nú. En niður við fjörðinn er nes sem Akranes heitir, og bendir það til þess að þar bafi akrar verið til forna, enda lík- legt að svo liafi verið, því þarna er veðursæld með sjónum, og liggur vel við suðri og sól. Um Hrómund þann er kom út með Hallsteini segir að liann byggi siðar i Gröf. Er líklegt að liann bafi með einhverjum bætti fengið þar land að ráði Hallsteins. Uppi yfir bænum i Gröf heitir Hrómundarfell og fylgja þau ummæli að þar sé baugur lians á fjallsbrúninni yfir bænum. Niður við fjörðinn ofan við sjávarbakkana er hjalli mjög skjóllegur, en skógarkjarr á melnum fyrir ofan, allt fram á brekkubrúnina, en graslepdi á bjallanum fyrir neðan. Þar lieita nú Ekrur. Þar má sjá greinilega fyrir akurlendinu, og sýnist þessi staður ágætlega valinn. Liggur hjallinn mót liá- suðri, og kjari'ið sem ldæðir melinn fyrir ofan dregur úr veði’i þarna. Næst af fomum örnefnum er þá Búlká, og Búlkáreyi’i, þar sem Þói’ir lenli skipi sínu við eyrina, er hann flutti búferli sitt á Þórisstaði. Svo sem sjá má af sögunni Gull-Þóris, varð þarna fundur Þóris og Halls af Hofstöðum og féllu þarna fjórir rnenn úr liði beggja og sennilega dysjaðir þar. Bær Þóris er nokkuru innar, en þetta var þó, og er enn, í landi Þórisstaða. Nú sættu þeir Þórir og Hall- steinn, sem þama var kominn með kvikfé á landi lil Þói’is, sig eigi við þessi málalok, réi’U yfir fjörðinn inn til Vaðilseyrar, þar er Hallur og lians menn komu af vaðlinum. Varð þar annar fundur þeirra og féll þar emx einn maður af Halli, og líklegl að dys balxs sé þar á eyrinni. Er þessi eyi'i i landi Skóga eins og landamerkjum er háttað nú. Þá eru forn örnefni á hálsin- um upjx fi'á Þórisstöðum, þar sem Þórir skar hrossum sínum mön og Guðmundur son bans. En þar veittust að Þóri synir Helga á Hjöllum Frakki og Bligur og svo Stvr og Kálfur. Fóru svo leikar með þeim að Þórir. og Guðmundur báru af þeim öllum. Blíg felldu þeir i Blígslæk og heitir þar enn Blíg- mýri, en Frakka á Frakkamýi’i, .sem svo heitír enn. Styr elti Þórir á hálsbrúnina og vó hann þar, og lieitír þar síðan Styi'- brekka. En Kálfur steypti sér í ái’gljúfi'ið fyrir neðan og því nefnd Kálfá eftir það áin. Seinna befir þessi á fengið nafnið Hjallaá, þó einkennilegt sé, þar sem dalur ofar xneð ánni heitir Kálfadalur. Voru það munnmæli í æsku minni að þar befði Þórir lxaft kálfa sína að sumarlagi. Er þetta eiginlega fjalldalur en grösugur vel. Og frá þeii'ri staðreynd séð mætti þetta til sanns vegar færa. En þó þykir mér sennilegt að nafn- ið sé dregið af ánni sem Kálfur týndist í, og lxéti dalurirm Kálf- ái-dalur, en Kálfadalur væri bara lalmæli. / Næsti bær við Þórisstaði eru Hjallar sem óróaseggui'inn Helgi bjó. I>á ei'xi að sjá að tveir bæir hafi verið í Þoi’geix'sdal. Þorgei'ðar þeii-rar er Þórir seldi landið að Uppsölum, er hún mátti eigi baldast þar við fyrir beitingum Helga. Býst eg við að býli hennar hafi vei'ið við svo- kallað Heimragil. Það er gegnt Múla vestan ár í Þoi'geii’sdal. Hefir sjáanlega verið tún þar að fornu fari á sléttri gi’as- breiðu og sér þar enn fyrir tveimum tóftarústum og er sennilegt að efri rústirnar hafi verið gripaliús, en bærinn nokki’u neðar. Selgil heitir gil íxokkru frarn- ar á dalnum Hjalla megin, og tóftir við gilið og gæti vel hafa verið bær þar í fornöld, jx) seinna væx-i það notað sem sel, og nafnið á gilinu bendir tíl, og væri þá þar að finna bæ Þor- geirs þess sem sagan getur um ótvírætt. Spursmál gæti og ver- ið hvort þau Þorgei'ður og Þor- geir bafi nú ekki búið sarnan, ])ó þeb'i'a sé viðgetíð sitt i hvoru lagi. Þarf.ekki annað til en Þor- gerður hafi verið meiri um- sýslukona, að hennar er meira við getíð en hans. Múla megin í dalnum eru og seltóftii' á móts við Selgilið eða ei-u svo nefndar nú. Gæti líka liafa vei-ið þar bær. En hafi tveb' bæir verið tíl forna í Þor- geirsdal, þá hefir verið þröng- býlt þar, enda urðu víða smá- býlin er landið var orðið full- numið. Gæti og verið um ein- býlismenn eða konur að ræða, sbi'. Völvan í Kambsheiði, sem Steinólfur bægði úr Sleinólfs- dal (nú Bæjardal). Undir múlanuxn sem gengur fram milli Þorgeirsdals og Þorskafjarðar er nú bær Eyjólfs ens auðga, Múli i Þorskafirði (nú Múlakot). Var Vafspjai'ra Gi'ímur sonur Eyjólfs sá er bezt dugði Vöflu-Gunnari er liann rak naul Helga úr töðunni út fyrir Klifið, þar sem bax'daginn varð við Helga og menn hans. Þarna féllu fjórir menn af þeirn Helga. Talið er að kurnl þeirra séu þarna fyrir utan einstígið, senx gatan Iiggur unx. í æsku minni gróf Snæbjöi'n í Hergils- cy í eilt þeirra en mun ekki lxafa fundið íxeilt markvert, enda hafði hann þá tæpum tíma yfir að ráða. Þá er næst bær Vöflu-Gunn- ars í Þoi'skafjarðardal (nú Kollabúðadal) og ei’u í'ústír bans 1 Hvannahlið á móti Kolla- búðum. En Hvannahlið liggur nú undir Reykbóla og hálf veiði í ánni. Kollabúðir eru fyrir innan fjarðarbotninn á fögruixx stað og eru sennilega byggðir strax á landnámstíð þó þess sé ekki getið i Landnámu né Þorskfirð- inga sögu. Þá eru Uppsalir út með firð- inunx að austan gegnt Múla, og er réttnefni þvi bærinn stendur liærra en aðrir bæir i firðinum. En hvernig honum siðai' liefir blotnast nafnið Skógar er ekki auðvelt að svara. En þarna er nú fæðingarstaður eins okkar

x

Vísir Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.