Vísir Sunnudagsblað - 07.03.1943, Page 6

Vísir Sunnudagsblað - 07.03.1943, Page 6
VlSIR SUNNUDAtrSBLAD K landi ætluðu að gifta aig þá uin kvöldið og þeim hjónunum væri boðið í veizluna. „Þá verð- ur vist ekki mikið sparað í hóf- inu, fvrst tvö kaupfélög borga brúsann,“ skaut Hafdis inn í frásögn móður sinnar. En bún anzaði þvi engu og minnti Haf- dísi á, að nú yrðu þær systur að taka að sér liúsbónda- og búsfrevjuhlutverkin þetta kvöld. Aftur og aftur ítrekaði frú Steinunn það við Hafdísi, að bún vonaðist til þess, að allt gæti farið vel fram lieima, þó að þau bjónin yrðu ekki við- slödd. En Hafdís bafði aðeins sagt: „Það vona eg ]íka“, — enda þótt bugur bennar livarfl- aði til ýmissa gestanna, sem varla var bægt að gera sam- kvæmiskröfur lil. Daginn eflir jiessi tvö sam- sæti í Saltvíkurkauptúni, fóru láar scigur af brúðkaupsveizl- unn.i, en afmælisfagnaður Haf- dísar var binsvegar á bvers nianns vörum. Menn vissu þó ekki hvcriug vin liefði komið inn i veizlufagnað Hafdísar, en iiitt var á allra vilorði, að Haf- dís ásamt nokkrum öðrum ungmennum, bafði verið tals- vert „slompuð“ og það einnig, að bún hafði slegið tvo stráka niður, en þá hafði mannfagn- aður jx:ssi leysfsl upp og gest- imir flúið. Engin orð fá lýsl þvi, bvað sira Hafliða og frú Steinunni þótti þessi framkoma Iíafdisar sorgleg, og Iiafi |>au cinbvern tíma efazl um j>að, að Hafdís bafi sett blett á ætt- irnar, þá efuðust þau áreiðan- lega ekki eftir þennan atburðV Síra Hafliða fannst þó sú smán bverfandi bjá tilfinningunni um það, að glötunarvegur Haf- dísar virtist óendanlegur og enginn gat bér eftir vitað, bvað *iæst kæmi. Þótli öllum vinum jjrestsíjölskyldunnar og reynd- ar ílestum Saltvikingum, þetta með Hafdísi mjög leiðinlegt, fyrst og fremst vegna þess, að bún var þrátt fyrir allt ágæt sfúlka, gædd mjög glæsilegum gáí'um, að því ógleymdu, bve fríð bún var. — Þótt Hafdís væri rúmu ári yngri en Ilrefna, var bún sízt lægri, enda þótt sjónarmunur væri ckki á stærðinni, binsvegar var Hafdís grennri um mitti og mjaðmir, en þreknari um brjóst og með greiðari berðar. Báðar voru þær systur dökkhærðr, en bár Hafdisar var þó enn dekkra og sló á það blá-gylltum blæ, þegar Ijós féll á það. Andlits- börund Hafdísar var nokkuð ljósara en á Hrefnu, og átti J>að sinn þátt í því, að menn tóku sérstaklega eftir henni, þar sem hárið stakk svo mjög í stúf, annars var nef og niður- andlit mjög líkt á þeim systr- uni. Augu þeirra voru aftur ekki lík. Hafdís bafði stór, svört og leiftrandi augu, sem bjuggu vfir leyndardómum, þó að þau lýstu af lífsþrótti, kímni og gleði, en Hrefna bafði blá augu, og var líkast því, sém falin persóna væri bak við bvikulan gljáa þeirra, einbver pþekkt Hrefna. Þannig litu j>ær út, dætur sira Hafliða og frú Steinunnar i Saltvik, i þann mund, er þær böfðu náð full- um þroska, því að báðar voru j>ær bráðþroska. Flestum var j>að kunnugt i kauptúninu, að Hafdis var síra Hafliða kærari en Hrefna. Hinsvegar unni frú Steinunn Hrefnu meira og þó sérstak- lega síðari árin, eftir að sýnl þótti, að Hafdís myndi verða vandræðagripur. Og J>ótt séra Hafliða bærist það ekki til evrna, vissi frú Steimmn það vel, að spámönnum, eða réttara sagt sjíákonum kauplúnsins, sagðist þungt bugur um fram- tíð Hafdísar, og fannst frúnni það lítið stoða, þótt maður liennar léti æ þau orð fa’lla, að „með guðs aðstoð myndi Haf- dís sjá að sér, þótt síðar yrði“. En svo kom afmælisvéizlan! Sira Hafliði, sem var trúmað- ur mikill og treysti út í yztu æsar binu óþekkta afli, sem mennirnir nefna guð, var far- inn að efast, elcki beinlínis um lilveru guðs, en um j>að, að guð myndi ætla að bænlieyra bann. En J>ótl ábyggjur síra Haf- liða væru miklar j>etta vor, þar eð bann gat ekki sent Hafdísi á síldveiðar um sumarið, þvi að Þorsteinn bróðir bans var bættur sjómennsku, voru j>ær j>ó liverfandi. bjá ábyggjum þeim, er sóttu að lionum eftir bernámið 10. maí 1910. Reynd- ar bafði Hafdís ekki lagzt í óreglu, eins og margir spáðu, en ýmsa miður kvenlega siði bafði bún tekið upp, eins og t. d. að renna sér tvívega nið- ur öll sligahandrið, með þeim braða, að pils bennar feyktusl upp á böfuð. Þegar benni var benl á, bvað j>etta væri ókven- legt, spurði bún: „Hvað er eig- inlega ókvenlegt við það, að renna sér niður stigabandrið?“ Flestir lélu sér nægja að hrista höfuðið, en aðrir brostu, og vegná þessarar j>agnar, spurði Hafdís einu sinni Hrefnu j>ess sama. Hrefna fór fyrst svo lítið bjá sér, eins og siðprúðri stúlku sæmdi, en sagði síðan: „Það þyki nú ekki kvenlegt, að sýna hverjum sem éf buxurnar sín- ar.“ „Buxurnar!“ hrópaði Haf- dís og skellibló. Þetta með bux- urnar var nefnilega eilt af J>ví marga í siðfræði fjöldans, seni Hafdis fvrirleit fyrst og fremst vegna þess, að bún bafði sterk- an grun um, að fjöldinn fram- kvæmdi ýmislegt i skjóli skugg- ans, er i raun og sannleika væri Ijótt. En slík framkoma var vissulega ekki fyrir Haf- dísi, sem var fyrsl og fremst famúrskarandi hreinlynd, sak- laus o gdjörf, ef til vill allt of djörf. En þetta var það í fari Hafdísar, sem síra Ilafliði bafði öðrum fremur komið auga á, enda voru }>etla tvímælalaust bans eigin kostir, er komu J>arna fram í Hafdísi, þvi að síra Hafliði var viðurkénndur af öllum drengur góður í elztu merkingu orðanna. Það var þvi engin furða, J>ótt liann legði sig í framkróka fyrir þella barn sitt og vildi gefa allt sitt lil þess, að brösun Ilafdísar yrði benni ekki óbætanleg í J>essu jarðlífi, J>ví að lionum sagði nú svo hugur uin, eins og fleir- um, að Ilafdís gengi á bálli braut. 10. september 1940 böl'ðu Bretar verndað þjóðina frá öllu illu í fjóra mánuði. Hvort það var i því tilefni eða einliverju öðru, að liðsforingjar úr bern- um béldu dansleik í Saltvíkur- kauptúni er óvist, en bitt er vist, að þetta var fyrsti dans- leikur brezka heimsveldisins í kauptúninu. Um liádegi þennan .dag fengu nokkrar friðustu imgmevjar Saltvíkurkauptúns boðskort á dansleikinn, og voru prestsdæturnar meðal þeirra útvöldu. Engin orð l'á lýst gleði Hrefnu, er bún tilkynnti móð- ur sinni þetta boð, og það var heldur ekki laust við, að það brygði fyrir ósköp litlu sto.lti í svip frú Steinunnar, vegna þeirrar virðingar, er liðsfor- ingjar beimsveldisins sýndu dætrum bennar, því að það var skoðun liennar, að öðrum ung- meyjum staðarins liefði ekki verið isýiid slík virðing, sem boðskortasendingarnar eru í augum sumra. Nú var bara spurningin, livort síra Hafliði og Hafdís yrðu komin nógu snemma beim, því að þau böfðu verið á mánaðar ferða- lagi um suðurlandsundirlendið. En samkvæmt símtali við sira Hafliða daginn áður, átti öllu að vera óhætt, þar sem ekki var sex klukkustunda reið frá Hvammi, én J>aðan bafði bann bringt heim, til þess að boða komu sína og Hafdísar næsta dag. Þær ínæðgur voru þó að bollaleggja beimkomu feðgin- anna, J>egar hleypl var í hlað á prestssetrinu, og mátti að andartaki liðnu beyra, að Haf- dís var komin, með allan þann Iiávaða, blátur og sköll, er henni fylgdu. Eins og eldur laust því niður i buga frá Stein- unnar, að vafasamt gæti verið að láta Hafdísi fara á liðsfor- ingjadansleikinn, og með naumindum gat bún skotið því .að Hrefnu, að segja Hafdísi ekkí frá boðskortunum, fyrr en bún befði talað við föður J>eirra. Með sanni mátti segja, að sumurin 1939 og 10 bafi síra Hafliði kostað miklu lil og lagt mikið á sig fyrir Hafdisi, því að aðstoðarprest hafði hann tekið bæði sumurin, til J>ess að geta ferðast með bana um fjöll og fyrnindi i j>eim tilgangi, að forða benni frá sumarslarki Saltvíkur. Enda inátti sjá J>ess glögg merki, að bann var tek- inn að þreytast og gráu bárun- um á böfði lians fjölgaði óðum. En með þessu móti hafði J>ó dótfirin ekki valdið leljandi vandræðum, enda J>ótl sveita- fólkinu kæmi kaupstaðarstúlka J>e‘ssi dálílið spænskt fyrir, þeg- ar bún' var í essinu sinu, cn Hafdís naut alllaf góðra mann- kosta föðtir síns, svo að um J>ella var ekki talað. Hafi síra Hafliði búizt við J>ví, að geta ált nokkra ábyggjulausa daga fyrst eftir beimkomuna úr J>ess- ari síðustu og lengstu sumar- „reisu“ J>etta árið, J>á liafði bann vissulega enn einu sinni orðið fyrir vonbrigðum. Þegar frú Steinunn bafði lokið við að segja síra Hafliða frá liðsfor- ingjadansleiknum og boðskorl- unum, þá stundi liann J>ung- an, eins og örþreyttur maður. Fyrirvaralaust skauzt það inn í bugskot bans og' beit sig J>ar fast, að allt J>að, sem bann liefði á sigdagt fyrir Hafdísi að und- anförnu, yrði nú í einni svij>- an lagt i rústir. Síra Hafliði sá i huganum, livernig Hafdís lirapaði og hrapaði niður í endalaust djúp myrkurs og miskunnarleysis, og á J>essari stund varð bann gamall mað- ur, niðurbrotinn maður, sem guð hafði yfirgefið. Hvernig mátti það annars vera, að guð bcfði yfirgefið bann, sem allt- af befði trúað með barnslegu trausli á gæzku hans og mildi? Þannig spurði síra Hafliði sjálfan síg, þar sem harin sat þögull í stofunni og átti að taka ákvörðun, ef til vill síðustu á- kvörðunina, viðkomandi Haf- dísi. í fyrsta sinn eftir að liann lcomst tiLvits og ára, lagði hann nú árar í bát, Jrar eð honum

x

Vísir Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.